Orð og tunga - 01.06.1997, Page 77
Kristín Bjamadóttir: Allravagn og aðgöngumiðaokrari
65
Blöndal: 15,32%
Norræna verkefnið: 19,72%
RitmálsskráOH: 90,64%
Talmálsskrá OH: 5,06%
Orðabók Grunnavíkur-Jóns: 5,79%
Orðalisti úr Klím: 1,27%
af öllum flettum í öllum heimildunum
af öllum flettum í öllum heimildunum
af öllum flettum í öllum heimildunum
af öllum flettum í öllum heimildunum
af öllum flettum í öllum heimildunum
af öllum flettum í öllum heimildunum
Tafla 4: Flettuhlutfall í hverri heimild m.v. heildarflettufjöldann
Blöndal: 17,12%
Norræna verkefnið: 14,04%
Ritmálsskrá OH: 74,87%
Talmálsskrá OH: 36,98%
Orðabók Grunnavíkur-Jóns: 18,94%
Orðalisti úr Klím: 12,02%
af flettunum í Blöndal
af flettunum í norræna verkefninu.
af flettunum í Rskr.
af flettunum í Tskr.
af flettunum í JÓlGrv.
af samsettum orðum í Klím
Tafla 5: Flettimyndir sem ekki finnast í hinum heimildunum 5
Mismunurinn sem kemur fram í tölunum í töflunum á þessari síðu skýrist að nokkru leyti
af sjálfu sér þegar haft er í huga hve ólíkar heimildirnar eru, bæði að aldri og umfangi.
Fyrir fram hefði e.t.v. mátt ætla að líkindin með Blöndalsbók og norræna verkefninu
ættu að vera mest vegna þess að þar eru um tvö íslensk-skandinavísk orðabókarverk að
ræða. Þar er munurinn þó verulegur.
Ég ætla nú að reyna að benda á nokkur atriði sem geta útskýrt þennan mikla
mun á orðaforðanum í Blöndalsbók og í norræna verkefninu, og þá er ég loks komin að
orðunum tveimur sem ég minntist á í byrjun, allravagn og aðgöngumiðaokrari. Hvorugt
þessara orða er að finna í norræna verkefninu en bæði eru þau flettur í Blöndalsorðabók.
Blöndal: 2,62% af orðum í öllum heimildunum
Norræna verkefnið: 2,77% af orðum í öllum heimildunum
Ritmálsskrá OH: 67,86% af orðum í öllum heimildunum
Talmálsskrá OH: 1,87% af orðum í öllum heimildunum
Orðabók Grunnavíkur-Jóns: 1,10% af orðum í öllum heimildunum
Orðalisti úr Klím: 0,15% af orðum í öllum heimildunum
Tafla 6: Hlutfall flettimynda sem ekki finnast í hinum heimildunum 5