Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 11

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 11
Tafla 1 Hlutfall kvenna sem fundu talsvert fyrir eða mjög mikið fyrir ein- kennum blæðingardagana og dagana fyrir blæðingar (N=83). Dagar fyrir blæðingar Blæðingardagar (dagar -1 ,-3,-5) (dagar 1,2,3) Einkenni n (%) n (%) Jákvæð einkenni Hafði stjórn á aðstæðum 19(22.9) 15 (18.1) Framkvæmdakraftur, athafnasemi 17 (20.5) 9(10.8) Vellíðan 12 (14.5) 9(10.8) Aukin athafnasemi 12 (14.5) 8 ( 9.6) Likamleg einkenni Uppblásinn kviður 12 (14.5) 14 (16.9) Höfuðverkur 10(12.0) 13 (15.7) Tilfinning um þyngdaraukningu 10(12.0) 9 (10.8) Ofurþreyta 9 (10.8) 9 (10.8) Verkur, þensla í brjóstum 8 ( 9.6) 4 ( 4.8) Magaverkur, óþægindi í kvið 7 ( 8.4) 15(18.1) Almenn óþægindi eða verkir 7 ( 8.4) 6 ( 7.2) Húðvandamái 6 ( 7.2) 4 ( 4.8) Bakverkur 5 ( 6.0) 9(10.8) Krampar í legi eða grindarholi 6 ( 6.0) 8 ( 9.6) Bjúgur á höndum eða fótum 4 ( 4.8) 3 ( 3.6) Óskýr, þokukennd sjón 2 ( 2.4) 1 ( 1.2) Niðurgangur 2 ( 2.4) 3 ( 3.6) Aukið næmi fyrir kulda 2 ( 2.4) 3 ( 3.6) Hita eða svitaköst 1 ( 1-2) 7 ( 8.4) Svimi 0( 0.0) 2 ( 2.4) Sálræn, tilfinningaleg- og atferlis einkenni Þunglyndi (leiði) 7 ( 8.4) 3 ( 3.6) Uppstökk, pirruð 7 ( 8.4) 6 ( 6.0) Kvíðin 6 ( 7.2) 6 ( 7.2) Hafði ekki stjórn á aðstæðum 6 ( 7.2) 1 ( 1-2) Snöggar skapsveiflur 6 ( 7.2) 6 ( 6.0) Óþolinmæði, umburðarieysi 5 ( 6.0) 4 ( 4.8) Spenna 5 ( 6.0) 4 ( 4.8) Reiði 4 ( 4.8) 2 ( 2.4) Minnkuð löngun til að tala 4 ( 4.8) 1 ( 1.2) Andúð/fjandskapur 3 ( 3.6) 0( 0.0) Taugaóstyrkur/óöryggi 3 ( 3.6) 2 ( 2.4) Tárast, græt auðveldlega 3 ( 3.6) 3 ( 3.6) Löngun til einveru 2 ( 2.4) 2 ( 2.4) Sektarkennd 2 ( 2.4) 1 ( 1-2) Óróleiki eða taugaspenna 2 ( 2.4) 3 ( 3.6) Einmana 1 ( 1.2) 6 ( 7.2) Stjórnaðist af hugdettum 1 ( 1-2) 2 ( 2.4) Sjálfseyðileggingarhvöt 1 ( 1.2) 0( 0.0) Minnisleysi 0( 0.0) 0( 0.0) Sjálfsmorðshugleiðingar 0( 0.0) 0( 0.0) Einkenni tengd mat og matarlyst Löngun í ákveðið bragð eða fæðu 8 ( 9.6) 4 ( 4.8) Aukin matarinntekt 8 ( 9.6) 4 ( 4.8) Aukin matarlyst 6 ( 7.2) 2 ( 2.4) Minnkuð matarinntekt 4 ( 4.8) 4 ( 4.8) Minnkuð matarlyst 2 ( 2.4) 4 ( 4.8) Ógleði 1 ( 1-2) 2 ( 2.4) Löngun í áfengi 0( 0.0) 0( 0.0) Einkenni tengd svefni Vakna upp mjög snemma 8 ( 9.6) 3 ( 3.6) Vakna upp að nóttu 7 ( 8.4) 6 ( 7.2) Aukinn svefn 6 ( 7.2) 6 ( 6.0) Erfitt að sofna 4 ( 4.8) 1 ( 1-2) Einkenni tengd einbeitingu Erfiðleikar með einbeitingu 3 ( 3.6) 3 ( 3.6) Erfitt að taka ákvörðun 0( 0.0) 2 ( 2.4) Minni einbeitingarhæfni eða klaufsk 0( 0.0) 1 (1.2) Rugluð/ringluð 0 ( 0.0) 1 ( 1-2) Einkenni tengd kynlifslöngun Minni kynlífslöngun 5 ( 6.0) 5 ( 6.0) Aukin kynlífslöngun 4 ( 4.8) 0( 0.0) þeim 57 sem eru í heilsudagbókinni var flokkað í mynstur eftir því hvort það breyttist til hins verra, til hins betra eða breyttist ekki frá fyrri hluta tíðahrings yfir í þann síðari. Fyrir daga 6 til 10 (dagur 1 er fyrsti dagur blæðinga) og daga -1 til -5 (dagur -1 er dagurinn áður en blæðingar hefjast að nýju) var fundinn meðaltalsstyrkur fyrir hvert einkenni. Við skilgreiningar á einkennamynstrum var ákveðið hver lág- marks- og hámarksmeðaltalsstyrkur breytinganna skyldi vera á hvoru tímabilinu fyrir sig og hver breytingin skyldi að vera á milli þessara tímabila. Þau einkennamynstur sem sýna breytingu til hins verra frá því eftir blæðingar þar til fyrir flokka ég saman í þessari grein og kalla aukningar- mynstur, má líka kalla fyrirtíðaspennumynstur. Þau ein- kennamynstur sem sýna breytingu til hins betra kalla ég minnkunarmynstur, má kalla öfug fyrirtíðaspennumynstur (Sjá töflu 2). (Sjá frekar um aðferðina í Sveinsdóttir, 1997). Skilgreining á fyrirtíðaspennu í þessari rannsókn Konan er sögð hafa fyrirtíðaspennu ef hún segir svo sjálf vera og ef hún sýnir sama fyrirtíðaspennumynstur tvo samliggjandi tíðahringi með breytingum á fimm einkennum þar sem eitt þarf að vera af andlegum toga. Niðurstöður Meðalaldur kvennanna var 31 ár (SF = 5.5). Meirihluti þeirra var giftur eða í sambúð (72%) og áttu 45% þeirra 1 - 2 börn (spönnun 1 - 6) en 30% höfðu aldrei verið barns- hafandi. Tæplega 50% kvennanna hafði lokið stúdents- prófi eða háskólaprófi. Flestar kvennanna unnu utan heim- ilis (93%) og 53% þeirra í fullu starfi. Að öllu jöfnu töldu konurnar sig búa við góða, mjög góða eða sérstaklega góða heilsu (96%) og að heilsa þeirra væri svipuð eða betri en heilsa annarra kvenna á þeirra aldri. Svipað á við um almenna virkni, en 27% kvennanna töldu sig virkari en aðrar konur á þeirra aldri á meðan 67,7% töldu sig álíka virkar. Meðalhæð kvennanna var 167,9 cm (SF = 6,0; spönnun = 148 -182), meðalþyngd 64,9 kg (SF = 9,9; spönnun = 43-98) og töldu 63,8% þeirra sig of þungar miðað við hæð. Getnaðarvarnarpillu notuðu 34% kvennanna. Samkvæmt minni sögðu flestar kvennanna (75%) móð- ur sinni frá því þegar þær fóru fyrst á blæðingar og sagði 71% þeirra að einhver hefði útskýrt blæðingar fyrir þeim. Flinsvegar sögðust 50% hafa verið lítið undirbúnar eða algerlega óundirbúnar komu blæðinga og 44% sögðust hafa vitað lítið eða ekkert um blæðingar þegar þær hófust. Viðhorfum kvennanna var almennt þannig háttað að þær töldu blæðingar vera eðlilegt fyrirbæri og ekki mjög haml- andi þó svo þær afneituðu ekki áhrifum blæðinga. Þær voru frekar á því að ekki væri gott að spá fyrir um komu blæðinga. í heilsuviðtalinu voru konurnar spurðar að því hvort þær teldu sig hafa fyrirtíðaspennu eður ei. Töldu 51% þeirra sig hafa fyrirtíðaspennu, 39% sögðust ekki hafa fyrirtíðaspennu og 10% sögðust ekki vita það. Tímarit Hjúkrunarfræðinga ■ 1. tbl. 74. árg. 1998 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.