Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 59

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 59
Brotthvarf og endurkoma fulloróinna í nám á framhaldsskólastigi kreppur verða þáttur í vexti þeirra, en meðal ungmenna sem eiga takmarkaða valmöguleika valda kreppurnar oft varan- legum kyrkingi. Á okkar dögum, þegar boðað er fagnaðarerindi „framhaldsskóla- náms fyrir alla", er um leið verið að færa stóran hluta þeirra sem ljúka ekki fram- haldsskólanámi fram á barm útilokunar (Gestur Guðmundsson, 2006). Beck hefur undirstrikað að einstaklingsvæðing okkar tíma er tvíeggjað sverð. Hún opnar ungu fólki tækifæri til að velja lífsleið í sam- memi við óskir og getu, en þessi tækifæri henta þeim betur sem fengið hafa milli- stéttaruppeldi og aðrir sitja oft uppi með ábyrgð á ákvörðun, sem þeim var gert að taka án þess að vera veittar forsendur til þess (Beck, 1986; Beck og Beck-Gernsheim, 2003). Margir viðmælendur okkar hafa vissu- lega orðið fyrir útilokun - frá skóla, frá vmnumarkaði - í tengslum við andlega vanlíðan og félagsfælni, en þeir hafa brot- fst út úr henni, oftast í samvinnu við fjöl- skyldu og opinbera velferðarstarfsemi. Flestir þeirra segja að stærsta skrefið hafi falist í þeim tækifærum sem þeim hafi boðist til að taka aftur upp námsþráðinn í framhaldsskólum eða á háskólabrúm. Þar hafa þeir unnið með reynslu sína í sam- vinnu við kennara og námsráðgjafa og attað sig á því hvað þeir hafa Iært í atvinnu °g h'finu almennt frá brotthvarfi. Þeir hafa tekist á við gamla drauga, svo sem sértæka námsörðugleika og andleg veikindi, á nýjum forsendum og þeir hafa öðlast styrk td að setja sér ný og oft metnaðarfull mark- mið (Sjá nánar Huldu Karen Ólafsdóttur, 2°12, einkum bls. 63-70). Eitt af því sem viðmælendur hafa tekið til endurmats er viðhorf þeirra og sam- félagsins til menntunar og þar segja við- mælendur einkum tvær sögur. Önnur felur í sér uppgjör við þá áherslu sem þeir fundu hjá skólum, foreldrum, jafn- öldrum og sjálfum sér á almennt bóknám sem eðlilegustu framhaldsskólaleiðina. Margir þeirra segja að almennt bóknám hafi ekki höfðað til þeirra á þessum tíma en þeir hafi samt sem áður valið það og jafnvel strögglað við það í nokkur ár áður en þeir hurfu frá námi. Þessir einstaklingar hafa síðan fengið miklu jákvæðari reynslu á vinnumarkaði; hjá sumum þeirra verður hún til þess að þeir fara síðar í iðnnám, en hjá öðrum verður hún til þess að þeir geta síðar tekið upp bóknám að nýju með miklu jákvæðara viðhorfi, annars vegar í krafti aukins sjálfstrausts og reynslu við að takast á við margs konar verkefni, hins vegar vegna þess að þeir geta tengt bók- námið á margan hátt við verkefni í starfi (sjá einnig Huldu Karen Ólafsdóttur, 2012, bls. 58-63). Hin sagan birtist í rýnihópaviðtali sem andsvar við fyrri sögunni. Tveir viðmæl- endur, karl og kona, sögðust þar sjá að þau hefðu á framhaldsskólaaldri brynjað sig eigin hroka gegn menntahroka bóknáms- fólks. Karlinn segir að hann hafi litið á sjálf- an sig sem „rebel" sem hafi gert uppreisn gegn rfkjandi viðhorfum, og það er athygl- isvert að viðmælandi í iðnskóla notar sama orð um sjálfan sig og þá ákvörðun sína að fara í iðnnám. Viðmælendur segjast hafa sannfært sjálfa sig um að það væri ekkert merkilegt að ljúka stúdentsprófi og fara í háskóla og þeir hafi tamið sér lítilsvirð- ingu gagnvart þessum menntahroka. Nú endurmeta þeir þetta andsvar og segja að í L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.