Orð og tunga - 01.06.1997, Page 90

Orð og tunga - 01.06.1997, Page 90
78 Orð og tunga Auk þessa bendir Jón á að víxlhrynjandi geti ráðið nokkru um áherslumynstur orða ef merkingin truflar ekki. Hann nefnir orð eins og joðáburður, þar sem aukaáherslan sé ekki á fyrsta lið seinni samsetningarliðar, heldur á þriðja atkvæðinu. 4 Mállýskur Eins og áður er minnst á í tengslum við umfjöllun um sérhljóðin, fjallar Jón dálít- ið um mállýskubundinn framburð, og um það er sérstakur kafli í innganginum (bls. XXV-XXVII). Jón flokkar mállýskubreytumar í meginflokka sem hann nefnir sunn- lensku, vestfirsku, norðlensku, austfirsku, hornfirsku og Suðurnesjamál. Lýsingamar á mállýskuatriðunum og dreifingu þeirra kemur í stómm dráttum heim við það sem síðari rannsóknir hafa sýnt. Meðal þess sem aðallega skilur á milli norðlensku og sunn- lensku er harðmæli og röddun. Austfirskan telur hann að fylgi norðlensku hvað varðar harðmæli, en í öðrum atriðum fylgi hún sunnlensku. Jón telur önghljóðaframburðinn á hafði og sagði til sunnlensku, en lokhljóðaframburðinn til norðlensku og telur að 70-75% allra landsmanna hafi önghljóðaframburðinn. Hann bendir á að framburður með aðblæstri í orðum eins og mótlœti og útnyrðingur: [mouhdlai ti], [uhdnirðrjgóp] sé algengari á Austfjörðum en annars staðar. Hér gefst ekki kostur á frekari umfjöllun um frásögn Jóns af mállýskuatriðum, en hún er greinargóð og býsna tæmandi. 5 Lokaorð í greinarkorni sem þessu verður að sjálfsögðu ekki lagt verðugt né endanlegt mat á framlag Jóns til íslenskra hljóðfræðirannsókna, en almennt má segja að þetta framlag sé verulegt. Hann var ekki sá fyrsti sem fjallaði um hljóðafar nútímamálsins, en hann var samt einn af brautryðjendunum. Athuganir hans á framburði eru jafnan skarplegar, og ýmsar hugmyndir, svo sem um lengd og áherslu, eru fullrar athygli verðar og hafa fengið stuðning af síðari athugunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.