Orð og tunga - 01.06.1997, Side 75

Orð og tunga - 01.06.1997, Side 75
Kristín Bjamadóttir: Allravagn og aðgöngumiðaokrari 63 2.1 Samanburður við aðrar heimildir Þegar Blöndalsbók er borin saman við Ritmálsskrá kemur í ljós að rúmlega 950 upp- flettimyndir í a-inu í Blöndal eru ekki í Ritmálsskránni. Þar má þó finna vel á fjórða hundrað aðrar uppflettimyndir sem kalla mætti afbrigði af sömu lesum eða afleiðslu af þeim, þ.e. þau eru orðmyndunarlega nægilega lík til að draga megi ályktanir af þeim um stöku myndirnar í Blöndal. Þar eru t.d. sagnleidd nafnorð á öðrum staðnum en nafnháttur sagnar á hinum eða lýsingarháttur á öðrum staðnum en nafnháttur á hinum o.s.frv. Útkoman er samt sem áður sú að uppflettiorð úr Blöndal sem upplýsingar fundust ekki um í Ritmálsskrá voru mun fleiri en ætlað var að óreyndu eða yfir fimm hundruð í stafkaflanum a einum. Til frekari glöggvunar á flettiorðafjöldanum voru orðalistar úr nokkrum öðrum heimildum einnig bomir saman við Blöndalsbók, þ.e. orðalisti yfir uppflettiorð í tal- málssafni Orðabókarinnar (Talmálsskrá, (Tskr.)) og uppflettiorðalisti af seðlum Jakobs Benediktssonar úr orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík (hér eftir JÓlGrv.). Til gamans var orðalisti úr þýðingu Grunnavíkur-Jóns á Nikulási Klím líka hafður með. Tölurnar úr þessum samanburði em í töflu. Fremst í hverri línu í töflunni er fjöldi þeirra flettna sem finnst í öllum heimildum sem nefndar em í línunni. Örvarnar benda á tölur um flettur sem aðeins koma fyrir í einni heimild. Eins og sjá má í neðstu línu í töflu 3 er flettufjöldinn í a-inu í heimildunum mjög mismikill. ==> 795 Norræna v. 6 Norræna v. JÓlGrv. 1 Norræna v. JÓlGrv. Klím 2.422 Norræna v. Rskr. 53 Norræna v. Rskr. JÓlGrv. 12 Norræna v. Rskr. JÓlGrv. Klím 8 Norræna v. Rskr. Klím 109 Norræna v. Rskr. Tskr. 15 Norræna v. Rskr. Tskr. JÓIGrv. 2 Norræna v. Rskr. Tskr. JÓlGrv. Klím 26 Norræna v. Tskr. 2 Norræna v. Tskr. JÓlGrv. =► 753 Blöndal 118 Blöndal Norræna v. 10 Blöndal Norræna v. JÓlGrv. 1 Blöndal Norræna v. JÓlGrv. Klím 1.083 Blöndal Norræna v. Rskr. 431 Blöndal Norræna v. Rskr. JÓlGrv. 119 Blöndal Norræna v. Rskr. JÓlGrv. Klím 20 Blöndal Norræna v. Rskr. Klím 163 Blöndal Norræna v. Rskr. Tskr. 172 Blöndal Norræna v. Rskr. Tskr. JÓlGrv. 78 Blöndal Norræna v. Rskr. Tskr. JÓlGrv. Klím 4 Blöndal Norræna v. Rskr. Tskr. Klím
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.