Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 75

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 75
Jónína Sigurgeirsdóttir Frá fagdeildum Málþína lungnahíúkrunarfræðínqa Þpnn 27. nóvember 1997 var haldið málþing á vegum fagdeild- ar lungnahjúkrunarfræðinga í sal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Suðurlandsbraut. Málþingið sóttu tæplega 30 hjúkrunarfræðingar. Fyrst á dagskrá var frásögn Stellu Hrafnkelsdóttur af ráðstefnu norr- ænna lungnahjúkrunarfræðinga, sem haldin var í Lundi í júní 1997. Þar komu saman um 90 hjúkrunarfræð- ingar frá öllum Norðurlöndunum og voru 5 héðan frá íslandi. Næst kom kynning Jóhannesar Guðmundssonar á Samtökum lungnasjúklinga, sem stofnuð voru á Reykjalundi 20. maí 1997. Félags- menn eru nú orðnir hátt á fjórða hundrað og má þar finna bæði lungnasjúklinga, aðstandendur þeirra og heilbrigðisstarfsfólk. Markmið félagsins eru að vinna að hagsmun- um lungnasjúklinga, efla samkennd meðal þeirra, byggja upp forvarnir og efla rannsóknir á lungnasjúkdóm- um. Félagið hefur sótt um aðild að SÍBS og hefur fengið aðstöðu í safn- aðarheimili Hallgrimskirkju. Þá kynntu Guðrún Jónsdóttir og Edda Steingrímsdóttir hjúkrunar- fræðingar á Vífilsstaðaspítala rann- sókn þeirra, Helgu Jónsdóttur og Bjarneyjar Tryggvadóttur um áhrif upprifjunar endurminninga á lungna- sjúklinga. Niðurstöður rannsóknar- innar verða birtar á næstunni. Margrét Baldursdóttir og Guð- björg Rétursdóttir kynntu rannsókn sína varðandi aðferðir sem beitt er á Reykjalundi í meðferð sjúklinga sem þurfa að venja sig af reykingum. Samanburðarhópur var fenginn á lungnadeild Vífilsstaðaspítala á sama tíma. Tilgangur rannsóknarinnar var að meta þær aðferðir sem notaðar eru í reykingavörnum á Reykjalundi og að þróa áframhaldandi meðferð. Við útskrift af Reykjalundi voru 90% sjúklinganna reyklausir en 11 % við útskrift af Vífilsstaðaspítala. Eftir 12 mánuði voru 57% enn reyklausir af Reykjalundarhópnum en 10% af Vífilsstaðahópnum. Guðbjörg og Margrét sögðust vera á þeirri skoðun að Vífilsstaðahópurinn hefði ekki síður verið fáanlegur til að hætta að reykja ef hann hefði fengið fullnægj- andi stuðning og töldu þær rann- sóknina styðja það að Reykjalundur væri á réttri leið í reykingavörnum. Að lokum sagði Helga Jónsdóttir frá verkefni og rannsókn sem hún hefur unnið að frá 1994 á Vífilsstaða- spítala í samstarfi við hjúkrunar- fræðinga þar; en rannsóknin var hugsuð sem stuðningur við hjúkrun- arfræðinga þar í að innleiða einstakl- ingshæfða hjúkrun í stað hóphjúkr- unar. Rannsóknin var unnin jafnhliða því sem þessi breyting var fram- kvæmd og tilgangur hennar sá að meta árangur breytinganna. Hún var unnin upp úr dagbók með viðtölum sem Helga hefur átt við flesta hjúkr- unarfræðingana og sjúkraliðana. Niðurstöður munu verða birtar á næstunni. Nokkrar umræður urðu í lokin og varð niðurstaðan úr þeim í stuttu máli sú að þörf væri á að efla enn getu hjúkrunarfræðinga til að hjálpa fólki að hætta að reykja. Var settur á fót vinnuhópur til að vinna að þessu máli. Fleira var ekki fyrir tekið á mál- þingi þessu. REGISTERED NURSES (Experienced & Newly Graduated) COME & WORK IN THE UK Hammersmith & Charing Cross Hospitals, London The hospitals are situated in the lively & popular location of West London, close to the West End, Earls Court & the River Thames. Vacancies exist in all areas including General Medicine & Surgery, Medical Elderly, Orthopaedics, Haematology, Oncology, BMT, NICU, ICU, CCU, Neurosciences, Haemodialysis/Renal, Liver & OR. Interviews will be held by Hospital Personnel in Reykjavík on Friday & Saturday 2 May 1998. Our Service is Free and Benefits Include: Full Time Employment Free flight and "Meet & Greet" at Airport Orientation Programme Accommodation Arranged Full Assistance with UKCC Registration Excellent ongoing education facilities Salary Scale that rewards your experience to date 5 Weeks paid annual leave +10 public bolidays If your wish to attend for interview or require further information please contact: Kate Cowhig International Recruitment 41 Dawson Street, Dublin 2, Ireland Tel: + 353 1 671 5557 Fax: + 353 1 671 5965 e-mail: cowhig@iol.ie website: http://www.ker.ie Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 74. árg. 1998 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.