Orð og tunga - 01.06.2016, Side 66

Orð og tunga - 01.06.2016, Side 66
56 Orð og tunga tvímyndir sýnir okkur þann kraft sem í málinu er fólginn. En á sama tíma berst málið gegn þeim enda er það óhagkvæmt fyrir málið að hafa tvö form sömu merkingar / í sama hlutverki eins og minnst var á í neðanmálsgrein 3. Hér á undan var minnst á áhrifsútjöfnun. Slík útjöfnun vísar til þess að hið algenga verði ofan á, t.d. það að sterk sögn verði veik. Þeg ar hið gagnstæða á við, þegar veik sögn verður sterk, er hins vegar talað um áhrifsútvíkkun (e. analogical extension) (sbr. Campbell 2013:95). Þegar kvíða varð sterkbeygð fylgdi hún sterkum sögnum af fyrsta fl okki. Á einfaldan hátt má lýsa þessu svona með hlutfallsjöfnu: (6) nh. líða þt. leið nh. kvíða X X = þt. kveið Þett a skýrir samt ekki hvers vegna breytingin varð, lýsir henni aðeins. Og mikilvægt er að hafa í huga að ekki var til staðar kerfi sleg þörf sem kallaði á breyt ingar. Í fyrsta lögmáli Kuryłowicz25 (1945–1949) (sjá Collinge 1985:249, Hock 1991:211–212) er rætt um hlutverk rótarinnar. Gert er ráð fyrir því að í keppni tveggja forma um sama hlutverkið þá verði það form ofan á sem býr yfi r meiri upplýsingum, það sem sýnir mestan mun, með öðrum orðum það samsett a. Þett a þýðir að þegar eitt form tekur við af öðru í sama hlutverki verður samsett a formið ofan á. Jafnframt þýðir þett a að algengara er að víxl rótarsérhljóða séu tekin upp en að þau hverfi . Séu þátíðarformin kveið og kvíddi skoðuð í ljósi fyrsta lög- málsins þá er þátíðin kveið gefi n til kynna á tvo vegu, bæði með end- ingunni -Ø og með hljóðavíxlum í stofni, þ.e. hljóðskiptum. Á hinn bóginn táknar kvíddi þátíðina aðeins með sérstöku viðskeyti. Niðurstaðan og hin fræðilega skilgreining standast á. Í ljósi þess hvern ig íslenskan hefur þróast er þó ljóst að niðurstaðan kemur á óvart enda sjaldgæfara að beyging verði fl óknari en hún var áður.26 Og jafn- framt má hafa í huga að sagnir, sem mynda þátíð með hljóðskiptum, eru miklu færri en þær sem mynda hana með sérstöku viðskeyti. Sú niðurstaða er í samræmi við aðra af tilhneigingum Mańczaks 25 Það er fyrst og fremst af gömlum vana að orðið lögmál er notað hér. Enda þótt lögmál Kuryłowicz standi ekki undir nafni, séu ekki lögmál, breytir það engu um gildi þeirra séu þau rétt notuð. 26 Um það eru þó fl eiri dæmi í íslensku. Í stigbreytingu lýsingarorða hefur orðum með innri beygingu fj ölgað aðeins í tímans rás. Dæmi um það er t.d. lýsingarorðið fullur sem fram á 17. öld stigbreytt ist með -ar- og -ast-, sbr. fullari og fullastur, en er nú ávallt stigbreytt fyllri, fyllstur. Útkoman hefur m.a. orðið sú að í hugum fl estra eða allra hefur beygingin fornlegan svip. tunga_18.indb 56 11.3.2016 14:41:12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.