Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 70

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 70
 Nordiska hálsovárdshögskolan Nordiska hálsovárdshögskolan (NHV) har láng erfarenhet av folkhalsovetenskaþlig utbild- ning och forskning och ár ledande i Norden. I en unik miljö, med eget campus vid Nya Varvet i Göteborg, ska- pas goda förutsöttningor för lörande mcllan olika yrkcs- grupper i en nordisk atmos- far. BESTÁLL KURSKATALOG FÖR 1999! KURSER SOM STARTAR UNDER HOSTEN 1998 OBS! ANSÖKNINGSTID 15 MARS 1998 • Developing multidiscipiinary teamwork (2,5 p), 31 aug - I I sep • International health (5 p), 21 sep - 16 okt • Kvalitativ forskningsmetodik (2,5 p), 2 - 13 nov • Nordic mental health services (2,5 p), 21 sep - 2 okt • Priority setting, ethics, and economy (2,5 p), 28 sep - 9 okt • Tools for health policy (2,5 p), 19 - 30 okt • Hálsofrámjande arbete (5 p), 16 nov - 11 dec • Genusperspektiv pá hálsa (5 p), 16 nov - I I dec • Epidemiologi, fortsáttningskurs (5 p), 16 nov - 11 dec • Samhállsodontologi (5 p), 5-30 okt Vill Du veta mer om kurserna? Besök gárna vár hemsida www.nhv.se, eller bestáll information och ansökningsblankett frán Nordiska hálsovárdshögskolan Box 12133, S-402 42 Göteborg, Sverige fax: +46 (0)31 691777, tek +46 (0)31 693900 e-post: reception@nhv.se SÁND MIG I999 ÁRS KURSKATALOG Namn Adress.................... Postnr...............Ort. Land. 26 Hollvinafélag námsbrautar í hjúkrunar- fræði við Háskóla íslands Hollvinafélag námsbrautar í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands var stofnað laugardaginn 7. júní sl. Markmið félagsins er að styðja hjúkrunarmenntun og hjúkrunarrannsóknir við námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla (slands og efla og styrkja tengsl námsbrautarinnar við hjúkrunarfræðinga og aðra þá er bera hag hennar fyrir brjósti. • Félagið er opið öllum einstaklingum, stofnunum, félagasamtökum og fyrirtækjum, innlendum og erlendum, er láta sig varða kennslu og rannsóknir á sviði hjúkrunar, heilsugæslu og forvarna. • Félagar í Hollvinafélagi námsbrautarinnar eru sjálfkrafa félagar í Hollvinasamtökum Háskóla íslands. Félagar í Hollvinasamtökum HÍ geta gerst meðlimir í Hollvinafélagi námsbrautarinnar með þvl að greiða sérstaka upphæð til félagsins eða óskað eftir því að hluti árgjalds til Hollvinasamtaka HÍ gangi til félagsins. • Tekjum félagsins skal varið til eflingar kennslu og rannsókna við námsbrautina. • Fjárframlög og gjafir til félagsins má binda sérstöku verkefni. Óskilyrtum framlögum ráðstafar stjórn félagsins í sam- ræmi við markmið þess. Fjármálum, félagaskrá og samskiptum við hollvini skal haga í samráði við skrifstofu Hollvinasamtaka Háskóla íslands. • Aðalfundur félagsins er haldinn í maímánuði ár hvert. Stjórn er kjörin til eins árs í senn. í núverandi stjórn sitja Vilborg Ingólfsdóttir, formaður, dr. Kristín Björnsdóttir, dósent, og Jóna Siggeirsdóttir, verkefnisstjóri á geðdeild Landspítalans. Formaður félagsins situr í fulltrúaráði Hollvinasamtaka Háskóla íslands. Félögum gefst sérstakt tækifæri til að fylgjast með því starfi sem fram fer í Háskóla íslands og standa vörð um það. Ýmis rit sem gefin eru út hjá Háksólanum bjóðast félögum einnig án sérstaks endurgjalds. Þeir sem vilja gerast félagar í Hollvinafélagi námsbrautar í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands geta skráð sig hjá Hollvinasamtökum Háskóla íslands, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, sími 551-4374, bréfsími 551-4911, netfang sigstef@rhi.hi.is. Eyðublöð liggja einnig frammi á skrifstofu námsbrautar í hjúkrunarfræði. 70 Tímarit Hjúkrunarfræðinga ■ 1. tbl. 74. árg. 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.