Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 115

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 115
Samskipti ungs fólks í fjölmenningarsamfélagi er snerta ótta við kröfur sem gerðar eru til þeirra í skólanum, varðandi einelti, bæði ástæður eineltis og hættuna á að þau lendi í einelti, um ótta við að verða sér til skammar, að geta orðið óvinsæl og að tapa trúnaði vina sinna. Fyrst er hér fullyrðingin Ég óttast að standast ekki kröfur sem gerðar eru til mín í skólanum. 2. tafla Ég ótlast að standast ekki kröfur sem gerðar eru til min i skólanum. Fjöldi % Mjög sammála 139 15,5 Frekar sammála 278 30,9 Frekar ósammála 262 29,1 Mjög ósammála 180 20,0 Veit ekki 40 4,4 Svarar ekki 5 0,6 Þegar skoðaðar eru niðurstöður úr 2. töflu hér að framan kemur í ljós að tæp- lega helmingur eða 46,4% þeirra sem af- stöðu taka til fullyrðingarinnar Ég óttast að standast ekki kröfur sem gerðar eru til mín í skólanum eru mjög eða frekar sam- mála. Aðeins fleiri, eða 49,1%, eru frekar eða mjög ósammála fullyrðingunni. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að hér er um að ræða nemendur sem eru á öðru ári í fram- haldsskóla og sumir eru komnir lengra í námi. I ljósi þessa mætti álykta að óöryggi nemenda er þeir byrja í framhaldsskóla gæti verið mikið. Þegar framhaldsskólanemendur voru beðnir að taka afstöðu til fullyrðingarinnar Ég óttast að geta orðið mér til skammar skiptast svörin nokkuð í tvö horn. Mjög eða frekar sammála eru 42,6% svarenda en nokkuð fleiri eða 52,5% eru frekar eða mjög ósammála. 3. tafla Et nemandi er lagður i einetti vegna útlits eða klæðaburðar getur hann sjálfum sér um kennt Fjöldi % Mjög sammála 17 1,9 Frekar sammála 20 2,2 Frekar ósammála 120 13,3 Mjög ósammála 730 81,2 Veit ekki 12 1,3 Svarar ekki 5 0,6 í 3. töflu eru sýndar niðurstöður fullyrð- ingarinnar Ef nemandi er lagður í einelti vegna útlits eða klæðaburðar getur hann sjálfum sér um kennt. Einungis 4,1% svar- enda er mjög eða frekar sammála þessari fullyrðingu. Hins vegar er mikill meiri- hluti, eða 94,5%, frekar eða mjög ósam- mála og þar af rúm 80% sem eru mjög ósammála. Svipaðar niðurstöður sjást þeg- ar spurt er um afstöðu til fullyrðingarinnar Sá sem er hafður útundan getur sjálfum sér um kennt. 90% svarenda eru frekar eða mjög ósammála og einungis 6% eru mjög eða frekar sammála. Athygli vekur að nokkuð fleiri telja að sá sem hafður er útundan geti kennt sjálfum sér um en sá sem lagður er í einelti vegna klæðaburðar og útlits. 4. tafla Ég óttast að verða tyrir einelti Fjöldi % Mjög sammála 33 3,7 Frekar sammála 77 8,6 Frekar ósammála 227 25,4 Mjög ósammála 521 58,3 Veit ekki 36 4 Svarar ekki 10 1 Tæplega 4% svarenda óttast einelti og tæplega 9% óttast það nokkuð. Þetta er 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.