Orð og tunga - 01.06.2016, Page 28
18 Orð og tunga
3.4.2 Hvorugkynsliðir og tengsl við sjálfstæð orð
Í Töflu 7 eru orðlíku hvorugkynsliðirnir greindir nánar til þess að
reyna að komast að því hvort þeir eru kerfisvæddir eða ekki. Það gæti
hjálpað til við að ákvarða hvort þetta séu viðskeytislíki eða ekki. Þá er
reynt að komast að því hvort til sé sjálfstætt orð í nútímamálinu sem
svarar til orðlíka liðarins:
hk.-liðir samsvarandi sjálf-
stætt orð?
hk.-liðir samsvarandi sjálfstætt
orð?
-brigði ‘brigð, rof, slit’ -líki ‘sköpulag, líking,
líkami’
-byri einungis sem seinni
liður
-lyndi ‘hugur, skap’
-býli ‘bústaður, bónda-
bær’
-læti ‘hávaði’
-dæmi ‘svæði, embætt i?’ -menni einungis sem seinni
liður
-fenni ‘fenna’ (kv.) -meti einungis sem seinni
liður
-ferði tengt ‘ferð’? -mæli ‘rödd, málfar, orðspor’
-fi ski ‘fi skafl i’ -nefni einungis sem seinni
liður
-gresi einungis sem seinni
liður
-neyti ‘gagn, naut, félags-
skap ur’
-grýti einungis sem seinni
liður
-nætt i einungis sem seinni
liður
-gæti ‘í góðu gengi’ -ræði ‘vald, yfi rráð’
-hveli einungis sem seinni
liður
-stirni einungis sem seinni
liður
-hýsi einungis sem seinni
liður
-særi ‘lítið sár, eiður, svar-
dagi’
-lendi einungis sem seinni
liður
-sævi einungis sem seinni
liður
-leysi einungis sem seinni
liður
-viði einungis sem seinni
liður
-lífi ‘líferni, munkregla’ -viðri einungis sem seinni
liður
Tafla 7. Hugsanleg kerfisvæðing hvorugkynsliða?
tunga_18.indb 18 11.3.2016 14:41:09