Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Page 114

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Page 114
Hanna Ragnarsdóttir og Halla Jónsdóttir viðhorfakönnuninni. Eins og áður hefur komið fram var nemendum 18 ára og eldri í þessum skólum boðið að taka þátt í rann- sókninni og alls svöruðu 904 nemendur viðhorfakönnuninni, 491 stúlka (54,3%) og 413 (45,7%) piltar. Niðurstöður Hér verður fjallað um bakgrunn þátt- takenda og niðurstöður úr viðhorfakönn- uninni sem snúa að margbreytileika og samskiptum, viðhorfum til fjölmenningar- samfélagsins, uppruna, tungumálum og trúarbrögðum, svo og viðhorfum til eigin styrks og eineltis. 1. taf la - Þjóðerni/uppruni foreldra Fjöldi % Island 806 89,15 Island/Noröurlönd 25 2,8 Island/Önnur Evrópulönd 27 3,0 island/Bandaríkin og Kanada 8 0,9 Island/Aörir heimshlutar 15 1,7 Evrópa 11 1,2 Asía 5 0,6 Suöur-Ameríka 4 0,4 Svarar ekki 3 0,3 Samtals 904 100,0 Þátttakendur í 1. töflu er þjóðerni eða uppruni foreldra þátttakenda dregið saman í nokkra megin- flokka eftir heimsálfum. Foreldrar 89,15% þátttakenda eru íslenskir að uppruna, en 3% þátttakenda eiga annað foreldri af ís- lenskum uppruna en hitt foreldrið frá öðru Evrópulandi. 2,8% þátttakenda eiga annað foreldri af íslenskum uppruna en hitt for- eldrið er annars staðar af Norðurlöndum. Aðrir flokkar eru mun fámennari eins og sjá má í 1. töflu. Séu þátttakendur flokkaðir eftir móður- máli/máli töluðu á heimili kemur í ljós að móðurmáli þátttakenda má skipta í nokkra meginflokka eftir landssvæðum. Á heim- ilum 92,1% þátttakenda er töluð íslenska, en á heimilum 5,9% þátttakenda er töluð íslenska og annað Norðurlandamál eða annað Evrópumál. Flokkar annarra tungu- mála talaðra á heimilum þátttakenda eru mun fámennari, íslenska og annað Evr- ópumál á 4% heimila, íslenska og Asíumál á 0,2%, eingöngu Asíumál á 0,2% heimila og loks eingöngu Evrópumál annað en ís- lenska á 1,1% heimila. Þegar litið er á þátttakendur eftir trú- félagsaðild segjast 59,3% þátttakenda til- heyra þjóðkirkjunni eða kristinni trú, en 23,8% þátttakenda segjast vera utan trú- félaga eða trúlaus. 6,6% þátttakenda segj- ast tilheyra öðrum trúfélögum eða trúar- brögðum en kristni. Af þessu má sjá að þátttakendur eru fjölbreyttur hópur hvað varðar uppruna, tungumál og trúarbrögð þó að langstærstu hóparnir séu íslenskir að uppruna, tali ís- lensku á heimili sínu og segist tilheyra þjóðkirkjunni eða vera kristinnar trúar. Mikilvægt er að taka fram varðandi trú- félagsaðild að tæplega 10% þátttakenda eða 89 einstaklingar svara ekki fullyrðingu um trúfélagsaðild og gæti það þýtt að þeir vissu ekki hvaða trúfélagi þeir tilheyrðu, hafi átt erfitt með að svara eða ekki viljað það. Ótti og einelti Hér verður fjallað um svör þátttakenda við fullyrðingunum í viðhorfakönnuninni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.