Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Page 46

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Page 46
Ritrýnd grein Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (lceland) 10, 2013-, 44-64 Brotthvarf og endurkoma fullorðinna í nám á framhaldsskólastigi Gestur Guðmundsson og Hulda Karen Ólafsdóttir Háskóla Islands í greininni er sjónum beint að nemendum sem horfið hafa frá framhaldsskólanámi en snúa aftur eftir 25 ára aldur. Nánast helmingur brotthvarfsnema gerir það og hefur þeim ekki verið gefinn nándar nærri sami gaumur og brotthvarfinu. Hár aldur við lok framhaldsskóla er ein helsta alþjóðlega sérstaða íslenska framhaldsskólakerfisins, þar eiga rík eftirspurn á vinnumarkaði og mikill sveigjanleiki framhaldsskóla stóran þátt. f greininni er byggt á rýnihópa- og einstaklingsviðtölum við 13 manns á aldrinum 27-37 þar sem þau segja frá ástæðum brotthvarfs á sínum tíma, vegferð að því loknu og ástæðum endurkomu í framhaldsskóla. Ástæður brotthvarfs voru margþættar, en flestir segja að þau hafi fylgt straumnum inn í framhaldsskóla og notið ónógrar leiðsagnar foreldra og skóla þar til þau voru komin í þrot í náminu. Gnægð atvinnutækifæra dró þau einnig til sín. Flestir karlmennirnir komust í „uppgripavinnu", konur hófu frekar vegferð sína í láglaunastörfum en unnu sig sumar upp. Endurkoma þeirra markast annars vegar af því að þau fengu aukið sjálfstraust, vinnuaga og fastari lífsstefnu á þessum tíma, en jafnframt varð þeim ljóst að möguleikar þeirra voru takmarkaðir án frekari menntunar, og sum þeirra misstu vinnu í hruninu 2008-9. Þau stunda nú nám á liáskólabrú eða í iðnnámi, njóta þar betri leiðsagnar og aðhalds en áður og nálgast nú námsörðugleika og aðrar hindranir sem þröskulda til að fara yfir en ekki lokaðar dyr. Reynsla endurkomunemanna er skoðuð í ljósi alþjóðlegra rannsókna á vegferð og lífssögu ungs fólks. Flakk á milli vinnu, skóla og annarra möguleika einkennir vegferð vaxandi hluta evrópskra ungmenna, en hinn opni vinnumarkaður og framhaldsskóli íslands hefur gert þennan hóp enn stærri á íslandi. í greininni er rætt hvernig draga megi lærdóma af endurkomunemendum um það hvernig draga megi úr brott- hvarfi, en einnig er rætt hvort ekki sé raunsætt að miða við að hluti ungmenna fari um tíma út í atvinnulíf og snúi síðan aftur inn í framhaldsskólana. Lykilorð: Brotthvarf, annað tækitæri, lífssaga vals, jójó-vegferð, fullorðnir námsmenn. 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.