Orð og tunga - 01.06.2016, Page 147

Orð og tunga - 01.06.2016, Page 147
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir: Vélþýðingar á íslensku 137 bæta dæmavélþýðingarkerfi með mjög stóran gagnagrunn við aðra teg und af þýðingarkerfi, svo sem tölfræðilegt vélþýðingarkerfi eða vél þýðingarkerfi með regluaðferð. 4 Saga íslenska Apertium-kerfisins Martha Dís Brandt, meistaranemi við Háskólann í Reykjavík, tók þátt í að þróa frumgerð af Apertium-kerfinu sem hafði það að markmiði að þýða á milli íslensku og ensku. Notuð voru máltæknitól sem þeg- ar voru til í IceNLP-safni máltæknitóla sem dr. Hrafn Loftsson og Hlynur Sigurþórsson höfðu þróað. Laga þurfti IceNLP-máltæknitólin að Apertium-kerfinu og voru IceNLP-tólin gerð að opnum hugbúnaði til þess að hægt væri að setja þau sem einingar inn í Apertium-flæð ið. Dr. Francis Tyers setti upp umgjörð fyrir þrjár fyrstu íslensku orða- bækurnar og tók þátt í mótun og gerð flutningsreglna fyrir íslensku. Eiríkur Rögnvaldsson prófessor hefur einnig tekið þátt í verkefninu af hálfu Háskóla Íslands. Martha Dís Brandt leiðrétti síðan meira en 5000 færslur í íslensku tvímála Apertium-orðabókinni og bætti um 19.400 færslum við tvímála orðabókina. Einnig bætti hún við flutn- ings reglum og lagfærði kerfið að öðru leyti (Martha Dís Brandt 2011:1–2). Auk þess var búið til textasafn úr um 188.000 línum úr íslensku Wikipediu. Síðan voru gæði Apertium metin og reyndist villutíðni (e. word error rate, WER) 50,60% og villutíðni óháð stöðu (e. position-independent word error rate, PER) 40,78% (Martha Dís Brandt 2011:2). Þetta er nokkuð hærri tíðni en hjá Google translate eða Tungu- torgi, vélþýðingarkerfi sem eðlisfræðingurinn Stefán Briem þróaði (tungutorg.is). 5 Apertium-vélþýðingarkerfið 5.1 Almennt um Apertium-kerfið og tæknina sem það notar Apertium er opið grunnstætt (e. shallow transfer) vélþýðingarkerfi sem hefur reynst mjög gagnlegt fyrir smærri málsamfélög. Þýðingarkerfið var upphaflega þróað á Spáni úr tveimur kerfum, interNOSTRUM og traductor.universia.net, sem voru þróuð í Háskólanum í Alicante tunga_18.indb 137 11.3.2016 14:41:19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.