Orð og tunga - 01.06.2010, Side 82

Orð og tunga - 01.06.2010, Side 82
72 Orð og tunga óreiðunni sem skapast við ómælt aðgengi að upplýsingum. í heima- byggð getur svo umfjöllun um örnefni eða kennileiti opnað dýrmæt tækifæri til að vekja nemendur til vitundar um rætur og sögu. Um- fjöllun um ný örnefni og gæluheiti sem smám saman öðlast fastan sess vekur skilning á sögulegu samhengi og kallar á spurningar um gömul og viðtekin heiti í umhverfi okkar almennt. Þannig getur um- fjöllun um lítt kunn kennileiti í hverfi, þorpi eða sveit leitt til frjórrar og lærdómsríkrar vinnu sem verður nemendum gott veganesti í frek- ari þekkingarleit. 4 Tól fyrir nemendur Hugmyndir um kennslufræði falla að jafnaði undir tvö meginsjónar- mið eða stefnur sem kalla mætti kennsluhyggju og hugsmíðahyggju (sjá Fuglsang, Esben 2003:449 og Jón Torfa Jónasson 2008:80-84). Sam- kvæmt hugsmíðahyggju verður nám varla merkingarbært nema nem- andi sé virkur, hafist að og glími við verkefni á sínum forsendum, þrói með sér þekkingu á grunni fyrri reynslu, eigi samvinnu við aðra og spegli sig í þeim, fáist við verkefni sem endurspegla flókinn veruleik- ann og hafi ígrundað hvað hann eða hún ætlar sér (sjá Jonassen, David H, Kyle L. Peck og Brent G. Wilson 1999:7-11). Tæknin er í ljósi hug- smíðahyggju tól fyrir nemendur til að afla þekkingar og byggja þekk- ingu, til að greina og setja fram hugmyndir, lýsa skilningi og gildis- mati, sýna sig og sjá aðra. Sjá þarf nemendum fyrir mátulegum stuðn- ingi eða vinnupöllum (e. scaffolds), hvatningu og vekjandi umhverfi. Nemandinn þarf að fá og taka við ábyrgð, hafa hlutverki að gegna. Hlutverk kennarans verður að leiðsegja, skilgreina úrlausnarefni og veita góð ráð fremur en að kenna og hafa yfir fróðleik. Merkingarbært nám í anda hugsmíðahyggju með hjálp tækni get- ur samkvæmt ofangreindu falist í því að nemendur kanni víðáttur Veraldarvefsins, hafi stuðning af sjónrænni skrásetningu og mynd- rænni miðlun, nýti kosti margmiðlunar og gagnvirkni, hafi stuðning af námssamfélagi, beiti öflugum verkfærum til greiningar á því sem við er að fást hverju sinni og hafi greiðan aðgang að fyrirmyndum, leiðbeiningum og jafnvel leiðsegjandi mati. Þegar kemur að spurning- um um menntun og hæfniskröfur þarf að hafa í huga að nám byggist á sífelldri ígrundun, líta ber á fróðleik eða vitneskju sem ferli og halda má á lofti að nám sé til að læra að læra. Hvað snertir skipan skóla-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.