Orð og tunga - 01.06.2016, Page 91
Guðrún Þórhallsdóttir: Tvíræða orðasambandið að ósekju 81
á sínum stað í stafrófsröðinni og vísun í flettu lo. ósekur þar sem gerð
væri grein fyrir orðasambandinu að ósekju. Það er síst meiri ástæða til
að vísa honum á no. ósekja en að fullyrða að nafnorðið heilbrigða hafi
verið til í íslensku máli að fornu.
Heimildir
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók
Háskólans.
Bjorvand, Harald og Fredrik Ott o Lindeman. 2000. Våre arveord. Etymologisk
ordbok. Ósló: Novus forlag.
Björn Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum Biörnonis Haldor-
sonii. Vol. II. Kaupmannahöfn: Apud J.H. Schubothum.
Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar
þeirra úr fornmálinu. Reykjavík: Fjelagsprentsmiðjan.
Bosworth, Joseph og T. Northcote Toller. 1898. An Anglo-Saxon Dictionary.
(Ódags. ljóspr. 1. útg.) London: Oxford University Press.
Cl/V = Cleasby, Richard og Gudbrand Vigfusson. 1957. An Icelandic-English
Dictionary. (2nd ed. with a supplement by Sir William A. Craigie.) Oxford:
At the Clarendon Press.
de Vries, Jan. 1962. Altnordisches etymologisches Wörterbuch. (2. Aufl .) Leiden:
Brill.
DN = Diplomatarium Norvegicum. www.dokpro.uio.no/dipl_norv/diplom_
fi eld_eng.html (26. febrúar 2016)
Dunkel, George E. 2014. Lexikon der indogermanischen Partikeln und Pronomi-
nalstämme. Band 2. Lexikon. Heidelberg: Universitätsverlag Winter.
Erik Jonsson. 1863. Oldnordisk Ordbog. Kaupmannahöfn: Det kongelige nor-
diske oldskrift-selskab.
Finnur Jónsson. 1912. Den norsk-islandske Skjaldedigtning. B I. Kaupmannahöfn/
Kristiania: Gyldendalske Boghandel / Nordisk Forlag.
Finnur Jónsson. 1926–1928. Ordbog til de af Samfund til udg. af gml. nord. lit-
teratur udgivne rímur samt til de af dr. O. Jiriczek udgivne Bósarimur. Kaup-
mannahöfn: Carlsbergfondet.
Fritzner, Johan. 1886–1896. Ordbog over Det gamle norske Sprog. (Omarbeidet,
forøget og forbedret Udgave.) Kristiania: Den norske Forlagsforening.
Fritzner, Johan. 1972. Ordbog over Det gamle norske Sprog. 4. bind. Rettelser og
tillegg ved Finn Hødnebø. Ósló o.v.: Universitetsforlaget.
Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins. 1992. Gunnar Karlsson, Kristján Sveins-
son og Mörður Árnason sáu um útgáfuna. Reykjavík: Mál og menning.
Guðmundur Andrésson. 1999[1683]. Lexicon Islandicum. (Ný útg.) Gunn-
laug ur Ingólfsson og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík:
Orðabók Háskólans. [1. útg. Kaupmannahöfn 1683.]
tunga_18.indb 81 11.3.2016 14:41:14