Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 77

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 77
Sjúkrahús Seyðisfjarðar ATVI Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Sjúkrahúsið á Seyðisfirði strax eða eftir nánara samkomulagi. Sjúkrahúsið á Seyðisfirði er 26 rúma sjúkrahús með 6 stöðugildi hjúkrunarfræðinga. Sjúkrahúsið er í nýlegu húsnæði þar sem öil aðstaða til hjúkrunar og umönnunar er mjög góð. Aðalviðfangsefni eru á sviði öldrunarhjúkrunar, en einnig er fengist við margs konar medicinsk vandamál bæði bráð og langvarandi. Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru í formi bakvakta, heima. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefjandi starfi hafðu þá samband við Þóru, hjúkrunarforstjóra, í síma 472 1406 sem gefur nánari upplýsingar. Heilbrigðisstofnunín í Vestmannaeyjum Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við Heilbrigðisstofnunina í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar: Staða aðstoðardeildarstjóra á öldrunardeild, 2 stöður hjúkrunarfræðinga á lyf- og hand- lækningadeild, og afieysingastöður vegna vetrar- og sumarafleysinga. Við heilsugæslusvið föst staða hjúkrunar- fræðings og sumarafleysingastaða. Húsnæði í boði Kynnið ykkur launa- og starfskjör. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 481 1955. Heilbrigðisstofnun Húsauíkur Ljósmóðir óskast tii starfa við Heilbrigðisstofnunina á Húsavík. Um er að ræða fjölbreytt starf við endurskipulagða stofnun. Heilsugæslustöð Húsavíkur og Sjúkrahús Þingeyinga voru sameinuð í eina stofnun 1. Janúar 1998, Heilbrigðisstofnunina á Húsavík. Við leitum að hjúkrunarfræðingi með Ijós- mæðramenntun. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér mæðraeftirlit, fæðingar- hjálp, foreldrafræðslu, umönnun barna og sængurkvenna í sængurlegu og hjúkrunarstörf á sjúkradeild. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir í síma 4464 0542 eða 464 0500. Dualarheimilíð Höfði Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar 80% deildarstjóra- staða á hjúkrunardeild Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Upplýsingar veitir Sólveig Kristinsdóttir hjúkrunar- forstjóri í síma 431 2500. Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafieysinga. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Herdís Clausen í síma 455 4000. Hornbrekka Ólafsfirði Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka á Ólafsfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðing í 100% starf. Einnig vantar hjúkrunarfræðing til að leysa af hjúkrunarforstjóra í sumar, júní, júlí og ágúst. Allar faglegar upplýsingar fást hjá hjúkrunarforstjóra, Sonju Sveinsdóttur, í síma 466 2480. Upplýsingar um kaup og kjör fást hjá forstöðumanni, Kristjáni H. Jónssyni, í sama síma. Heilsugæslan Selfossi Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöð Selfoss óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar 1998. Störf við heilsugæsiu eru fjölbreytt og gefandi. Starfssvæðið er með um 6000 manns og svæðið er Selfoss og nálægir hreppar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsugæslu í síma 482 1300 og 482 1746. Heilsugæslustöð Búðardal Hjúkrunarfræðingur óskast frá og með 1. mars í fullt starf á hjúkrunarheimilið Fellsenda Dalasýslu. Húsnæði á staðnum. Umsóknir berist sýslumannsembættinu í Búðardal fyrir 20. 2. 1998, einnig veitir Lárus Ragnarsson, læknir, upplýsingar í síma 434 1114. Heilsugæslustöð Hlíðarsuæðis Reykjauík Hjúkrunarfræðingar Vegna skipulagsbreytinga á heimahjúkrun við Heilsugæsluna í Reykjavík eru nú þegar laus störf hjúkrunarfræðinga við heilsugæslu Hlíðarsvæðis. Um er að ræða hlutastörf og full störf. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 562 2320. Umsóknir sendist starfsmannastjóra á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á afgreiðslu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. Heilsugæslan í Reykjavík Barónsstíg 47 101 Reykjavík Sjúkrahús Akraness Verðandi Hjúkrunarfræðingar! Okkur á Sjúkrahúsi Akraness vantar hjúkrunarfræðinga til starfa á: • handlækningadeild • lyflækningadeild • öldrunardeild „ Starfsþjálfunarár" skipulagt að óskum hvers og eins. Aðlögun með reyndum hjúkrunar- fræðingum. Hringið og kynnið ykkur kjörin! Hjúkrunarfræðinemar! Viljum ráða hjúkrunarfræðinema til starfa á allar deildir sjúkrahússins í sumar. Hjá okkur fáið þið góða reynslu fyrir framtíðina! Hringið og fáið upplýsingar um hvað í boöi er. Hjúkrunarfræðingar! Okkur vantar hjúkrunarfræðinga sem allra fyrst á handlækningadeild og lyflækningadeild. • Á sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjölbreytt starfsemi. • j sumar þegar Hvalfjarðargöngin verða tekin í notkun verður aðeins 30 mín. akstur til Reykjavíkur. • Þið eruð velkomin að koma og skoða stofnunina og fá frekari upplýsingar um starfsemina. Upplýsingar gefur Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431 2311 og 431 2450 (heima) Heilsugæslustöð Mosfellslæknisumdæmis Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á heilsugæslustöð Mosfellslæknisumdæmis sem allra fyrst. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 566 6100 og 566 6200. 77 Tímarit Hjúkrunarfræðinga ■ 1. tbl. 74. árg. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.