Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 48

Orð og tunga - 01.06.1997, Síða 48
36 Orð og tunga dæmi löngum verið harla óskýrt afmarkað efnisatriði í orðabókum, sérstaklega að því er varðar stöðu þeirra gagnvart orðasamböndum af ýmsu tagi, sem oft og tíðum eru mjög svo fastbundnar einingar, jafnvel svo að þær krefjast sérstakra merkingarskýringa sem órofa heild. Hér verður ekki gerð tilraun til að greiða úr þessum vanda, aðeins drepið á nokkur aðgreinandi atriði sem oft eru dregin fram þegar reynt er að greina á milli ólíkra tegunda orðabókardæma og gagnlegt er að hafa í huga áður en farið er að rýna í það fjölbreytta safn notkunardæma sem fólgið er í orðabók Sigfúsar Blöndals (um fjölbreytni orðabókardæma er m.a. fjallað hjá Bergenholtz og Tarp 1994:138-144, Harras 1989 og Jacobsen, Manley og Pedersen 1991). Ein meginaðgreiningin er fólgin í því að annars vegar er um að ræða raunsönn dæmi, þ.e. dæmi sem tekin eru óbreytt úr (oftast tilgreindri) málheimild, hins vegar tilbúin dæmi, sem ritstjóri eða orðlýsandi semur sjálfur eftir því sem orðlýsingin útheimtir eða gefur tilefni til. I öðru lagi er dæmum ætlað ólíkt hlutverk að því leyti að sum eiga fyrst og fremst að vera lýsandi um dæmigerð einkenni þess orðs sem fengist er við, önnur eru einkum tilgreind til staðfestingar á því að (undanfarandi) umsögn eða skýring í orðabókartext- anum eigi sér stoð í málnotkuninni. I þriðja lagi er framsetning dæma mismunandi eftir því hvort verið er að birta tiltekna orðskipan, þar sem setningarlegt form er tekið fram yfir áþreifanlegt orð, til marks um breytileika innan einstakra liða, eða hvort verið er að sýna einstakt notkunartilvik, þar sem orðið birtist í dæmigerðu samhengi. Loks er að nefna að annars vegar taka notkunardæmi til heilla setninga eða stæixi eininga sem mynda sjálfstæða tjáningarlega heild, hins vegar geta þau verið takmörkuð við setningarhluta. 2 Hugtakið dæmi og dæmategundir í orðabók Blöndals Orðabók Sigfúsar Blöndals er efnismeiri en nokkur önnur íslensk orðabók og hún er ríkulega búin dæmum um notkun orðanna. Þar kennir margra grasa ef svo má segja, eins og best kemur fram þegar litið er til þeirra efnisatriða sem beinlínis eru auðkennd sem dæmi (þ.e.a.s. „eksempler") í stórum tvískiptumorðsgreinum, þar sem fyrri hlutinn er flokkuð lýsing (einkum eftir merkingu) og síðari hlutinn hefur yfirskriftina „Ekspl.“ (sbr. t.d. sagnirnar bera, draga,fara og gefa). Þegar borið er niður í dæmahluta sagn- arinnar bera, utan við merkingarflokkaða lýsingu orðsins, verða fyrir harla sundurleit efnisatriði, þar sem greina má eftirtaldar megintegundir: Mynsturdæmi. Dæmið hefur að geyma orðskipan þar sem í stað nafnorðs eða nafn- liðar er tilgreind viðeigandi skammstöfun fornafnsins einhver, til marks um tiltekið setningarmynstur: það ber á e-u, n-t mærkes, n-t viser seg tydeligt, kommer for Dagen, falder i 0jnene, vækker Opsigt e-ð ber upp, n-t rager op [...]; — n-t fpres el. trækkes op
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.