Ráðunautafundur - 15.02.1991, Blaðsíða 246
-238-
4. tafla. Útreiknað arfgengi (h2±S.E.) 10 dæmdra eiginleika íslenskra kynbótahrossa. Dómar 4208
afkvæma 189 feðra sem áttu 3 eða fleiri afkvæmi, dæmd 1973-1988. Notað: P.H.S., multivariate REML-
aðferð.
Eiginleiki Arfgengi±S.E.
Yfirsvipur 0,30 ±0,05
Samræmi 0,24 ±0,05
Fætur 0,16 ±0,04
Tölt 0,24 ±0,05
Brokk 0,21 ±0,04
Skeið 0,46 ±0,07
Stökk 0,14 ±0,03
Vilji 0,19 ±0,04
Geðslag 0,21 ±0,04
Fegurð í reið 0,27 ±0,05
(Þorvaldur Árnason 1988)
5. tafla. Útreiknað arfgengi (h2±S.E.) 7 dæmdra eiginleika byggingar íslenskra kynbótahrossa. Dómar
3292 afkvæma 150 feðra sem áttu 3 eða fleiri afkvæmi, dæmd 1979-1988. Notað: P.H.S, multivariate
REML-aðferð.
Eiginleiki Arfgengi±S.E.
Höfuð 0,22 ±0,05
Háls, herðar, bógar 0,35 ±0,06
Bak og lend 0,20 ±0,05
Samræmi 0,30 ±0,06
Fótagerð 0,17 ±0,04
Réttleiki 0,26 ±0,05
Hófar 0,11 ±0,03
Arfgengi aðaleinkunnar fyrir sköpulag (7 dómeig.). Notað: P.H.S., univariate REML-aðferð.
Bygging 0,33 ±0,06
(Þorvaldur Árnason 1988)
6. tafla. Útreiknað arfgengi (h2±S.E.) meðal- og aðaleinkunna íslenskra kynbótahrossa. Dómar 4208
afkvæma 189 feðra sem áttu 3 eða fleiri afkvæmi, dæmd 1973-1988. Notað: P.H.S., univariate REML-
aðferð.
Eiginleiki Arfgengi±S.E.
Bygging 0,28 ±0,05
Hæfileikar 0,31 ±0,05
Aðaleinkunn 0,29 ±0,05
(Þorvaldur Árnason 1988)