Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 37
umhyggju, fræðslu, aðbúnað, meðferð við heilsufars- vanda, meðferð við félagslegum vanda o.fl. (Valgerður Jónsdóttir, 1996). í staðhæfingalista (NHP) eru skoðað- ir sex kaflar um andlega og líkamlega líðan. Hér verður tekið dæmi um einn kafla sem snertir andlega líðan. Andleg líðan Það er allt svo niðurdrepandi Ég kann ekki lengur að njóta lífsins Það fer allt í taugarnar á mér Dagarnir ætla aldrei að taka enda Ég missi oft stjórn á skapi mínu þessa dagana Mér finnst ég vera að missa stjórn á lífi mínu Áhyggjur halda fyrir mér vöku á næturnar Mér er lífið einskis virði Þegar ég vakna er ég niðurdregin/n og kvíðafull/ur (Magna Birnir 1994). 35.0 30.0 Það er allt svo Þegar ég Mér er IITið Dagarnir ætla Mér finnst ég niöurdrepandi vakna er ég einskis viröi aldrei aö taka vera aö rrissa niöurdregin(n) enda stjórn á lifi mriu og kviöaf ull(ur) Mynd 1 - Andleg liðan I Við komu á Kristnes eru yfir 25% svarenda daprir og um 30% finnst dagarnir vera langir. Líðanin batnar umtalsvert við dvöl á Kristnesi og helst nokkuð góð eftir að heim er komið. Skoðun þessara öldruðu einstaklinga um hvers virði þeim finnst lífið vera þreytist mikið í dvölinni og meta þeir lífið mun meira eftir dvöl á Kristnesi (mynd 1 og 2). Mér finnst allt Áhyggjur halda Ég kann ekki Þaö fer aHt í Ég rrissi oft erfitt fyrir mér vöku lengur aö njóta taugarnar á stjórn á skapi á næturnar Iffsins mér mínu þessa dagana ■ 1. mat ■ 2. mat □ 3. mat Mynd 2 - Andleg líðan II. Um og yfir þriðjungi þessa fólks líður illa andlega. En líðan þeirra batnar meðan á dvöl stendur og helst sá bati eftir að heim er komið. Til þess að skoða geðheilsu hjá öldruðum einstaklingum er mikilvægt að fá fram hvaða augum þeir Ifta sjálfa sig og hvort þeim finnist lífið hafa haft tilgang. Það er lífsspursmál hvort fólk finnur tilgang með Iffi sínu og þá hvernig. Ekki er unnt að leggja listann fyrir einstaklinga sem þegar hafa greinst með minnistap en finna verður aðra leið til að meta lífsgæði þeirra, t.d. með minnisprófum, við- tölum við aðstandendur og með því að skoða hegðun skjólstæðinganna og atferli. Staðhæfingalistinn virðist vera gott hjálpartæki við að greina þætti sem helst er ekki talað um t.d. einmanaleika, þunglyndi og það að vera þyrði á öðru fólki. (Valgerður Jónsdóttir, 1997). Áhugavert væri að gera svipaða könnun eftir eitt til tvö ár og bera saman þær niðurstöður við niðurstöður þes- sarar könnunar. Mat sjúklinga á þjónustu öldrunarlækningadeildar Þegar starfsemi fyrsta ársins var að Ijúka útþjó verkefnis- stjóri spurningalista með hliðsjón af öðrum spurningalist- um sem höfðu verið lagðir fyrir sjúklinga, bæði á Landspít- alanum og í Noregi. Reynt var að byggja spurningar þann- ig upp að þær gæfu miklar upplýsingar til starfsfólks Krist- ness varðandi umhyggju, fræðslu, upplýsingar við komu, meðferð við heilsufarsvanda, lausn á félagslegum vanda, hvort dvölin á Kristnesi hefði gert gagn og athugað var hvort þjónusta hafði verið aukin eftir heimkomu. Listinn var sendur til 43 einstaklinga sem legið höfðu á öldrunarlækn- ingadeild frá opnun um haustið 1995 til hausts 1996 og svöruðu 26 einstaklingarlistanum. Hér verða tekin dæmi um svör (mynd 3). Mynd 3 - Gerði dvölin á Kristnesi gagn? Það er áhugavert að sjá að 20 einstaklingar telja að dvölin hafi bætt andlega líðan sína. 15 skjólstæðingar telja að sjálfsbjargargeta hafi aukist í verunni á Kristnesi og 23 skjólstæðingar telja að dvölin hafi bætt líkamiega líðan. Greinilegt er að sjúkraþjálfun gegnir mikilvægu hlutverki í dvölinni. Haft er eftir M. Lorensen (1994) að endurhæfing 37 Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 74. árg. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.