Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 60
Kjaramál lækna samk/æmt kjarasamníngi Dagvinnulaun samkvæmt kjarasamningi: Læknar Dagvinnulaun skv. kjarasamn. Hjúkrunarfræðingar Dagvinnulaun skv. kjarasamn. Byrjunarlaun aðstoðarlæknis / kandídat án lækn.leyfis. Deildarlæknir e. 7 ára starfsaldur. 141.678 183.844 Byrjunarlaun hjúkrunarfræðings: í nýju launakerfi 103.503 Yfirlæknir á sjúkrahúsi á fastlaunasamningi 423.884 Hjúkrunardeildarstjóri 3, (yfir mjög stórri deild). 132.568 Forstöðulæknir RSR á fastlaunasamningi 434.482 Hjúkrunarframkvæmdastjóri 3, (yfir mjög stórum einingum) 149.206 Sviðsstjóri lækninga á RSÞ á fastlaunasamningi 460.744 Sviðsstjóri hjúkrunar á RSR 153.682 Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur gengu frá kjarasamningi 1. desember 1997. Samningurinn gildir frá 1. nóvember 1997 til 31. október 2000. Taxtalaun lækna voru hækkuð verulega í þessum samningi, sérstak- lega taxtalaun læknakandídata og lækna á fastlauna- samningi. Á móti var samið um einhverjar breytingar á álagsgreiðslum og yfirvinnustuðullinn var lækkaður. í töflunum hér á eftir er settur fram samanburður á taxtan- um í nokkrum starfsheitum lækna og hjúkrunarfræðinga. Tekin eru starfsheiti sem eru á sama stað í stjórnskipulagi sjúkrahúsana. Laun lækna í töflunni eru samkvæmt launatöflu 1.1.1998 í nýgerðum kjarasamningi. Byrjunarlaun al- mennra hjúkrunarfræðinga eru lágmarkslaun í nýju launa- kerfi, launaflokkur A1. Aðrar launatölur fyrir hjúkrunarfræð- inga eru samkvæmt launatöflu 1.1.1998, þ.e. áður en farið er yfir í nýtt launakerfi. Vinnuveitendur hafa boðið hjúkrun- arfræðingum upp á ca. 2-3% launahækkun við að færast yfir í nýtt launakerfi. Nokkrir punktar: * Byrjunarlaun læknakandídats eru 37% hærri en byrjunar- laun almenns hjúkrunarfræðings. Læknakandídat er með 6 ára háskólanám að baki en hjúkrunarfræðing- urinn 4 ár. Ef almennir hjúkrunarfræðingar bæta við sig t.d. Ijósmæðranámi eða 2 ára mastersnámi þá hækka laun þeirra um rúmlega 6% samkvæmt kjarasamningi. 60 Þannig er um 30% munur á byrjunarlaunum þessara tveggja hópa sem báðir hafa að baki 6 ára háskólanám. * Byrjunarlaun læknakandídats sem ekki hefur fengið lækningaleyfi eru u.þ.b. 9.000 kr. hærri en laun hjúkrunardeildarstjóra sem hefur starfað í yfir 20 ár og er með mannaforráð yfir allt að 30 starfsmönnum og stjórnar deild sem veltir tæplega 100 milljónum á ári. * Læknakandídat sem starfað hefur í 18 mánuði hefur svipuð laun og hjúkrunarframkvæmdastjóri yfir stórum einingum á sjúkrahúsi sem er með mannaforráð yfir á þriðja hundrað starfsmönnum og veltir um 500 milljónum á ári. * Deildarlæknir með 1 árs starfsaldur hefur samkvæmt kjarasamningi svipuð laun og hjúkrunarforstjóri Ríkisspítala og hjúkrunarforstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur (um 166-168.000 kr. á mánuði). Hjúkrunarforstjóri Ríkisspítala er með mannaforráð yfir um 1260 starfs- mönnum og veltu upp á 2,5 milljarða á ári. * Sviðsstjóri lækna innan Ríkisspítala (460.744 kr.) hefur þrisvar sinnum hærri mánaðarlaun samkvæmt kjara- samningi en sviðsstjóri hjúkrunar innan Ríkisspítala (153.682). Þessar stöður eru báðar á sama stað í stjórn- skipulagi spítalans og starfslýsingar á báðum þessum stöðum eru nákvæmlega eins. Sviðsstjóri hjúkrunar hefur hins vegar oft mun meiri mannaforráð, meiri fjár- hagslega ábyrgð og meira stjórnunarlegt umfang en sviðsstjóri lækna. wj Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 74. árg. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.