Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 47

Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 47
Jón Hilmar Jónsson: Til bragðbætis: Um dæmi og dæmanotkun í orðabók Blöndals 1 Inngangur Orðabók sem ekki getur státað af notkunardæmum í einhverri mynd verður naumast talin fullgild orðabók nema hún eigi að gegna mjög sérhæfðu hlutverki. Með vissri einföldun má reyndar segja að skilin milli orðabókar annars vegar og orðasafns eða orðaskrár hins vegar markist ekki síst af því hvort orðin eru sýnd í samhengi eða hvort látið er duga að segja deili á einkennum þeirra, og þá einkum merkingu, með stuttum og einföldum skýringum. Gildi notkunardæma, staða þeirra og fyrirferð er með ýmsu móti í almennum orða- bókum. Þar ræður miklu hverrar tegundar orðabókin er, svo sem hvort hún er ein- eða tvímála, hvort hlutverkið miðast við að greiða fyrir skilningi eða það er fremur bundið leiðsögn um málbeitingu, og að hvaða marki frumefniviður bókarinnar er uppistaðan í orðabókartextanum. Þó að meginhlutverk notkunardæma sé fólgið í því að sýna eða staðfesta tiltekinn eiginleika orðs (eða annarrar orðasafnseiningar), endurspegla málreglu sem gildir um orðið sem verið er að lýsa, er hvert og eitt dæmi sjaldnast einskorðað við eitt áþreifanlegt einkenni heldur fara þar saman ólíkir eiginleikar (sjá m.a. Nikula 1995). Þær upplýsingar sem dæmi býr yfir (t.d. um merkingu eða setning- argerð) eru og að jafnaði ífólgnar, þ.e. þær má lesa út úr dæminu, en eru ekki beinlínis tilgreindar sem upplýsingar af ákveðnu tagi. Dæmi geta því verið býsna gildar einingar í orðabókartextanum og eru ekki aðeins til stuðnings beinum umsögnum um atriði eins og merkingu heldur geta að meira eða minna leyti komið í stað slíkra umsagna. Tegundagreining notkunardæma er nokkrum vandkvæðum bundin, ekki síst vegna þess hversu algengt er að í þeim fléttist saman mismunandi hlutverk. Auk þess hafa 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.