Orð og tunga - 01.06.2016, Side 111
Matteo Tarsi: On the origin of Christian terminology 101
Manuscripts
stofnun árna magnússonar í íslenskum fræðum, reykjavik
AM 113 a–b fol.
AM 237 a fol.
den arnamagnæanske samling, copenhagen
AM 619 4to
AM 674 a 4to
det kongelige bibliotek, copenhagen
GKS 1009 fol.
kungliga biblioteket, stockholm
Holm perg 15 4to
Keywords
Christian religion, Latin, Ancient Greek, loanwords, history of the Icelandic lan-
guage, language contact, etymology
Lykilorð
kristni, latína, forngríska, tökuorð, saga íslenskrar tungu, málasamgangur (sem getur
leitt til áhrifa eins tungumáls á annað), orðsifj ar
Útdráttur
Grein þessi fjallar um uppruna elsta kjarna kristins tökuorðaforða sem enn er varð-
veitt ur í íslensku, þ.e. þeirra tökuorða sem munu hafa komið inn í norrænu á tíma-
bilinu milli fyrstu trúboðsferðanna á Norðurlöndum (9. öld) og stofnunar erki bisk-
ups dæmis í Niðarósi (1153).
Eftir stuttan inngang (1) er fjallað um áðurnefnt tímabil frá sögulegu sjónarhorni
(2). Orðasafnið (45 orð) er kynnt ásamt merkingarlegri greiningu þess (3). Um grein-
inguna er einnig fjallað með tilliti til aldurs textanna sem varðveita tökuorðin. Í (4)
er athygli beint að tíu orðum sem hafa verið valin vegna mikilvægis þeirra bæði
frá sjónarhorni sögu íslenskrar tungu og orðsifjafræði. Þar er annars vegar reynt
að varpa ljósi á hlutverk fornsaxnesku á fyrstu öldum kristni á Norðurlöndum og
á Íslandi, og hins vegar eru sumar orðsifjar úr íslensku orðsifjabókunum þremur
(AeW, IeW og ÍOb) metnar og endurskoðaðar. Í síðasta kaflanum (5) er áhersla lögð
á mikilvægi þess að nota aðferð sem byggist á sagnfræði, ásamt mál- og textafræði.
Samspil þessara þriggja fræðigreina er nauðsynlegt ef leitað er dýpri skilnings á
menningarlegu og mál vís inda legu samhengi ákveðinna hluta orðaforðans. Um elsta
kjarna kristins töku orða forða er hér rætt sem áhugavert dæmi.
Matt eo Tarsi
mat17@hi.is
University of Iceland
tunga_18.indb 101 11.3.2016 14:41:16