Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 145

Orð og tunga - 01.06.2010, Blaðsíða 145
Bókafregnir 135 markvissa og árangursríka notkun orðabóka í upplýsingaflóði nútím- ans þurfi að rannsaka raunverulegar notkunarþarfir og haga efnis- skipan og framsetningu þannig að hver og einn rati sem best að þeim upplýsingum sem máli skipta. Gerð rafrænna orðabókargrunna, sem gegnt geta margvíslegum hlutverkum, og miðlun orðabókarefnis í rafrænu formi er umræðu- efni margra greinanna. í því samhengi er kallað eftir róttækum nýj- ungum og meiri sveigjanleika í efnisskipan (Julia Pajzs), m.a. með því að stórauka vægi fleiryrtra flettna (Jón Hilmar Jónsson) og innleiða sveigjanleika í röðun merkingarbrigða eftir því hvaða hlutverki orða- bókin á að gegna (Robert Lew). Margvísleg skírskotun orðabókarlegra upplýsinga er einnig til umræðu, m.a. gagnvart tilteknum notenda- hópum við ákveðnar aðstæður (Patrick Leroyer). Yukio Tono lýsir í grein sinni þeirri miklu grósku sem er í gerð rafrænna vasaorðabóka af ýmsu tagi í Japan og bendir á að efni þeirra og efnisskipan mót- ast enn um of af rótgrónum prentuðum orðabókarverkum. Veflægar orðabækur með frjálsum aðgangi ryðja sér nú mjög til rúms. Gerard Meijssen lýsir því hvernig orðabókarkerfin Wiktionary og OmegaWiki hafa verið byggð upp sem afsprengi alfræðivefsins Wikipedia. Pedro A. Fuertes-Olivera fjallar í grein sirmi um Wiktionary sem dæmigerð- an fulltrúa veforðabóka af þessu tagi, í ljósi kenninga Bergenholtz og Tarp um orðabókarhlutverk og notendaþarfir. Joseph Dung gerir grein fyrir þeim kröfum sem gera verði til veforðabóka um aðgengileika, hnitmiðun og umfang. Serge Verlinde og Jean Binon lýsa hlutverki orðabókarefnis í kerfi námsgagna sem ætlað er erlendum nemendum í frönsku, þar sem virkur orðaforði er byggður upp með því að sýna notkun orða í samhengi með textadæmum úr stórri málheild. Rufus H. Gouws fjallar um breytt stöðlunarhlutverk orðabóka í heimi raf- rænnar miðlunar þar sem taka þurfi aukið tillit til breytileika í máli og málnotkun. Zhang Yihua setur fram lýsingu á heildstæðum orðabók- argrunni fyrir tvímála orðabækur. Loks er að nefna tvær greinar sem veita innsýn í orðabókarmenningu tveggja landa, Brasilíu (Philippe Humblé) og Indlands (Raja Saravanan).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.