Orð og tunga - 01.06.2016, Síða 161

Orð og tunga - 01.06.2016, Síða 161
Ritdómur 151 Þetta er ekki sannfærandi skýring en málshátturinn er reyndar eng an veginn ljós. Vísunin í skordýr er ekki augljós þó að skarntík hafi verið notað um einhvers konar skordýr, skv. orðabók Blöndals (1920–1924:715). Líklegra er að átt sé við vafasamar kvenpersónur, sbr. orðabókina Nucleus latinitatis (Kleyfsa) þar sem fyrir kemur m.a. orð ið skarnshóra (1994:201). Bæði eru skærin góð Höfundur skýrir ‘hvor tveggja skærin eru ágæt; það ræðst af tilviljun (er ekki úthugsað)’ (bls. 521). Í bókinni er þó ekki málshátturinn Bæði eru skæðin góð sem algengur er og Íslensk orðabók segir að sé sagt (í háði) um eitthvað tvennt miður gott en gefur líka afbrigðið Bæði eru skærin góð í sömu merkingu (2005:1370). Siðgóður skyldi sjáandinn vera ‘prestur verður að vera siðavandur/siðsamur’ (Bls. 502.) Höfundur fullyrðir að sjáandi merki hér ‘prestur’. Sjáandi merkir yfirleitt ‘spámaður’ eða ‘skyggn maður’ og er óþarft að gera ráð fyrir öðru í málshættinum. Sjaldan er fress í feigs rúmi (Bls. 164.) Höfundur vitnar í GJ 308 (þ.e. safn Guðmundar Jónssonar) en málshátturinn er án skýringar höfundar á uppruna. Í Íslenzkum þjóð háttum sr. Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili er þessa getið: „Ef köttur fæst ekki til að sofa í rúmi veiks manns, er það áreiðanlegt feigðarmerki [ ...]“ (1945:299) og er vitnað þar til þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar. Sr. Jónas segir neðanmáls að ýmis atriði, sem hann nefnir þar, séu almenn sögn enn í dag. Ummæli sr. Jónasar kunna þó að byggja á málshættinum þó að hann geti hans ekki. Í sumum tilvikum hefði mátt auka skýringar við málshættina. Þann- ig er um málsháttinn Morgunstund gefur gull í mund (bls. 399) þar sem að baki liggur latínan: Aurora habet aurum in ore ‘Áróra (gyðja morgunroðans) hefur gull í munni’. Dönsk mynd málsháttarins er Morgenstund har guld i mund. Jón tilfærir reyndar ekki elstu skráðu gerðina í íslensku: „MOrgun-Stund hefur Gull í Mund / seigium vier i almennu Maaltæke.“ Hún er í riti eftir Stein Jónsson biskup (1719). Íslenska gerðin er því misskilin dönsk mynd málsháttarins. tunga_18.indb 151 11.3.2016 14:41:20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.