Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Side 77

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Side 77
Sjúkrahús Seyðisfjarðar ATVI Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Sjúkrahúsið á Seyðisfirði strax eða eftir nánara samkomulagi. Sjúkrahúsið á Seyðisfirði er 26 rúma sjúkrahús með 6 stöðugildi hjúkrunarfræðinga. Sjúkrahúsið er í nýlegu húsnæði þar sem öil aðstaða til hjúkrunar og umönnunar er mjög góð. Aðalviðfangsefni eru á sviði öldrunarhjúkrunar, en einnig er fengist við margs konar medicinsk vandamál bæði bráð og langvarandi. Næturvaktir hjúkrunarfræðinga eru í formi bakvakta, heima. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefjandi starfi hafðu þá samband við Þóru, hjúkrunarforstjóra, í síma 472 1406 sem gefur nánari upplýsingar. Heilbrigðisstofnunín í Vestmannaeyjum Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við Heilbrigðisstofnunina í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar: Staða aðstoðardeildarstjóra á öldrunardeild, 2 stöður hjúkrunarfræðinga á lyf- og hand- lækningadeild, og afieysingastöður vegna vetrar- og sumarafleysinga. Við heilsugæslusvið föst staða hjúkrunar- fræðings og sumarafleysingastaða. Húsnæði í boði Kynnið ykkur launa- og starfskjör. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 481 1955. Heilbrigðisstofnun Húsauíkur Ljósmóðir óskast tii starfa við Heilbrigðisstofnunina á Húsavík. Um er að ræða fjölbreytt starf við endurskipulagða stofnun. Heilsugæslustöð Húsavíkur og Sjúkrahús Þingeyinga voru sameinuð í eina stofnun 1. Janúar 1998, Heilbrigðisstofnunina á Húsavík. Við leitum að hjúkrunarfræðingi með Ijós- mæðramenntun. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér mæðraeftirlit, fæðingar- hjálp, foreldrafræðslu, umönnun barna og sængurkvenna í sængurlegu og hjúkrunarstörf á sjúkradeild. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir í síma 4464 0542 eða 464 0500. Dualarheimilíð Höfði Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar 80% deildarstjóra- staða á hjúkrunardeild Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Upplýsingar veitir Sólveig Kristinsdóttir hjúkrunar- forstjóri í síma 431 2500. Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafieysinga. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Herdís Clausen í síma 455 4000. Hornbrekka Ólafsfirði Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka á Ólafsfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðing í 100% starf. Einnig vantar hjúkrunarfræðing til að leysa af hjúkrunarforstjóra í sumar, júní, júlí og ágúst. Allar faglegar upplýsingar fást hjá hjúkrunarforstjóra, Sonju Sveinsdóttur, í síma 466 2480. Upplýsingar um kaup og kjör fást hjá forstöðumanni, Kristjáni H. Jónssyni, í sama síma. Heilsugæslan Selfossi Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöð Selfoss óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar 1998. Störf við heilsugæsiu eru fjölbreytt og gefandi. Starfssvæðið er með um 6000 manns og svæðið er Selfoss og nálægir hreppar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsugæslu í síma 482 1300 og 482 1746. Heilsugæslustöð Búðardal Hjúkrunarfræðingur óskast frá og með 1. mars í fullt starf á hjúkrunarheimilið Fellsenda Dalasýslu. Húsnæði á staðnum. Umsóknir berist sýslumannsembættinu í Búðardal fyrir 20. 2. 1998, einnig veitir Lárus Ragnarsson, læknir, upplýsingar í síma 434 1114. Heilsugæslustöð Hlíðarsuæðis Reykjauík Hjúkrunarfræðingar Vegna skipulagsbreytinga á heimahjúkrun við Heilsugæsluna í Reykjavík eru nú þegar laus störf hjúkrunarfræðinga við heilsugæslu Hlíðarsvæðis. Um er að ræða hlutastörf og full störf. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 562 2320. Umsóknir sendist starfsmannastjóra á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á afgreiðslu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. Heilsugæslan í Reykjavík Barónsstíg 47 101 Reykjavík Sjúkrahús Akraness Verðandi Hjúkrunarfræðingar! Okkur á Sjúkrahúsi Akraness vantar hjúkrunarfræðinga til starfa á: • handlækningadeild • lyflækningadeild • öldrunardeild „ Starfsþjálfunarár" skipulagt að óskum hvers og eins. Aðlögun með reyndum hjúkrunar- fræðingum. Hringið og kynnið ykkur kjörin! Hjúkrunarfræðinemar! Viljum ráða hjúkrunarfræðinema til starfa á allar deildir sjúkrahússins í sumar. Hjá okkur fáið þið góða reynslu fyrir framtíðina! Hringið og fáið upplýsingar um hvað í boöi er. Hjúkrunarfræðingar! Okkur vantar hjúkrunarfræðinga sem allra fyrst á handlækningadeild og lyflækningadeild. • Á sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjölbreytt starfsemi. • j sumar þegar Hvalfjarðargöngin verða tekin í notkun verður aðeins 30 mín. akstur til Reykjavíkur. • Þið eruð velkomin að koma og skoða stofnunina og fá frekari upplýsingar um starfsemina. Upplýsingar gefur Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431 2311 og 431 2450 (heima) Heilsugæslustöð Mosfellslæknisumdæmis Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á heilsugæslustöð Mosfellslæknisumdæmis sem allra fyrst. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 566 6100 og 566 6200. 77 Tímarit Hjúkrunarfræðinga ■ 1. tbl. 74. árg. 1998

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.