Orð og tunga - 01.06.2016, Side 67

Orð og tunga - 01.06.2016, Side 67
Margrét Jónsdóttir: Veik sögn verður sterk 57 (1958:301) (sbr. Hock 1991:230) sem gerir ráð fyrir því að algengara sé að hljóðavíxl hverfi en að þau verði til. Eins og áður sagði lýsir hin fræðilega skilgreining Kuryłowicz vel muninum á kveið og kvíddi. Hún segir hins vegar ekkert um það hvernig á breytingunni standi. Því verður að leita fl eiri leiða. Að mati Haspelmaths (2002:124) er stór beygingarfl okkur líklegri en minni til að efl ast og styrkjast. Þannig birtir orðafj öldinn styrk sinn og mátt innan síns beygingarkerfi s. Í íslensku byggist þett a fyrst og fremst á tíðni, þ.e. fj ölda veiku sagnanna og þar með miklum dæma- fj ölda, en líka á einfaldri beygingu þeirra, einkum þeirra sem mynda þátíð með -aði.27 Þannig ber að skilja þátíðarmyndun fl estra sagna í máli barna. Niðurstaðan er því sú að skoðanir Haspelmaths geti ekki varpað ljósi á það sem gerst hefur. Mikilvægt er samt að hafa í huga að áhrifsbreytingar eru ekki alltaf fyrirsjáanlegar og því getur hið óvænta gerst. Skoðun Haspelmaths byggist á ytri eiginleikum kerfi sins þar sem hvorki rótargerð né eðli viðkomandi sagnar skiptir máli. Bybee (1995:430), sem líka hefur rætt um mátt eða orðasafnsstyrk orðahópa, nálgast málið á svolítið annan hátt . Hún tekur dæmi af hópi enskra sagna í þátíð með strengnum -ung, t.d. strung og hung. Hún segir að í sjálfu sér sé engin knýjandi beygingarleg þörf sem kalli á að slíkur hópur stækki. Það hafi þó gerst og það sé vegna þess að gerðin, streng- ur inn, dragi að. Bybee segir jafnframt að rannsóknir með bull sagn ir hafi leitt í ljós að samhljóðastrengurinn skipti meira máli en rótar sér- hljóðið sjálft þrátt fyrir að það sé það sem breytist. Í ljósi sagnanna, sem hafa breyst, ályktar Bybee að þátíðarformið skipti meira máli en form nútíðarinnar enda breytist það ekki. Það sem lýst hefur verið varð ar hópmyndun á grundvelli formgerðar þar sem merking kemur hvergi við sögu. Enda þótt Haspelmath og Bybee nálgist málin á ólíkan hátt byggj- ast skýringar þeirra beggja á áhrifsbreytingum. Annars vegar eru það áhrif fj öldans, hins vegar formsins. 5.2 Hvers vegna? En hvað segir þett a okkur um það að sögnin kvíða skyldi á sínum tíma 27 Með öðrum orðum: Í krafti stærðar breytist hið markaða og verður ómarkað. Þetta minnir á skoðanir Wurzels (1984). Að hans mati er eðlilegasti beygingarflokkurinn sá sem hefur mestu tíðnina og stöðugasti beygingarflokkurinn er jafnframt frjó- samastur. Sú beyging, sem börnum reynist auðveldust, er jafnframt sú eðlilegasta. tunga_18.indb 57 11.3.2016 14:41:12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.