Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 58

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 58
nefndarinnar. Hvor aðili um sig, félag eða stofnun, getur vísað deilunni til úrskurðarnefndar. Samningar annarra háskólamenntaðra faghópa: Utan heilbrigðisstofnana: Ýmsir samningar hafa verið gerðir í nýju launakerfi hjá háskólamenntuðum starfshópum sem starfa utan heii- brigðisstofnana. Þessir samningar eru mjög mismunandi að gerð og innihaldi milli stofnana og stéttarfélaga en raunverulegt innihald þeirra kemur ekki í Ijós fyrr en reynt hefur verið á framkvæmd þeirra. í mörgum samningum er verið að taka yfirborganir inn í taxta að hluta til eða öllu leyti, sums staðar í áföngum, og því leiðir röðun starfs- manna í launaramma og launaflokka í þessum samningum til mun betri kjara en verið er að bjóða hjúkrunarfræðingum í stofnanasamningum. T.d. er í mörgum samningum kveðið á um það að launarammi A skuli eingöngu notaður fyrir nema og byrjendur í starfi. Innan heilbrigðisstofnana: Það gengur mjög hægt að gera stofnanasamninga innan heilbrigðisstofnana og á það við um alla háskólamenntaða faghópa sem þar starfa. Innan heilbrigðisstofnana hafa aðeins verið gerðir þrír stofnanasamningar, áðurnefndir tveir samningar hjúkrunarfræðinga á Akranesi og húsavík og samningur milli Ríkisspítala og verk- og tæknifræðinga. Gildistaka á nýju launakerfi hjá öðrum háskólamönnum en hjúkrunarfræðingum er yfirleitt frá 1. desember 1997 en fæstar af þessum stéttum hafa náð að gera stofnana- samningum innan heilbrigðisstofnana þó margir samn- ingar séu í höfn utan heilbrigðisstofnana, sbr. umfjöllun hér að framan. Það kemur í Ijós í allri umræðu og vinnu við gerð stofnanasamningana að heilbrigðisstofnanir eru yfir- leitt þær ríkisstofnanir sem greiða háskólamönnum lægstu launin og bjóða mun lakari samninga en margar aðrar stofnanir ríkis og borgar. Þetta er ein helsta ástæða þess hve illa gengur að gera stofnanasamninga á heilbrigðis- stofnunum. Sem dæmi um þetta þá hefur Félag íslenskra náttúru- fræðinga hefur gert marga ágæta stofnanasamninga utan heilbrigðisstofnana en ekki náð neinum árangri á Ríkisspít- ölum og hafa nú Ríkisspítalar vísað ágreiningi við Félag ís- lenskra náttúrufræðinga tii úrskurðarnefndar. Niðurstöðu úr því máli er líklega að vænta í lok febrúar eða byrjun mars. Einn hópur háskólamanna á heilbrigðisstofnunum hefur þó nýlega gengið frá kjarasamningi þar sem samið var um verulegar hækkanir á launatöxtum en það eru læknar. Hjúkrunarfræðingar hljóta að samgleðjast læknum yfir bættum kjörum en jafnframt að krefjast endurskoðunar á sínum kjörum ekki síst í Ijósi yfirlýsinga ráðamanna um að markvist beri að vinna að því að draga úr miklum launa- mun karla og kvenna hér á landi. Á bls...... er nánari umljöllun um kjarasamning lækna og samanburður á taxtalaunum lækna og hjúkrunarfræðinga. Staða hjúkrunarfræðinga í nýju launakerfi Ákvörðun hjúkrunarfræðinga að fara í nýtt launakerfi sl. vor byggðist einkum á eftirfarandi sjónarmiðum: 1. Nauðsynlegur samanburður við aðra háskólamenn. Allir háskólamenntaðir starfsmenn í opinberri þjónustu utan lækna og grunn- og framhaldsskólakennara eru í nýju launakerfi. Það er nauðsynlegt fyrir hjúkrunarfræðinga að geta borið laun sín saman við aðra háskólamenn í opin- berri þjónustu og gera á þann hátt kröfur sér til handa. Til þess að það sé unnt þá þurfa hjúkrunarfræðingar að vera í launakerfi sem býður upp slíkan samanburð og býður hjúkrunarfræðingum upp á sömu möguleika til launa- hækkunar. 2. Sveigjanlegra launakerfi. Nýtt launakerfi býður upp á aukna möguleika til að taka tillit til sérstöðu starfsmanna og stofnunar. Meiri möguleikar eru á umbun bæði vegna sérstöðu einstakra starfa og vegna hæfni og frammistöðu starfsmanna. 3. Launakerfi sem býður upp á aukna möguleika á að taka á launamuni kynjanna. Fyrir gildistöku nýja launakerf- isins voru taxtalaun hjúkrunarfræðinga að meðaltali hin 58 Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 74. árg. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.