Morgunblaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 67
67 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2018 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta yfir 90 ár10% afsláttur fyrir 67 ára og eldri Bæjarlind 2, 201 Kópavogur | SÍMI 577-4700 | bilalindin.is Svampþvottastöð Afkastamikil sjálfvirk þvottastöð sem getur þvegið allt að 50 bíla á klukkustund. Opið virka daga kl. 8 -19 helgar kl. 10 – 18. Hulda Bjarnadóttir hulda@mbl.is Greta Salóme er meðhöfundur lags sem keppir í undankeppni Eurovisi- on í ár í Bretlandi. Greta lýsir ferlinu og aðdragandum þannig að BBC hafi haft samband við sig í september og þeir hafi boðið nokkrum lagahöfund- um til Danmerkur. Þeir höfðu þá val- ið rúmlega 20 lagahöfunda sem þeir völdu og buðu að koma saman og semja lög. „Okkar verkefni var að semja stuðlag og þannig varð þetta lag til,“ segir Greta, en þeir Emil Rosendal Lei og Samir Salah Elshafie eru meðhöfundar lagsins sem hlaut nafnið Crazy. Þau fengu engin loforð um að lögin úr söngbúð- unum yrðu valin, en þeirra lag var valið og stutt er síðan hún hitti Raya, söngkonuna sem mun flytja lagið þann 7. febrúar þegar Bretar velja Eurovision lag sitt. Lóan með í nýjasta laginu Wildfire er nýjasta lag Gretu Sal- ome og jafnframt titillag myndarinn- ar Lói – þú flýgur aldrei einn, sem verður frumsýnd hér á landi 2. febr- úar. Nú þegar hafa 55 lönd keypt kvikmyndaréttinn og er talað um að myndin sé ein dýrasta íslenska teiknimyndin sem gerð hefur verið, en hún kostaði rúman milljarð og var sex ár í vinnslu. Spurð út í aðdragandann að þessu samstarfi, segist hún hafa fengið símtal í desember frá Atla Örvars- syni sem sér um tónlistina í kvik- myndinni. Þar falaðist hann eftir samstarfi við Gretu Salome með titi- lag myndarinnar. Hún sló til og hitti Emil Lei og þau sömdu lagið á fjór- um sólahringum. Myndin fjallar um litla lóu sem þarf að lifa af veturinn þannig að þau fóru að kynna sér upptökur og hljóð lóunnar. Þau tóku það að lokum upp og notuðu hljóð lóunnar í viðlagi lagsins. Að auki fengu þau íslenska rapparann Tiny til liðs við sig þannig að lagið væri fjölbreytt og ævintýr- lega flott í takt við hina innihalds- ríku þrívíddarteiknimynd sem Lói er. Greta Salóme með mörg járn í eldinum Það skortir ekki verkefni hjá söngkonunni Gretu Salóme Stefánsdóttur sem er þessa dagana að leggja lokahönd á lagið Wildfire sem tengist íslensku myndinni Lóa. Hún er einnig með lag í bresku Eurovision-keppninni, auk þess sem hún er nú að undirbúa og setja upp söngleikina Moulin Rouge og Phantom of the Opera hérlendis. Wildfire Greta Salóme í myndbandinu við nýja lagið, Wildfire. Á Taílandi Greta er nýkomin heim úr fríi frá Taílandi þar sem hún hlóð batteríin fyrir komandi verkefni. Eurovision Söngkonan Raya mun flytja lag Gretu í undankeppni BBC fyrir Eurovision 2018.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.