Orð og tunga - 01.06.1997, Qupperneq 16

Orð og tunga - 01.06.1997, Qupperneq 16
4 Orð og tunga þótt Blöndal að sjálfsögðu skrifaði undir þá. Þess vegna finst mjer, að jeg, eigi síður en S. Blöndal, bera siðferðislega ábyrgð á því, að þessir samn- ingsaðilar, sem báðir litu meir á gagnsemi og nauðsyn málsins, heldur en á hitt, að þeim væri að fullu trygð fyrirfram sæmileg borgun fyrir starfa sinn, þurfi eigi að bíða stórtjón vegna lipurðar sinnar og brennandi áhuga á því, að koma nauðsynjamáli þessu í framkvæmd og inna það svo vel af hendi, sem framast mætti verða. Reyndin varð sú, að báðir þessir aðilar biðu mikið tjón við samningana. Stafaði tjónið af því, að eigi var með nokkru móti unt að vita um ýmsa örðugleika, er á verkinu urðu. Skal þess og getið, að við samningsgerðina var lofaðfyrir hönd Blöndals að gera sitt ítrasta til þess að uppbót fengist, ef verkið færi fram úirþví, er þá var unt að áœtla. Til fróðleiks skal hér tekinn upp samningurinn við Jón Ofeigsson frá haustinu 1919 (C): Jeg, Jón Ófeigsson, skuldbind mig til að yfirfara með aðstoðarmanni handrit að ísl.-danskri orðabók Sigfúsar Blöndal á undanprentun, hafa umsjón með prófarkalestri, lesa sjálfur 2. og 4. próförk og vinna úr þeim athugasemdum, sem kunna að berast, þó þannig, að jeg skuldbind mig eigi til meiri vinnu en 4 stunda á dag og áskil mjer frí frá störfum einn sumarmánuð á ári hverju. Jeg, Sigfús Blöndal, skuldbind mig til að greiða Jóni Ófeigssyni fyrir starf hans við orðabókina 400 — fjögur hundruð — krónur á mánuði frá 1. október 1919 í 314 ár, eða skemur, ef prentun er lokið fyr en áætlað er. Sje prentun hins vegar þá ekki lokið, semjum við á ný um það sem eftir er. Auk þess skuldbind jeg mig til að greiða aðstoðarmanni, er hann ræður, 125 — eitt hundrað tuttugu og fimm — krónur á mánuði frá sama tíma í 3 ár, og greiði nauðsynlegt fje fyrir prófarkalestur á íslandi til annara en forstjóra útgáfunnar, en það er nú áætlað minst 50 kr. fyrir hverja örk. Eins og fram hefur komið að nokkru hér að framan, reyndist útgáfa bókarinnar og prentun mun kostnaðarsamari en ráð var fyrir gert. Kom þar bæði til leturkaup vegna prentunar bókarinnar og launahækkanir setjara, en jafnframt breytingar og viðbætur meðan á prentvinnu stóð, enda var þeim Sigfúsi og Björgu hið mesta áhugamál að bókin yrði sem best úr garði gerð. Um þetta segir Björg í greinargerð sinni (B, bls. 4); Lásu því margir íslenskumenn aðra próförk — stundum níu manns — og bættu við bæði orðum og tilvitnunum. Auk þess voru og ýms rit orðtekin, meðan áprentun stóð, og bættist þáenn bókinni orðaforði. Og, að svo miklu leyti sem frekast var unt, var öllu þessu bætt í 2. próförk, en tilvitnanir, sem eigi voru alveg óhjákvæmilegai', þá teknar út, svo að eigi lengdist bókin. En af þessu leiddi bœði, að staif ritstjórans jókst gífurlega, og að heita mátti að staif setjaranna tvöfaldaðist, og raunar meir, erþvínœr varð að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.