Tímarit Máls og menningar - 01.05.2008, Side 31
TMM 2008 · 2 31
A f m y n d u m o g s ö g u m
þar má víða finna umfjöllun um þetta hugtak Bourdieus um menningarauðinn.
Sjá sérstaklega „Aðgreining. Félagsleg gagnrýni smekkvísinnar“, þýð. Gunnar
Harðarson, bls. 33–43.
5 Hér vísa ég aftur til greinar minnar í Ritinu.
6 Tvær bækur eru komnar út undir titlinum Moomin: The Complete Tove Jansson
Comic Strip, gefnar út af eðalmyndasöguútgefandanum Drawn & Quarterly sem
er staðsettur í Montréal-borg. Fyrri bókin kom út árið 2006 og sú seinni 2007.
7 Scott McCloud, Understanding Comics, Massachusetts, Kitchen Sink Press 1993,
bls. 152–155.
8 Áslaug Jónsdóttir, bls. 6.
9 Áslaug Jónsdóttir, bls. 6–7.
10 Ég hef fjallað um þennan samanburð á flokkunum Áslaugar og McClouds í
grein minni um verk Áslaugar fyrir Bókmenntavef Borgarbókasafnsins, „Áslaug
Jónsdóttir og mettaðar myndir: eða Nei! sagði litla myndin“, www.bokmenntir.
is 2005.
11 Bill Blackbeard, „Introduction“, í Richard Felton Outcault, R.F. Outcault, The
Yellow Kid: A Centennial Celebration of the Kid Who Started the Comics, Nort-
hampton, Kitchen Sink Press 1995.
12 Hér gefst ekki tóm til að fara nánar útí mismunandi viðhorf til mynda í mynda-
sögum, enda fræði um myndasögur all tvístrað fyrirbæri. Innan bandarísku
neðanjarðarmyndasöguhreyfingarinnar var mikil áhersla lögð á myndirnar og
var sagan oft í aukahlutverki. Helsti myndasögufræðingurinn, sem reyndar var
brautryðjandi í myndasögufræðum, myndasöguhöfundurinn Will Eisner, skrif-
aði tvær fræðibækur um myndasögur, sem McCloud byggir sína bók að hluta til
á. Þetta eru bækurnar Comics and Sequential art (1985) og Graphic Storytelling
(1995). Þar leggur hann mikla áherslu á samspil orða og mynda og telur sög-
una síst minna mikilvæga en myndirnar. Þessu fylgir McCloud að mestu í sinni
bók.
13 Margrét Tryggvadóttir og Halldór Baldursson, Drekinn sem varð bálreiður,
Reykjavík, Vaka-Helgafell 2007, blaðsíðutal vantar.
14 Sama.
15 Lawrence Schimel og Sara Rojo Pérez, Sylvía og drekinn, þýð. Kristín Birgisdóttir,
Reykjavík, Salka 2007, blaðsíðutal vantar.
16 Sjá nánar um verk Sigrúnar Eldjárn í grein minni, „Sigrún Eldjárn – Ævintýrin
gerast enn“ 2003, á Bókmenntavef Borgarbókasafnsins, www.bokmenntir.is.
17 Hér vísa ég aftur til greinar minnar í Ritinu.
18 Julia Donaldson og Axel Scheffler, Greppikló, þýð. Þórarinn Eldjárn, Reykjavík,
Mál og menning 2003 (1999), blaðsíðutal vantar.
19 Sjá um margröddun og beitingu hugtaksins á breiðu sviði, Robert Stam, Sub
versive Pleasures: Bakhtin, Cultural Criticism, and Film, Baltimore, The Johns
Hopkins University Press 1989, sjá sérst. bls. 229–234.
20 Sjá nánar um þetta í grein minni í Ritinu.