Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 221
219
4. tafla. Aðlögunaraðferðir grunnskólakennaranna
Notað Notað Góð
fyrir fyrir Ekki hugmynd
öll ákveðin Ekki nauð- Góð en erfíð í
börnin böm notað synlegt hugmynd framkvæmd
% % % % % %
1. Kynningarfundur haldinn fyrir alla foreldra eftir að skóli hefst. 96,2 3,8 5,3 94,7
2. Fundur haldinn með foreldrum og barni áður en skóli hefst. 92,6 7,4 3,6 96,4
3. Bréf sent til foreldra bamanna áður en skóli hefst. 90,6 9,4 1,8 98,2
4. Stuðlað að tengslum milli foreldra í bekknum. 81,8 18,2 1.8 94,7 3,5
5. Fundur haldinn með foreldrum og barni eftir að skóli hefst. 72,5 27,5 14,8 85,2
6. Bréf sent til bamanna áður en skóli hefst 67.9 32,1 14,0 86,0
7. Upplýsingabæklingur/bréf sendur til foreldra eftir að skóli hefst. 66,7 33,3 25,5 74,5
8. Fundur haldinn með foreldrum einstakra bama eftir að skóli hefst. 51,9 21.2 26,9 7,1 92.9
9. Upplýsingabæklingur/bréf sendur til foreldra áður en skóli hefst. 50,0 50,0 14,0 86,0
10. Opið hús haldið í skólanum fyrir foreldra og börn eftir að skóli hefst. 48,1 1,9 50,0 9,3 87,0 3,7
i 1. Bréf sent til foreldra bamanna eftir að skóli hefst. 44,0 56,0 38,5 61,5
12. Hringt er í bamið áður en skóli hefst. 39,6 60,4 61,1 33,3 5,6
13. Fundur haldinn með foreldrum einstakra bama áður en skóli hefst. 28.8 17,3 53,8 19,3 78,9 1,8
14. Kynningarfundur haldinn fyrir alla foreldra áður en skóli hefst. 27,5 2,0 70,6 35,2 64,8
15. Bréf sent til bamanna eftir að skóli hefst. 20,4 79,6 55,1 42,9 2,0
16. Opið hús haldið í skólanum fyrir foreldra og börn áður en skóli hefst. 18.0 82,0 28,8 71,2
17. Hringt er í bamið eftir að skóli hefst. 4,0 96,0 93,8 6,3
18. Heimsóknir til bamanna. 100,0 91,1 1,8 7,1
Taflan leiðir í ljós að þær aðferðir sem
kennaramir notuðu oftast töldu þeir einnig vera
bestu hugmyndirnar. Þ.e. upplýsingafundir
fyrir foreldrana eftir að skóli hefst, fundur
með foreldrum og barni áður en skóli hefst og
bréf til foreldra áður en skóli hefst. Auk þess
töldu flestir að fundir með foreldrum einstakra
barna eftir að skóli hefst væri góð hugmynd og
sömuleiðis opið hús fyrir foreldra og börn eftir
að skóli hefst. Yfirleitt voru aðferðir sem fólu
í sér samskipti við börn og foreldra á heimili
þeirra ekki notaðar og ekki taldar æskilegar.
Kennslureynsla. Þegar kennslureynsla þátt-
takenda var borin saman við viðhorf þeirra og
aðferðir við að tengja skólastigin, kom í ljós
nokkur munur hjá grunnskólakennurunum.
Fleiri ungir kennarar (minna en fjögurra ára
kennslureynsla) sögðust halda fundi með
foreldrum einstakra bama áður en skóli hæfist.
Kennarar með 4-9 ára reynslu sendu oftast bréf
til foreldra áður en skóli hófst. Fleiri ungum
kennurum fannst það vera góð hugmynd að
Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004