Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 178

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 178
Þórdts Þórðardóttir Á 13. mynd kemur vel fram hversu skýr munur er á milli klasanna. Þar má einnig sjá hvernig fjölskyldur raðast í klasa eftir kyni barna, uppruna, menntun mæðra, lestrarvenjum, sjónvarps- og mynddiska- áhorfi og tölvunotkun í hverjum klasa fyrir sig í klasa I. Alætur, röðuðust foreldrar (14%) sem leggja áherslu á að börnin hafi mikið og fjölbreytt aðgengi að barnaefni. Meiri hluti barna í þessum fjölskyldum eru drengir eða 9/12. Klasi II. Áhersla á sjónvarpsáhorf, er stærstur. Þar röðuðust 32% þátttakenda. Fjölskyldur í þessum klasa skáru sig úr fyrir dræmari notkun á öllu barnaefni nema sjónvarpsþáttum. Þetta kom fram þegar sjónvarpsáhorfið var skoðað sér- staklega. í klasa III. Bókiðja og prinsessuævintýri, eru 17% þátttakenda. Klasinn samanstend- ur af fjölskyldum sem leggja áherslu á at- hafnir tengdar bóklestri og lesa aðallega prinsessuævintýri fyrir börn sín. í þessum klasa eru telpurnar fleiri eða 11/14. í klasa IV. Bókhneigð, eru 21% þátttak- enda. Þetta fólk er í bókhneigðum fjöl- skyldum sem leggja litla áherslu á tölvur og teiknimyndir en mikla áherslu á lestur sígildra bókmennta. Telpur eru fleiri (11 /17) í þessum fjölskyldum en drengir. I klasa V. Mikil áhersla á teiknimyndir og tólvur, eru flestar fjölskyldur drengja eða 10/12. Þessar fjölskyldur (14%) leggja mesta áherslu á teiknimyndir og tölvur fyrir börnin. Ábendingar foreldra varðandi barnaefni. í lok spurningalistans voru foreldrar beðnir að bæta við áður komnar upplýsingar og 52 urðu við þeirri bón. Þeir höfðu fyrst og fremst áhyggjur af miklu ofbeldi í barna- efni, óvönduðu barnaefni, slæmum þýð- ingum á alþjóðlegu afþreyingarefni og því virðingarleysi sem börnum væri sýnt með offramboði á illa unnu og ljótu barnaefni, einkum í sjónvarpi. Nefndir voru ýmsir fyrirvarar sem þeir vildu hafa við sjón- varpsáhorf og tölvunotkun barna sinna þótt þeir teldu að börnin gætu nýtt sér báða miðlana á jákvæðan hátt. Helstu fyrirvar- arnir voru tímastjórnun og ritskoðun á sjónvarpsáhorfi og tölvunotkun barnanna. Fram kom að mikilvægt væri að vanda val á því efni sem börn hefðu aðgang að. Fimm foreldrar nefndu sérstaklega að huga þyrfti að kynjaslagsíðu í barnaefni en þeir áttu allir börn í Kynjaborg. Aðrir töldu mikilvægt að barnaefni innihéldi siðferði- legan boðskap og nokkrum þótti mikil- vægt að barnaefni uppfyllti fagurfræðileg skilyrði. Tveir nefndu að stundum þyrfti að leita eldri barnabóka til að uppfylla þær listrænu kröfur sem þeir gerðu til barna- bóka. Nokkrir foreldrar nefndu að bækur og lestur væru mikilvægari en sjónvarp og tölvur í lífi barna þeirra. Samantekt og umræða Niðurstöður könnunarinnar sýna að börn þessara foreldra hafa greiðan aðgang að fjölbreyttu barnaefni á heimilum sínum og líklegt er að það ýti undir læsi í þeim víða skilningi sem lagður er í hugtakið í aðalnámskrá leikskóla (2011) vegna þess að börn á þessum aldri bera inntakið saman við raunverulega reynslu og gefa því merkingu (Þórdís Þórðardóttir, 2012b). Þótt foreldrarnir væru sammála um mikil- vægi bóka fyrir börnin umfram aðra miðla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.