Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 76

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 76
ATVINNA fea Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir hjúkrunarfræðingum á eftirtaldar deildir: Lyfjadeild Barnadeild Bæklunardeild Endurhæfingardeild Slysa- og bráðadeild Fæðinga-og kvensjúkdómadeild Gjörgæsludeild Öldrunarlækningadeild Um er að ræða bæði fastar stöður og afleysingastöður. Boðin er einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Virk skráning hjúkrunar er í gangi. Umfangsmikil fræðslustarfssemi auk fagbókasafnsins. Gott starfsumhverfi og starf- smannasamtöl. Starfshlutfall og ráðningartími eftir samkomulagi. Upplýsingar eru gefnar af deildarstjórum viðkomandi deilda og starfsmannastjóra hjúkrunar. Reyklaus vinnustaður. Heilbrígðísstofnunin Egilsstöðum Heilbrigðisstofnunin Egilsstöðum vill ráða hjúkrunarfræðing til starfa á sjúkradeild. í boði er fjölbreytt starf á viðkunnanlegum vinnustað, starfsaðstaða er góð og umhverfið fjölskylduvænt. Leitið upplýsinga hjá hjúkrunarforstjóra, Höllu Eiríksdóttur. Sími skiptiborðs: 471 1400. Heilbrigðisstotnun Blönduósi Siúkrasuið Óskar að ráða hjúkrunarfræðing með Ijósmæðramenntun. Einnig vantar okkur hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Á sjúkrasviði er nú blönduð deild, dvalardeild auk fæingardeildar. Hafið samband og leitið frekari upplýsinga Sveinfríður Sigurpálsdóttir hjúkrunarforstjóri sjúkrasviðs sími 452 4206 Hjúkrunarheimilið Skjól Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 568 8500. Sunnuhlíð Hjúkrunarfræðingur Okkur vantar faglega fært og skemmtilegt fólk til starfa nú þegar og til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 560 4163. Heilbrigðisstofnunin Patreksfírði Hjúkrunarfræðing vantar til starfa Um er að ræða fullt starf á heilsugæslusviði með aðsetri á Bíldudal. Húsnæði fylgir. Einnig vantar hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga á sjúkrasviði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 456 1110. Sólvangur Hafnarfirði Sjúkrahúsið Sólvang í Hafnarfirði bráð- vantar hjúkrunarfræðinga til starfa, Á undanförnum árum hafa orðið miklar breytingar á Sólvangi hvað alla starfsaðstöðu varðar og hjúkrunarskráning er á deildum. Þar starfar einvala lið við öldrunarhjúkrun. Væri ekki tilvalið að korfia og kynna sér starfsemina og slást í hópinn. Allar nánari upplýsingar veita Sigþrúður Ingimundardóttir, hjúkrunarfor- stjóri, og Erla M. Helgadóttir, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í síma 555 0281. SIJÓSEFSSPÍTALI Siíi HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Við á lyflækningardeild St. Jósefsspítala í Hafnarfirði óskum eftir áhugasömum hjúkrunarfræðingum til starfa sem fyrst. Starfshlutfall eftir nánara samkomulagi. Á deildinni er fjölbreytt starfsemi með áherslu á meltingarsjúkdóma, auk þess sem deildin sinnir bráðaþjónustu fyrir Hafnarljörð og nágrenni. Komdu gjarnan í heimsókn til okkar og við segjum þér nánar frá starf- seminni og vaktafyrirkomulagi. Upplýsingar veita Bergþóra Karlsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, eða Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0000. Hrafnistu Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helgarvaktir á hjúkrunardeildum og dvalarheimili. Hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarnema vantar í sumarafleysingar næstkomandi sumar. Komið og skoðið vinnustað með góðri vinnu- aðstöðu í fallegu umhverfi og við munum taka vel á móti ykkur. Nánari upplýsingar veita Ragnheiður Stephensen, hjúkrunarforstjóri, og Alma Birgisdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri. Bæði á staðnum og í síma 565 3000. Droplaugastaðir Hjúkrunarfræðingar eða 4. árs hjúkrunarnemar óskast á næturvaktir einnig á kvöld og helgarvaktir. Upplýsingar gefur Ingibjörg Bernhöft, forstöðumaður, í síma 522 5811. Elli- og hjúkrunarheímílíð Grund Elli- og hjúkrunarheimilið Grund óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: Deildarstjóri og aðstoðardeildarstjóri. Einnig óskast fólk í sumarafieysingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staðnum eða í síma 552 6222. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinemar Lausar stöður kvöld og helgar á hjúkrunardeild og hlutastarf kvöld-, helgar- og næturvaktir á húkrunarvakt vistheimilisins. Lífleg vinna, góður starfsandi og næg spennandi verkefni. í sumar vantar afleysingar á ýmsar vaktir m.a. 8-16, 16-24, 17-23, 16-22 og á nætur- vaktir. Verið velkomin að skoða og við vekjum athygli á að hjúkrun aldraðra er heillandi. Upplýsingar veita ída Atladóttir, hjúkrunarforstjóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrunarframkvæmda- stjóri, í síma 533 5262 og 568 9500. Hrafnista, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraða í Reykjavík tók til starfa 1957. Þar búa 316 vistmenn. Á vistheimilinu eru 204, en á 5 hjúkrunardeildum eru 113. 76 Tímarit Hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 74. árg. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.