Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 63

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 63
12. MAI 1998 • um heílsugæslu brigðis, kynning á skaðsemi tóbaks í versiunum, heilbrigðiskannanir í anda heilsueflingar, fyrirlestrar fyrir sam- starfsfólk og/eða aðra hópa eru allt dæmi um aðgerðir sem hjúkrunar- fræðingar geta staðið fyrir. Þá er hægt að bjóða kaffi og köku á kaffi- stofu vinnustaðarins. Það vekur einnig athygii á deginum og getur hvatt til umræðna um heilbrigði og hjúkrun. Framkvæmd 12. maí verður nánar kynnt í næsta hefti Tímarits hjúkrunarfræðinga sem kemur út í apríl nk. Frekari upplýsingar veitir Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, hjúkrunarfræðingur, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, sími: 5687575, myndsími: 5680727, Netfang: adalbjorg@hjukrun.is. Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 74. árg. Heilbrigði er allra hagur er slagorð Alþjóðasamtaka hjúkrunarfræðinga (ICN) á alþjóðadegi hjúkrunarfræð- inga 12. maí í ár. Slagorðið á að hvetja til almennrar þátttöku í heilsu- eflingu. í gögnum sem ICN hefur sent til aðildarfélaga sinna af þessu tilefni segir m.a.: Með samráði er átt við að sam- félög taki þátt í ákvörðunum um eigið heilbrigði, s.s. um heilbrigðis- þarfir, heilbrigðisáætlanir og mat á heilbrigðisþjónustu í þeim tilgangi að efla almannaheill. Samráð er eitt af alþjóðlegum gildum hjúkrunarfræðinga og með því er átt við að stilla saman krafta til að ná sameiginlegum markmiðum eins og auknu heilþrigði og réttlæti. Heilbrigði samfélags veltur á vinnu með fólki - en ekki fyrir fólk. Það krefst víðtækrar þátttöku aðila með fjöiþreytta reynslu og þekkingu. Markmið með samráði eru: ■ Sterk tengsl samfélags og heil- brigðiskerfis. • Þróun samfélagsins í heil- brigðisátt. • Að heilbrigðisþjónustan sé í sam- ræmi við þarfir samfélagsins. • Samábyrgð heilbrigðiskerfisins og samfélagsins á heilsu almenn- ings. • Varanlega bætt heilbrigðis- og félagsleg þjónusta. Tvær grundvallarreglur eru mikil- vægar: 1) Fólk verður að geta hugsað og unnið saman að betri lífsgæðum. 2) Að þekkingu, færni, ábyrgð og úrræðum sé deilt með almenningi til að stuðla að sanngjarnri skiptingu og sjálfstæði fólks í heil- brigðislegum skilningi. í gögnum ICN eru einnig settar fram nokkar hugmyndir að málefnum sem hjúkrunarfræðingar geta beitt sér fyrir t.d.: • Vinna með foreldrum, kennurum, fjölmiðlum og félagasamtökum að fræðslu fyrir ungt fólk um smit- sjúkdóma eins og HIV/AIDS, ótímabæra þungun og góðar matarvenjur. • Aðgerðir sem miða að því að draga úr ofbeldi á heimilum og annars staðar. • Aðgerðir sem beinast gegn mis- notkun áfengis og lyfja. • Aðgerðir gegn ölvunarakstri og umferðarslysum. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga mun að vanda standa fyrir dagskrá sem víðast um landið þriðjudaginn 12. maí. Hvatt er til þátttöku sem flestra hjúkrunarfræðinga til að gera þennan dag eftirtektarverðan og til gagns fyrir notendur íslenskrar heilbrigðisþjónustu, hjúkrun og hjúkrunarfræðinga. Þeir sem hafa áhuga geta fengið gögn um málefni 12. maí hjá Félagi íslenskra hjúkrun- arfræðinga. Æskilegt er að dagskráin sé sem fjölbreyttust en uppákomur þurfa ekki að vera stórar í sniðum eða dýrar til að eftir þeim sé tekið. Blóðþrýstingsmælingar á fjölsóttum stöðum, gönguferðir í nafni heil- Hjukrunarfrœðingar Forvöm er mikilvœg! Líka fyrir ykkur í starfi Hver þekkir ekki byrjunareinkenni bláœðavandamála? • verkir Gnpw inn i tim MEDÍ sjúkrasokkar falleg áferð, I þtegilegir, tískulitir ItSTOO Trönuhrauni 8 Sími S6S 288S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.