Morgunblaðið - 01.02.2018, Qupperneq 39
STAR WARS
ÞEMA
Sundlauganótt
í Kópavogslaug
Laugardaginn
3. febrúar
19–22
Safnanótt
Föstudaginn
2. febrúar
18–23
19:00
Aqua Zumba – Tanya frá
Heilsuskólanum í Kópavogi leiðir
dans undir dúndrandi tónlist og
diskóljósum
20:00
Between Mountains – Sigurvegarar
Músíktilrauna 2017
21:00
Sigtryggur og ManKan – Bæjarlista
maður Kópavogs, Sigtryggur
Baldursson, setur upp gjörninginn
Undir með vitund í innilauginni sem
unnin er í samvinnu við ManKan.
Ótrúlega tilkomumikið samspil takts,
tóna og myndverka er hér magnað
upp með hátalarakerfum á
bakkanum og ofan í lauginni.
Fylgdu
okkur á
Facebo
ok
mennin
garhus
inikopa
vogi
& á Inst
agram
mennin
garhus
ini_kop
avogi
Munið eftirSafnanæturleiknum ogSafnanæturstrætó!
Vetrarhátíð Menningarhúsin í Kópavogi
18:00–18:15 Bókasafn
Star Wars lagið í flutningi
nemenda Tónlistarskólans
18:00–20:00 Héraðsskjalasafn
Myndskeið úr Kópavogi frá
seinni hluta 20. aldar með
Frímanni Inga Helgasyni
18:15–19:15 Bókasafn
Gunni Helga leiðir
ævintýra og stjörnu
ritsmiðju fyrir börn
18:00–21:00 Gerðarsafn
Kvik strik teiknileikur fyrir
alla fjölskylduna
18:00–22:00 Náttúrufræðistofa
Til hvers plast? Vinnustofa
með Rannveigu Magnús
dóttur sérfræðingi
19:00–19:30 Bókasafn
Skylmingakappar etja
kappi í anda Star Wars
19:00–22:00 Bókasafn
Leystu þrautirnar í Star
Wars, farðu í geislasverðs
bardaga við Svarthöfða
og fáðu verðlaun
19:00–22:00 Bókasafn
Föndurstofa, perlur og
fleira fyrir alla fjölskylduna
19:30–21:30 Gerðarsafn
Sjálfsmyndasmiðja þar
sem prófaðar verða ólíkar
gerðir sjálfsmynda
20:00–21:00 Bókasafn
Eru til aðrar geimverur?
Spyr StjörnuSævar í spjalli
sínu við gesti
20:00–20:45 Héraðsskjalasafn
Dr. Ólafur R. Dýrmundsson
heldur erindi um sauð
fjárbúskap í Kópavogi
og nágrenni
20:30–21:00 Gerðarsafn
Líkamleiki, leiðsögn með
sýningarstjóranum Brynju
Sveinsdóttur
21:00–21:30 Náttúrufræðistofa
Því sem ekki er keypt er
ekki sóað, hugleiðingar
um fatasóun og fleira
með Stefáni Gíslasyni
21:00 – 22:00 Salurinn
Bæjarlistamaður
Kópavogs, Sigtryggur
Baldursson, býður til
tónlistarveislu með Jóni
Ólafssyni og fleiri góðum
gestum þar sem hann fer
yfir ferilinn
21:00–23:00 Héraðsskjalasafn
Myndskeið úr Kópavogi frá
seinni hluta 20.aldar með
Frímanni Inga Helgasyni
21:30–22:00 Gerðarsafn
Líkamleiki, leiðsögn með
sýningarstjóranum Brynju
Sveinsdóttur
22:00–22:45 Bókasafn
Jón Gnarr les upp úr og
segir frá nýrri bók sinni
Þúsund kossum
22:00–23:00 Gerðarsafn
DJ og huggulegheit
í Garðskálanum
Tímasettir
viðburðir
18:00–23:00 Bókasafn
Star Wars
ratleikur
um allt safn
18:00–23:00 Gerðarsafn
Líkamleiki,
myndlistarsýning
18 samtíma
listamanna
18:00–23:00 Náttúrufræðistofa
Sýning á
einstökum
stjörnulaga
lífverum
18:00–23:00 Héraðsskjalasafn
Örsýning um
Kópavogsfundinn
og fullveldið
18:00–23:00 Garðskálinn
Tacokvöld
fjölskyldunnar
18:00
Kveikt á nýrri,
lýsingarhönnun
við útivistarsvæði
Menningar
húsanna
Kópavogskirkja
Út í geim
18:30 – 23:00
Ytra byrði Kópavogskirkju verður
baðað sprengistjörnum og
framandi plánetum með magnaðri
ljósvörpun í verki eftir Steinunni
Eldflaug/dj. flugvél og geimskip
19:00 – 19:30
Innviðir kirkjunnar breytast
í geimskip þar sem Steinunn
Eldflaug/dj. flugvél og geimskip
töfrar fram dularfulla geimtónlist
og býður gestum í geimferð að
ystu mörkum alheimsins