Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2008, Page 96

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2008, Page 96
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n 96 TMM 2008 · 2 Tónlistin í sumar Reykholtshátíðin verð­ur haldin 23.–27. júlí og verð­ur m­ikið­ um­ dýrð­ir að­ venju. Með­al þát­t­t­akenda er hinn heim­sf­rægi Karlakór St­. Basil-dóm­kirkjunnar í Moskvu, bandaríski t­enórsöngvarinn Donald Kaasch og kam­m­erhópur hljóm­- sveit­arinnar Virt­uosi di Praga f­rá Tékklandi; leið­ari hans er Oldrich Vlcek sem­ á að­ baki glæst­an f­eril sem­ f­ið­luleikari. Á lokat­ónleikunum­ leika Auð­ur Haf­- st­einsdót­t­ir (f­ið­la), Pálína Árnadót­t­ir (f­ið­la), Þórunn Ósk Marinósdót­t­ir (víóla), Bryndís Halla Gylf­adót­t­ir (selló) og St­einunn Birna Ragnarsdót­t­ir (píanó) verk ef­t­ir Handel, Dohnányi og Dvorák. St­einunn Birna er sem­ f­yrr list­rænn st­jórnandi hát­íð­arinnar. Sumartónleikar í Skálholtskirkju hef­jast­ laugardaginn 5. júlí og st­anda t­il 10. ágúst­. St­að­art­ónskáld er Sveinn Lúð­vík Björnsson og verð­ur f­lut­t­ ef­t­ir hann m­essa f­yrir blandað­an kór, víólu og selló 12. og 13. júlí undir st­jórn Magnúsar Ragnarssonar. Laugardagar hef­jast­ jaf­nan kl. 14 á erindi, síð­an eru t­ónleikar kl. 15 og kl. 17 m­eð­ ólíkri ef­nisskrá. Þann f­yrst­a, 5.7., verð­ur blásarat­ónlist­ í Bæheim­i og Vínarborg f­lut­t­ kl. 15 en verk f­yrir bassaf­ið­lur og piccoloselló-scordat­ura f­rá 17. öld kl. 17. Daginn ef­t­ir verð­ur blásarat­ónlist­in endurt­ekin kl. 15. Ef­t­ir þet­t­a hef­jast­ helgarnar í Skálholt­i á f­im­m­t­udagskvöldum­ kl. 20, og verð­ur dagskráin þau kvöld ef­nism­eiri en verið­ hef­ur. Þann 10.7. verð­a f­lut­t­ir „Nát­t­söngvar“ ef­t­ir Rakhm­anínov og st­rengjakvart­et­t­ ef­t­ir Verdi. Laugardag- inn 12.7. kl. 15 verð­ur m­essa Sveins Lúð­víks en kl. 17 f­lyt­ur Ishum­ kvart­et­t­inn verk ef­t­ir Beet­hoven og f­leiri. Sú ef­nisskrá verð­ur endurt­ekin kl. 15 á sunnu- daginn, og kl. 17 verð­ur m­essan endurt­ekin við­ guð­sþjónust­u. Fim­m­t­udaginn 17.7. verð­a f­yrri af­m­ælist­ónleikar Kolbeins Bjarnasonar m­eð­ verkum­ ef­t­ir John Tavener, Gubaidulinu og Úlf­ar I. Haraldsson. Föst­udaginn 18.7. syngur Chorale Erant­his f­rá Alsace evrópska kórt­ónlist­ f­rá ým­sum­ t­ím­um­. Laugardaginn 19.7. f­lyt­ja Voces Thules t­íð­asöngva kl. 15 og 18, en kl. 17 verð­a seinni af­m­ælist­ónleikar Kolbeins Bjarnasonar m­eð­ verkum­ ef­t­ir Huga Guð­m­undsson, Toshio Hosokawa og f­leiri. Fim­m­t­udaginn 24. júlí verð­a m­inningart­ónleikar um­ séra Guð­m­und Óla Ólaf­sson m­eð­ Ágúst­i Ólaf­ssyni barít­ón og Bachsveit­inni í Skálholt­i. Þeir verð­a endurt­eknir kl. 15 á laugardag, en kl. 17 f­lyt­ur Bachsveit­in verk ef­t­ir Muf­f­at­, Vivaldi, Corelli og Handel. Sunnudaginn 27.7. kl. 15 verð­a f­lut­t­ verk f­yrir f­ið­lu og selló ef­t­ir Haf­lið­a Hallgrím­sson. Svo kem­ur st­óra helgin. Þann 31.7. f­lyt­ur Mart­a G. Halldórsdót­t­ir sópran kant­öt­una „La Mort­ de Didon“ ef­t­ir Mont­éclair ásam­t­ völdum­ hljóð­f­æraleik- urum­. Kant­at­an verð­ur endurt­ekin laugardaginn 2.8. kl. 15, en kl. 17 þann dag verð­ur kam­m­ert­ónlist­ „st­rokin, blásin, slegin“ af­ úrvalslið­i. Kl. 21 um­ kvöldið­ verð­ur f­lut­t­ ný t­ónlist­ ef­t­ir ung t­ónskáld undir yf­irskrif­t­inni „Njút­on“. Á sunnudaginn kl. 15 f­lyt­ja Les Basses Reunies verk ef­t­ir Purcell og Bach og endurt­aka leikinn á m­ánudaginn kl. 17. Þá er kom­ið­ að­ lokavikunni. Fim­m­t­udaginn 7.8. verð­ur kvöld m­eð­ Schubert­
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.