Orð og tunga - 01.06.1997, Page 29

Orð og tunga - 01.06.1997, Page 29
Baldur Jónsson: Stærð orðaforðans í orðabók Blöndals 17 flettiorðið sjálft heldur einhverja merkingu þess, þegar merkingar eru fleiri en ein. En úr því að merkingar orða voru ekki tölvuskráðar var auðkenning af þessu tagi því aðeins skrásett að hún ætti við flettiorðið sjálft. Þessi greinargerð verður að nægja og þeir fyrirvarar sem minnst hefir verið á. Fleira mætti nefna, en aðalatriðið er að vélræna talningin nær ekki beinlínis til orðabókar Blöndals heldur til hins tölvuskráða orðasafns sem enn þarf ýmissa lagfæringa við. 2 Bl. Vb. GBl. Nvb. ABl. nafnorð kk. 27.581 979 28.560 10.637 39.197 kv. 26.809 891 27.700 13.577 41.277 hk. 22.175 819 22.994 9.811 32.805 alls 76.565 2.689 79.254 34.025 113.279 sémöfn 1.196 19 1.215 1 1.216 lýsingarorð 22.133 893 23.026 4.557 27.583 sagnorð 7.487 308 7.795 822 8.617 atviksorð 2.456 57 2.513 136 2.649 upphrópanir 136 3 139 13 152 forsetningar 102 102 3 105 fomöfn 66 66 66 töluorð 90 2 92 92 samtengingar 30 30 30 greinir 2 2 2 nafnháttarmerki 1 1 1 óflokkuð 138 219 357 5 362 Alls 110.402 4.190 114.592 39.562 154.154 Tafla 1: Greining orðaforðans í orðabók Blöndals Á töflunni hér fyrir ofan sjást niðurstöður talningarinnar. Magnús Gíslason reikni- fræðingur var mér hjálplegur bæði við talninguna og gerð töflunnar. I fremsta dálki eru orðflokkar. í næsta dálki, sem merktur er „Bl.“, eru tölur úr aðalsafninu 1920-1924. í dálki merktum „Vb.“ eru orð sem tekin voru úr viðbætinum í þeirri útgáfu, og samtölur þessara tveggja dálka eru birtar undir „GB1.“. Því næst koma tölur úr nýja viðbætinum, „Nvb.“, sem út kom 1963, og loks eru heildartölurbirtar í síðasta dálki, „AB1.“. Neðst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.