Orð og tunga - 01.06.2016, Síða 69

Orð og tunga - 01.06.2016, Síða 69
Margrét Jónsdóttir: Veik sögn verður sterk 59 Af því sem hér hefur verið rakið er ekki hægt að draga afdrátt ar- laust svar. Elstu skráðu heimildirnar um sterku beyginguna, þ.e. um þátíðina og lýsingarhátt þátíðar, segja kannski ekki alla söguna. Í því sambandi má vísa til þess að það tekur ákveðinn tíma fyrir mál breyt- ingu að taka yfi r og útrýma þeirri gömlu. Lightfoot (1999:99, 104) vísar t.d. til Krochs (1994:86) sem telur að tvímyndir sömu merkingar geti lifað í um 300 ár. Þett a telur Lightfoot raunar ofmat. Þótt tímalengdin sé óviss er samt ljóst að slíkt hefur ekki gerst í einni svipan. Það sjáum við líka á afk ringingunni. Í 3.1 var komist að þeirri niðurstöðu að skv. dæmunum í Lexicon poëticum/poeticum hefði kvíða verið veikbeygð sögn í fornu máli enda þótt annað væri gefi ð til kynna í útgáfunum frá 1860 og 1931. Jafnframt kom fram að Björn K. Þórólfsson hefði talið sögnina sterkbeygða á fyrri öldum. Varðveitt dæmi bera því samt vitni að veika beygingin hafi ráðið ríkjum fram eft ir öldum. En er hugsanlegt að við hlið veiku beygingarinnar hafi alla tíð verið til sterk beyging? Fræðilega séð er slíkt hugsanlegt. Hafi verið til tvær beygingar blönduðust þær á endanum saman og urðu að einni enda merkingin ein og hin sama. Veika nútíðin væri þá leif hinnar fornu veiku beygingar. Svo má spyrja hvort hugsanlegt sé að til hafi verið mállýskur og þær hafi getað skipt máli þannig að t.d. í einni/einhverjum hafi sögnin verið veikbeygð, í hinni/öðrum sterkbeygð. Við slíkri spurningu er ekkert svar enda spurningin byggð á getgátum. 6 Lokaorð Allt bendir til þess að kvíða hafi verið veik sögn sem hafi orðið sterk. Um slíkt eru dæmi í málinu þótt hið gagnstæða sé algengast. Nefnt var að hugsanlega hafi í fornu máli verið til, hlið við hlið, veik og sterk beyg ing sem hafi svo blandast saman þannig að sögnin hafi nánast orð ið sterk. Í því sambandi er gott að hafa í huga að þrátt fyrir að áhrifs breytingar stuðli að einsleitni verða þær ekki alltaf til fulls. En eft ir stöndum við með sögn með merkilega sögu sem við nánari skoð- un varpar ljósi á svo margt annað en sína eigin þróun. Fyrirliggjandi dæmi um sögnina kvíða hefðu mátt vera fl eiri, eink- um úr eldri ritum. Þó er alveg ljóst að þótt elstu öruggu ritheimildir um sterku beyginguna séu frá 17. öld hlýtur hún að vera töluvert eldri; hana væri varla að fi nna í málfræðiriti nema svo væri. Þessu ná tengd er líka spurningin um aðrar breytingar í málinu sem gætu tunga_18.indb 59 11.3.2016 14:41:12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.