Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Síða 151

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Síða 151
Hefur val á skóla og námsárangur áhrif á íslenskum vinnumarkaði? Rannsókn Fuller og Schoenberger frá árinu 1991 er framhald af eldri rann- sókn sem þeir gerðu árið 1988 (Fuller og Schoenberger, 1991). Báðar rannsóknirnar sýndu að meðaleinkunn hefði áhrif á byrjunarlaun. Hækkaði meðaleinkunn um einn punkt hækkuðu byrjunarlaun karla um 11% og um 9% í tilfelli kvenna. Konur voru líklegri til að taka bókfærslu sem aðalnámsgrein, fá hærri einkunnir og ljúka starfsnámi en voru ólíklegri til þess að finna starf sem tengdist aðalnámsgrein þeirra. Fuller og Schoenberger komust að því að meðaleinkunn, reynsla af starfs- námi og aðalnámsgrein höfðu áhrif á byrjunarlaun en reyndust ekki hafa lang- varandi áhrif á tekjur. Ef þessir náms- tengdu þættir væru í raun mælikvarðar á framleiðni einstaklinga gætu þeir vænst þess að þeir hefðu langvarandi áhrif. Þar sem sú varð ekki raunin benda niður- stöður þeirra til þess að þeir dugi einungis við það að velja úr umsækjendum (Fuller og Schoenberger, 1991). Þvert á væntingar sýndu niðurstöður Thorson (2005) að meðaleinkunn hefði ekki áhrif á tekjur þó að fyrrnefnd rannsókn Fuller og Schoen- berger (Thorson, 2005) hefði sýnt fram á að meðaleinkunn hefði áhrif á byrjunarlaun. Meðaleinkunn sé því ekki góð vísbending um vitsmunalega getu eða aðra þætti og því sé ekki umbunað fyrir hana á vinnu- markaði (Thorson, 2005). Með hliðsjón af fyrri rannsóknum, sem sýna að nemendur með háa meðaleinkunn njóti hærri byrjunarlauna en nemendur með lága meðaleinkunn, er eftirfarandi til- gáta sett fram: Tilgáta 4: Umsækjanda með háa meðal- einkunn (8,5) eru boðin hærri laun en um- sækjanda með lága meðaleinkunn (6,5). Ferilskrá Mjög mikilvægt er fyrir fyrirtæki að geta spáð um það hvaða umsækjandi verði góður starfskraftur. Nokkrar aðferðir hafa sýnt forspárgildi um árangur í starfi, sem dæmi má nefna umsóknareyðublöð, ferilskrá, viðtöl, starfsæfingar, greindar- próf, hæfnispróf og persónuleikapróf. Sýnt hefur verið fram á að ferilskrá hefur mjög gott forspárgildi um árangur (Bretz Jr, 1989). Ferilskráin er fyrstu og mikil- vægustu upplýsingarnar sem væntan- legur atvinnurekandi fær í hendurnar um umsækjanda (Thoms, McMasters, Roberts og Dombkowski, 1999) og getur leitt til sterkra fyrstu áhrifa (Knouse, 1994). Þar sem litið er svo á að innihald fer- ilskrár geti gefið vísbendingar um hæfni umsækjanda hefur það orðið eitt mest not- aða tækið við val á starfsmönnum (Cole, Rubin, Feild og Giles, 2007; Tsai, Chi, Hu- ang og Hsu, 2011). Ferilskráin inniheldur miklar upplýsingar (Tsai o.fl., 2011) og ráðningaraðilar nýta sér þær og taka ákvarðanir út frá þeim (Thoms o.fl., 1999). Samkvæmt Knouse (1989) geta einkenni ferilskrár gefið vísbendingar sem hægt er að nota til að túlka eðlisfar umsækjandans. Rannsóknir hafa sýnt að ráðningarað- ilar nota upplýsingar um lífshlaup um- sækjenda úr ferilskrám til þess að meta getu þeirra og aðra mikilvæga eiginleika (Thoms o.fl., 1999). Þó að áreiðanleiki og réttmæti upplýsinganna sem ráðningar- aðilarnir nota til að meta eiginleika um- sækjendanna standist oft ekki vísindalega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.