Orð og tunga - 01.06.2016, Side 90

Orð og tunga - 01.06.2016, Side 90
80 Orð og tunga Sem vonlegt er hafa þessir seðlar verið flokkaðir sem dæmi um lo. heil brigðr í gagnagrunninum og þau sýna að fs. með gat tekið með sér hvorugkynsmynd þessa lýsingarorðs. Athygli vekur að dæmin þrjú um orðin með heilbrigt eru öll úr annálum, handritinu AM 420 c 4°, sem geymir einmitt tvö af þremur dæmum safnsins um orðin með heilbrigðu (sjá (19b–c)). Samt hefur sú ályktun verið dregin að með heil- brigt innihaldi lýsingarorðið en með heilbrigðu nafnorðið heilbrigða. Sam kvæmt máltilfinningu Íslendings, sem þekkir ekki no. heilbrigða en veit að fs. með getur bæði stýrt þolfalli og þágufalli, væri þó ekkert á móti því að túlka með heilbrigðu þannig að þar sé lýsingarorðið á ferð. 5 Lokaorð Hér að framan var vakin athygli á þeirri tvíræðni sem birtist í ís lensk- um forsetningarliðum þar sem orðmynd í þágufalli endar á -u og til greina kemur að túlka hana sem hvorugkynsmynd lýsingarorðs eða þágufall veiks kvenkynsnafnorðs. Sýnd voru tvö slík dæmi sem má skýra þannig að lýsingarorðsmynd hafi verið túlkuð sem nafn orðs- mynd að óþörfu. Annars vegar hefur orðasambandið at ósekju feng- ið höfunda sumra fornmálsorðabóka til að endurgera físl. no. ósekja. Hins vegar flokkar hið rafræna gagnasafn orðabókar Árna nefnd ar for setn ingarliðinn með heilbrigðu undir físl. no. heilbrigða. Í forn ís- lensk um textum eru ekki þekkt dæmi um þessi nafnorð utan for setn- ing ar liðanna og í báðum tilvikum má færa rök fyrir því að um lýs ing- ar orðsmyndina sé að ræða. Á hinn bóginn er ekki sjálfsagt að fella no. ósekja kv. ‘sakleysi’ úr orðabókum um íslenskt nútímamál. Nafnorðið birtist utan for setn- ing arliðarins í þjóðsagnaútgáfu frá 20. öld og er þannig óneitanlega skjal fest þótt óvíst sé að það hafi nokkurn tíma verið algengt. Ætla má að nafnorðið hafi verið lesið út úr orðasambandinu að ósekju og sú túlkun hefur e.t.v. fengið stuðning af no. sekja ‘sekt’. Þótt no. ósekja sé gert að flettu í nútímamálsorðabókum á grund- velli fyrrnefndrar heimildar bendir framangreind athugun til að ekki sé við hæfi að fara með orðasambandið að ósekju sem dæmi um nafn orð ið. Réttara væri að meðhöndla orðmyndina ósekju sem forna beyg ing ar mynd lýsingarorðs. Á sama hátt og lesandi getur t.d. flett upp orðmyndinni vettugi og fundið vísun í fn. vætki þar sem orða sam- bandið virða að vettugi er útskýrt, ætti hann að finna myndina ósekju tunga_18.indb 80 11.3.2016 14:41:14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.