Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 134

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 134
Hrefna Guðmundsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir 9. tafla: Hér eru teknar saman niðurstöður um tónlistar- og söngnám, tómstundastarf i skólanum og annað tómstundastarf sem er ekki á vegum skóians. Stundar þú frístundastarf utan skóla? Eingöngu íslenska og annað Eingöngu annað íslenska töluð á móðurmál talað móðurmál en íslenska heimili á heimili talað á heimili Stundar þú tónlistarnám eða söngnám í vetur? 33,4% 32,8% 20,1% Hversu oft tekur þú þátt I tómstundastarfi I skólanum þínum? 18,9% 18,1% 18,4% Hversu oft tekur þú þátt í öðru tómstundastarfi sem er ekki á vegum skólans? 39,9% 33,3% 19,3% að æfa íþróttir vegna þátttökukostnaðar. Aðrir þættir í könnuninni sem áhrif hafa á að börn hætti í íþróttum eru m.a. tímaskortur, en það á við um 33,8% barna frá heimilum þar sem eingöngu annað móðurmál en íslenska er talað, 29% barna frá heimilum þar sem íslenska auk annars móðurmáls er töluð og 23,7% barna frá heimilum þar sem eingöngu íslenska er töluð. Of mikil áhersla á samkeppni í íþróttum hefur einnig áhrif og eykur líkur á því að börn hætta að æfa. Þar sem eingöngu annað móðurmáli en íslenska er töluð, sögðu 33,4 að það hefði frekar eða mjög mikil áhrif að þau hættu vegna of mikillar samkeppni, 22% barna frá heimilum þar sem íslenska og annað móðurmál er talað, en samkeppni hafði áhrif í 16% tilvika hjá börnum þar sem eingöngu íslenska er töluð heima á að þau hættu að æfa. Tíma- skortur er hins vegar líklegri skýring á því að börn á heimilum þar sem eingöngu ís- lenska er töluð hætti að æfa. Það er ljóst þegar tekin eru saman svör bamanna við könnuninni að fylgni er milli svara þeirra eftir tungumáli töluðu heima og þátttöku í íþróttum, þ.e. þátttaka er minni ef ekki er töluð íslenska heima fyrir og einnig virðist tungumálið vera áhrifa- þáttur þegar skoðaðar em ástæður þess að börn hætta að æfa íþróttir. Næst verða skoðuð svör barnanna við spurningum um þátttöku í öðm skipu- lögðu frístundastarfi innan og utan skóla og hvernig móðurmál talað heima hefur áhrif. Þrítttaka i'öðru frístunda- og tómstundastarfi Þegar kemur að þátttöku í tónlistar- og söngnámi og tómstundastarfi innan og utan skóla munar minna á hópunum al- mennt samkvæmt niðurstöðum könnun- arinnar en í íþróttaiðkun og sér í lagi ef frístundastarfið er innan veggja skólans. Hér verður fyrst skoðuð þátttaka í söng- og tónlistarnámi. Börnin gátu merkt við eftirfarandi svör: Að stunda sjaldnar en einu sinni í mánuði söng- og tónlistarnám, einu sinni til þrisvar í mánuði, einu sinni til tvisvar í viku, þrisvar sinnum í viku og fjómm sinnum eða oftar í viku. 20,1% barna frá heimilum þar sem eingöngu ann- að móðurmál en íslenska er talað segjast stunda tónlistarnám einu sinni til tvisvar í viku eða oftar, 32,8% barna frá heimilum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.