Ráðunautafundur - 15.02.1991, Blaðsíða 176
-168-
1. tafla. Meðaltal ólíkra eigingleika fyrir árgang 1988 og 1989.
Stofn Fjöldi feðra Fjöldi mæðra Lífs- þróttur M SD Þyngd M SD Lengd M SD
Árgangur 1988
Kollal]örður 31 93 77,5 14,0 10,9 5,5 9,4 1,5
Laxá í Aöaldal 12 36 51,0 20,0 6,1 4,2 7,8 1,5
Stóra Laxá 7 21 63,9 14,0 8,2 3,9 8,7 1,3
Alls 50 150 69,2 - 9,4 - 9,0 -
Árgangur 1989
Kollafjörður 37 113 54,7 16,0 11,1 5,8 9,5 1,7
Stóra Laxá 3 9 70,7 8,7 10,9 5,4 9,6 1,5
Dalsá 3 7 60,3 18,0 8,3 5,8 8,5 1,7
ÍSNÓ 7 19 52,4 18,0 11,4 5,8 9,7 2,5
Alls 50 148 55,7 - 11,0 - 9,5
M = Meðaltal, SD=Staðalfrávik.
2. tafla. Arfgengi metið út frá ferviksþætti milli feðra (h2p) og millimæðra (h2d) fyrir h'fsþrótt, þyngd
og lengd við 190 daga aldur.
Lífsþróttur1) O r O h2p >i2d Þyngd2) h2p h2d Lengd2) h2p h2d
0,04 ± 0,04 0,35 ±0,04 0,19 ±0,03 0,39 ±0,03 0,17± 0,03 0,40 ±0,03
1) Arfgengi metið frá dauðum og lifandi seiðum táknað 0/1.
2) Arfgengi metið af 8672 einstaklingsmældum seiðum í árgangi 1988 og 9545 í árgangi 1989.
Erfðafylgni milli lífsþróttar og meðalþyngdar mældist 0,31 ±0,26, milli lífsþróttar
og meðallengdar 0,39 ±0,26 og milli þyngdar og lengdar 0,98 ±0,01. Þetta er mat á
hversu sterkt samband er milli gena sem stjórna þessum eiginleikum. Verði tekin
ákvörðun um að kynbæta fyrir auknum seiðavexti mun samtímis aukast lífsþróttur.
Lauslegir útreikningar á því hve framför yrði mikil væri kynbætt með
einstaklingsúrvali fyrir auknum seiðavexti og gert væri ráð fyrir að arfgengi sé 0,19
fyrir þyngd, ættliðabil 3 ár og um 1% af stofninum valinn til undaneldis kemur í ljós
að meðalþyngd myndi aukast um 8% á ári miðað við 190 daga þyngd. Þetta þýðir
í raun að það myndi taka um 4 dögum skemur á ári að ná 11 gramma meðalþyngd.
Þessi framför myndi ekki tapast þannig að vaxtartíminn myndi styttast um einn mánuð
á 7-8 árum, sem leiðir til lægra framleiðslukostnaðar seiða vegna styttri eldistíma.