Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 93

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 93
Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur starfstengdu diplómunámi frá Háskóla íslands voru þeir sem komu beint af sérnáms- brautum framhaldsskóla eða úr öðru námi en þeir voru alls 13 (33,5%). Þessir nem- endur höfðu flestir litla sem enga reynslu af atvinnuþátttöku. í öðru lagi voru þeir sem höfðu eingöngu unnið á vernduðum vinnustöðum en þeir voru alls sjö (18%). I þriðja lagi voru þeir sem höfðu verið í vinnu á almennum vinnumarkaði, eða 16 (40,5%) og af þeim höfðu 11 (28%) verið að vinna við störf tengd viðfangsefnum dip- lómunámsins. Auk þess voru þrír (7,5%) án atvinnu þegar námið hófst. Hér á eftir má sjá samanburðartöflu sem sýnir stöðu nemenda fyrir og eftir diplómunámið. (1. tafla). Af þessu má sjá að töluverðar breyt- ingar hafa orðið á atvinnuþátttöku unga fólksins. Það sem mesta athygli vekur er að atvinnuþátttaka á vinnustöðum sem tengdust viðfangsefni námsins hefur aukist um nærri helming, þ.e. fyrir dip- lómunámið voru 11 (28,5%) sem störfuðu á þeim vettvangi en eftir námið 21 (54%). Þá sýna þessar niðurstöður að fleiri eru á vernduðum vinnustöðum eftir námið en fyrir en í því samhengi má benda á að 13 nemendur höfðu ekki verið á vinnumark- aði og komu beint úr öðru námi. I rannsókninni var einnig kannað með hvaða hætti þátttakendur höfðu fengið vinnu. í Ijós kom að tæpur helmingur þeirra sem höfðu vinnu, þ.e. 17 (44%) fékk hana í gegnum Vinnumálastofnun (AMS). Þá fengu sex nemendur (16%) vinnu á sama stað og þeir voru í starfsnámi og 14 (37%) fengu vinnu eftir öðrum leiðum, ýmist í gegnum kunningsskap, stuðnings- kerfi fatlaðs fólks (verndaðir vinnustaðir) eða höfðu sjálfir sótt um (sjá nánar 1. mynd □ Vinna í gegnum AMS S Vinna í gegnum starfsnámið □ Vinna með öðrum leiðum □ Atvinnulaus 1. mynd Hvernig fengu þátttakendur vinnu? Hvernig fengu þátttakendur vinnu?). Almennt er litið svo á að menntun auki atvinnumöguleika fólks, og á það ekki síst við um starfsmenntun. Leiða má að því líkum að engin undantekning sé þar á þegar kemur að fólki sem hefur útskrifast úr diplómunáminu. Wehman, Brooke og Inge (2001) benda á að ein helsta ástæða atvinnuleysis fatlaðra ungmenna eftir út- skrift úr skóla sé að þau hafi ekki verið nægilega vel undirbúin fyrir vinnu á almennum vinnumarkaði. Samkvæmt niðurstöðunum hér að framan má álykta að diplómunámið hafi aukið möguleika fólksins til atvinnuþátttöku en ríflega 70% hópsins eru í störfum á almennum vinnumarkaði. Þó má benda á að ekki fengu allir vinnu í kjölfar námsins og átta þátttakendur eru að vinna á vernduðum 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.