Morgunblaðið - 01.02.2018, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 01.02.2018, Qupperneq 39
STAR WARS ÞEMA Sundlauganótt í Kópavogslaug Laugardaginn 3. febrúar 19–22 Safnanótt Föstudaginn 2. febrúar 18–23 19:00 Aqua Zumba – Tanya frá Heilsuskólanum í Kópavogi leiðir dans undir dúndrandi tónlist og diskóljósum 20:00 Between Mountains – Sigurvegarar Músíktilrauna 2017 21:00 Sigtryggur og ManKan – Bæjarlista­ maður Kópavogs, Sigtryggur Baldursson, setur upp gjörninginn Undir með vitund í innilauginni sem unnin er í samvinnu við ManKan. Ótrúlega tilkomumikið samspil takts, tóna og myndverka er hér magnað upp með hátalarakerfum á bakkanum og ofan í lauginni. Fylgdu okkur á Facebo ok mennin garhus inikopa vogi & á Inst agram mennin garhus ini_kop avogi Munið eftirSafnanætur­leiknum ogSafnanætur­strætó! Vetrarhátíð Menningarhúsin í Kópavogi 18:00–18:15 Bókasafn Star Wars lagið í flutningi nemenda Tónlistarskólans 18:00–20:00 Héraðsskjalasafn Myndskeið úr Kópavogi frá seinni hluta 20. aldar með Frímanni Inga Helgasyni 18:15–19:15 Bókasafn Gunni Helga leiðir ævintýra­ og stjörnu­ ritsmiðju fyrir börn 18:00–21:00 Gerðarsafn Kvik strik teiknileikur fyrir alla fjölskylduna 18:00–22:00 Náttúrufræðistofa Til hvers plast? Vinnustofa með Rannveigu Magnús­ dóttur sérfræðingi 19:00–19:30 Bókasafn Skylmingakappar etja kappi í anda Star Wars 19:00–22:00 Bókasafn Leystu þrautirnar í Star Wars, farðu í geislasverðs­ bardaga við Svarthöfða og fáðu verðlaun 19:00–22:00 Bókasafn Föndurstofa, perlur og fleira fyrir alla fjölskylduna 19:30–21:30 Gerðarsafn Sjálfsmyndasmiðja þar sem prófaðar verða ólíkar gerðir sjálfsmynda 20:00–21:00 Bókasafn Eru til aðrar geimverur? Spyr Stjörnu­Sævar í spjalli sínu við gesti 20:00–20:45 Héraðsskjalasafn Dr. Ólafur R. Dýrmundsson heldur erindi um sauð­ fjárbúskap í Kópavogi og nágrenni 20:30–21:00 Gerðarsafn Líkamleiki, leiðsögn með sýningarstjóranum Brynju Sveinsdóttur 21:00–21:30 Náttúrufræðistofa Því sem ekki er keypt er ekki sóað, hugleiðingar um fatasóun og fleira með Stefáni Gíslasyni 21:00 – 22:00 Salurinn Bæjarlistamaður Kópavogs, Sigtryggur Baldursson, býður til tónlistarveislu með Jóni Ólafssyni og fleiri góðum gestum þar sem hann fer yfir ferilinn 21:00–23:00 Héraðsskjalasafn Myndskeið úr Kópavogi frá seinni hluta 20.aldar með Frímanni Inga Helgasyni 21:30–22:00 Gerðarsafn Líkamleiki, leiðsögn með sýningarstjóranum Brynju Sveinsdóttur 22:00–22:45 Bókasafn Jón Gnarr les upp úr og segir frá nýrri bók sinni Þúsund kossum 22:00–23:00 Gerðarsafn DJ og huggulegheit í Garðskálanum Tímasettir viðburðir 18:00–23:00 Bókasafn Star Wars ratleikur um allt safn 18:00–23:00 Gerðarsafn Líkamleiki, myndlistarsýning 18 samtíma­ listamanna 18:00–23:00 Náttúrufræðistofa Sýning á einstökum stjörnulaga lífverum 18:00–23:00 Héraðsskjalasafn Örsýning um Kópavogsfundinn og fullveldið 18:00–23:00 Garðskálinn Taco­kvöld fjölskyldunnar 18:00 Kveikt á nýrri, lýsingarhönnun við útivistarsvæði Menningar­ húsanna Kópavogskirkja Út í geim 18:30 – 23:00 Ytra byrði Kópavogskirkju verður baðað sprengistjörnum og framandi plánetum með magnaðri ljósvörpun í verki eftir Steinunni Eldflaug/dj. flugvél og geimskip 19:00 – 19:30 Innviðir kirkjunnar breytast í geimskip þar sem Steinunn Eldflaug/dj. flugvél og geimskip töfrar fram dularfulla geimtónlist og býður gestum í geimferð að ystu mörkum alheimsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.