Ráðunautafundur - 15.02.1991, Síða 233
-225-
á að hvetja bændur til að nota mikið álitlega lambhrúta og setja á undan þeim, en
það virðast margir óttast. Þá á það að vera fast markmið að taka ekki inn á stöðvar
hrúta, nema þeir hafi verið afkvæmaprófaðir með tilliti til vaxtar og kjöteiginleika og,
ef við verður komið, gærugæða einnig.
HEIMILDIR
1) Sigurgeir Þorgeirsson og Stefán Sch Thorsteinsson 1988. Kynbótastefna með tilliti til kjötframleiðslu.
Ráðunautafundur 1988, bls. 34-48.
2) Emma Eyþórsdóttir 1988. Kynbótastefna með tilliti til ullar- og gæruframleiðslu. Ráðunautafundur
1988, bls. 49-60.
3) Sigurgeir Þorgeirsson 1988. Sauðfjárkynbætur og kjötgæði. Hvernig á að bregðast við breyttum
aðstæðum? Arbók landbúnaðarins 38, 283-301.
4) Stefán Sch. Thorsteinsson og Sigurgeir Þorgeirsson 1989. Winterfeeding, housing and management.
f Reproduction, Growth and Nutrition in Sheep. Dr. Halldór Pálsson Memorial Publication, bls.
113-145. Rala og B.f.
5) Sveinn Hallgrímsson 1971. Niðurstöður athugana á arfgengi lifandi lamba og fallþunga lamba.
Búfjárræktarráðstefna, Reykjavík (fjölrit).
6) Jón V. Jónmundsson 1976. Studies on autumn weight of Icelandic lambs. II. Heritability estimates.
ísl. landbúnaðarrannsóknir 8(1-2), 54-58.
7) Jón V. Jónmundsson 1977. A study of data from the sheep recording associations in Iceland. I.
Sources of variations in weights of lambs. fsl. Iandbúnaðarrannsóknir 9(1), 16-30.
8) Stefán Aðalsteinsson og Jón V. Jónmundsson 1978. Gæruflokkun og þungi íslenskra lamba III.
Úrval fyrir þunga á fæti fyrir ættemi. fsl. landbúnaðarrannsóknir 10111. 90-99.
9) Stefán Sch. Thorteinsson og Hólmgeir Bjömsson 1982. Genetic studies on carcass traits in Icelandic
lambs. I. Estimates of genetic parameters of carcass traits, Uve weight at weaning and carcass
weight. Livest. Prod. Sci. 8, 489-505.
10) Stefán Aðalsteinsson 1966. Afkomsgransking av værer-metotikk. NJF-fundur, Reykajvík (fjölrit).
11) Stefán Aðalsteinsson 1971. Kynbótaeinkunn áa. ísl. landbúnaðarrannsóknir 3(1), 28-38.
12) Jón V. Jónmundsson 1977. A study of data from the sheep recording associations in Iceland. II.
Ewe production traits. ísl. landbúnaðarrannsóknir 9(1), 31-42.
13) Jón V. Jónmundsson, Stefán Aðalsteinsson og Jón T. Steingrímsson 1977. Ullarþungi áa og tengsl
hans við aðra framleiðslueiginleika. ísl. landbúnaðarrannsóknir 9(1), 50-62.
14) Jón V. Jónmundsson 1981. Tengsl beinna áhrifa og móðuráhrifa á haustþunga lamba. ísl.
landbúnaðarrannsóknir 13(1-2), 41-47.
15) T.S. Chang og A.L. Rae 1972. The genetic basis of growth, reproduction and maternal environment
in Romney ewes. II. Genetic covariation between hogget characters, fertility and maternal
environment of ewe. Aust. J. Agric. Res. 23, 149-165.
16) E.D. Eikje 1975. Studies on sheep production records. VII. Genetic, phenotypic and environmental
parameters for productivity traits of ewes. Acta Agric. Scandinavica 25, 242-252.
17) J.P. Hanrahan 1976. Maternal effects and selection response with an application to sheep data.
Anim. Prod. 22, 359-369.