Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 129

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Blaðsíða 129
Líðan, félagsleg tengsl og þátttaka nemenda í 5.-7. bekk grunnskóla í frístundastarfi 1. tafla. Svarhlutfall I könnun Rannsóknar og greiningar 2011. Gild svör Fjöldi Svarhlutfall Nemendur á heimilum þar sem eingöngu íslenska er töluö 8.756 79,8% Nemendur á heimilum þar sem íslenska auk annars móðurmáls er töluð 1.778 16,2% Nemendur á heimllum þar sem eingöngu annað móðurmál en íslenska er talað 437 4,0% Samtals 10.971 100% borin saman eftir tungumáli töluðu heima og verður þeim skipt upp í þrennt. Hóp- arnir eru eftirfarandi: Hópur a): Eingöngu íslenska er töluð heima. Hópur b): íslenska auk annars móður- máls er töluð heima. Hópur c): Eingöngu annað móðurmál en íslenska er talað heima. Svarhlutfall einstakra hópa var með eftirfarandi hætti - sjá 1. töflu: í 1. töflu má sjá skiptingu svara í könnuninni eftir hópunum þremur. 79,8% svarenda búa á heimili þar sem eingöngu íslenska er töluð heima, eða 8.756 börn, 1.778 börn búa á heimili þar sem íslenska auk annars móðurmáls er töluð, eða 16,2% svarenda, og 437 börn, eða 4% svarenda, búa á heimili þar sem eingöngu er talað annað móðurmál en íslenska. Framkvæmd könnunarinnar var með þeim hætti að sent var kynningarbréf til foreldra þar sem þeir höfðu tök á því að samþykkja eða hafna því að barn þeirra tæki þátt í könnuninni. Spurningakönn- unin var lögð fyrir í febrúar 2011. Kenn- arar lögðu spurningalista fyrir þá nem- endur sem sátu í kennslustundum daginn sem könnunin fór fram. ítrekað var við nemendur að rita hvorki nafn né kenni- tölu á spurningalistana eða umslögin svo útilokað væri að rekja svörin til einstakra nemenda. Spurningakönnun Rannsóknar og grein- ingar var á íslensku en einnig var hún þýdd yfir á pólsku. Fyrirmælin í könn- uninni voru á þá leið að nemendur voru vinsamlegast beðnir að svara öllum spurn- ingunum eftir bestu getu og samvisku og biðja um hjálp ef þeir þyrftu á að halda. Niðurstöður Helstu niðurstöður könnunarinnar eru þær að börn sem búa á heimili þar sem annað móðurmál en fslenska er talað eiga undir högg að sækja félagslega og þeim líður verr en öðrum jafnöldrum. Þessi börn segjast eiga færri vini og þau eru síður með vinum eftir skóla og um helgar. Þau eru líklegri til að vera skilin útundan og líklegri til að verða fyrir stríðni. Þeim er frekar strítt f kennslustundum, á göngum skólans, í sundi, leikfimi, í búningsklefa, í sturtu og í frímínútum. Þeim er frekar strítt á leið til og frá skóla. Þau stunda síður íþróttir og eru ólíklegri til að æfa mjög mikið í viku hverri. Gjarnan er tvö- faldur eða þrefaldur munur á svörunum, þar sem hallar á hóp barna þar sem annað móðurmál en íslenska er talað heima við. Börn þar sem annað móðurmál en íslenska 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.