Morgunblaðið - 01.02.2018, Side 77
til að vinna að uppbyggingu
Norðuráls, var framkvæmdastjóri
hjá Norðuráli 1997-2004, var for-
stjóri Alcoa-Fjarðaáls og Alcoa á Ís-
landi 2004-2011, forstjóri Alcoa í
Evrópu og Mið-Austurlöndum með
aðsetur í Genf 2012-2014 og er for-
stjóri framleiðslu Alcoa á heimsvísu
frá 2014, sem spannar námuvinnslu,
súrálsframleiðslu, orkuvinnslu, ál-
framleiðslu og völsun.
„Það var afar skemmtilegt og
lærdómsríkt að vinna að uppbygg-
ingu Norðuráls. En hjá Alcoa fékk
ég einstakt tækifæri til að starfa
með frábæru fólki að uppbyggingu
Fjarðaáls frá grunni. Hvort tveggja
hefur verið frábær lífsreynsla.
Frá því ég hóf störf í New York
hef ég búið heima og flakkað á milli.
En ég nýt þess að eiga frábæra
stórfjölskyldu sem heldur utan um
þræði þegar ég er á þvælingi vegna
vinnu.“
Tómas sat í stjórn Samtaka iðn-
aðarins í sex ár, var formaður Við-
skiptaráðs í þrjú ár, hefur setið í
framkvæmdastjórn Evrópskra ál-
framleiðenda, í stjórn Alþjóðlegra
álframleiðenda, stjórn Evrópsk-
Ameríska viðskiptaráðsins, stjórn
Evrópskra málmframleiðenda, í
stjórn American-Scandinavian
Foundation, auk fjölda nefnda og
ráða.
Fjölskylda
Eiginkona Tómasar var Ólöf Nor-
dal, f. 3.12. 1966, d. 8.2. 2017, lög-
fræðingur, MBA, alþingismaður,
innanríkisráðherra og varaformaður
Sjálfstæðisflokksins. Foreldrar
Ólafar: Jóhannes Nordal, f. 11.5.
1924, fyrrv. seðlabankastjóri, og
k.h., Dóra Guðjónsdóttir Nordal, f.
28.3. 1928, d. 26.5. 2017, píanóleikari
og húsfreyja.
Börn Tómasar og Ólafar eru Sig-
urður Tómasson, f. 29.11. 1991, hag-
fræðingur og háskólanemi; Jóhann-
es Tómasson, f. 13.1. 1994, háskóla-
nemi; Herdís Tómasdóttir, f. 8.4.
1996, nemi, og Dóra Tómasdóttir, f.
15.9. 2004, nemi.
Systur Tómasar eru Kristín Vil-
borg Sigurðardóttir, f. 24.5. 1972,
myndlistarmaður og kennari á Sel-
tjarnarnesi, og Sigríður Björg Sig-
urðardóttir, f. 3.5. 1977, myndlistar-
maður í Reykjavík.
Foreldrar Tómasar: Sigurður
Kristján Oddsson, f. 22.1. 1940, d.
22.8. 2009, tæknifræðingur og þjóð-
garðsvörður á Þingvöllum, og k.h.,
Herdís Tómasdóttir, f. 26.5. 1945,
textílhönnuður.
Tómas Már
Sigurðsson
María K. V. Cl. Thoroddsen
húsfr. í Rvík
Sigurður Thoroddsen
landsverkfr. og yfirkennari MR
Sigríður Thoroddsen
húsfr. í Rvík
Tómas Jónsson
borgarritari og borgarlögm.
í Rvík
Herdís Tómasdóttir
textílhönnuður
Kristín Magnúsdóttir
húsfr. á Eyvindarstöðum og á Grímstaðah.
Jón Tómasson
hreppstj. á Eyvindarstöðum á
Álftanesi, síðar á Grímsstaðaholti
Guðmundur Oddsson
fyrrv. yfirlæknir við
Borgarspítalann
Gunnar Thoroddsen forsætisráðherraÁsgeir Thoroddsen lögmaður
Þórður Thoroddsen læknir og alþm.Emil Thoroddsen tónskáld
Þorvaldur Thoroddsen náttúrufræðingur
Anna Kristín Thoroddsen Kress
matreiðsluk. í RvíkHelga Kress prófessor emeritus
Margrét Herdís Thoroddsen
viðskiptafræðingur
María Lovísa Einarsdóttir
lyfjafræðingur og kennari
Valgard Thoroddsen
rafmagnsveitustj. ríkisins
Sigurður Hákon Thoroddsen
arkitekt
Jón Tómasson fyrrv.
ríkislögm. og borgarritari
Dagur Sigurðarson skáld
Katrín
Jakobsdóttir
forsætisráðherra
Signý Thoroddsen
sálfræðingur í
Rvík
Sigurður S.
Thoroddsen alþm.
og verkfr. í Rvík
Skúli Thoroddsen
ritstj. og alþm. á
Ísafirði og í Rvík
Oddur Kristjánsson
byggingam. á Akureyri
Sigríður Grímsdóttir
húsfr. í Saurbæ
Kristján Friðfinnsson
b. í Saurbæ Eyjafirði
Úr frændgarði Tómasar Más Sigurðssonar
Sigurður Kristján Oddsson
tæknifr. og þjóðgarðsvörður
á Þingvöllum
Vilborg Jónsdóttir
húsfr. á Hafursá
Guðmundur Andrésson Kjerúlf
b. á Sandhaga og Hafursá í Fljótsdal, sonarsonur
Jörgens Kjerúlfs læknis á Brekku, Fljótsdal
Guðbjörg Guðmundsdóttir Kjerúlf
húsfr. á Hafursá og á Akureyri
Þorgeir
Þorsteinsson
lögreglustjóri
í Keflavík
Sigríður Þorgeirsdóttir
prófessor
Herdís Þorgeirsdóttir
prófessor
Þorvarður Kjerúlf
fyrrv. sýslum. á
Ísafirði
Ólína
Þorvarðardóttir fyrrv.
borgarfulltr.,skólastj.
og alþm.
Jón Þorsteinsson
læknir í Reykjavík
Sigríður
Þorvarðardóttir
húsfr. í Hermes
á Búðareyri
Þorvarður Kjerúlf
Andrésson
læknir og alþm. á
Ormarsstöðum
ÍSLENDINGAR 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2018
Júlíus Kristján Linnet fæddist íReykjavík 1.2. 1881. Foreldrarhans voru Hans Dithlev Lin-
net, bókhaldari í Reykjavík, og Gróa
Jónsdóttir, húsfreyja á Akranesi.
Hans var sonur Hans Adolph Lin-
net, kaupmanns í Hafnarfirði, og
Ragnheiðar H. Linnet, f. Seerup,
húsfreyju, afkomanda Holgers Jak-
obæusar, kaupmanns í Keflavík Joh-
anssonar, af dönsku og sænsku kon-
ungsættinni, en meðal forfeðra hans
voru Caspar Bartholin, einn virtasti
vísindamaður 17. aldar og Christ-
opher Hansen, borgarstjóri í Kaup-
mannahöfn. Foreldrar Gróu voru
Jón Guðmundsson, sjómaður í
Vallarhúsum í Grindavík, og Guðrún
Þórðardóttir húsfreyja. Systir Krist-
jáns var Hansína Linnet, móðir Reg-
ínu Þórðardóttur leikkonu.
Eiginkona Kristjáns var Jóhanna
Eyjólfs Ólfía Seymour Júlíusdóttir
húsfreyja en börn þeirra voru Hen-
rik Adolf héraðslæknir í Bolung-
arvík og í Vestmannaeyjum, síðar í
Reykjavík; Elísabet Lilja, húsfreyja
í Reykjavík; Stefán Karl, loftskeyta-
maður í Reykjavík; Hans Ragnar,
skrifstofumaður í Ástralíu; Bjarni
Eggert Eyjólfur, stöðvarstjóri Pósts
og síma í Kópavogi, og Anna Kristín
húsfreyja í Reykjavík.
Kristján lauk stúdentsprófi í
Reykjavík 1899 og embættisprófi í
lögfræði frá Hafnarháskóla 1907.
Kristján var yfirréttarmálflutnings-
maður í Reykjavík frá 1907 og jafn-
framt lögreglustjóri á Siglufirði
sumrin 1909 og 1910, settur sýslu-
maður í Dalasýslu 1914-15 og í
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 1917-
18, fulltrúi bæjarfógetans í Reykja-
vík 1918, skipaður sýslumaður í
Skagafjarðarsýslu 1918-24 og
bæjarfógeti í Vestmannaeyjum
1924-40. Þá flutti hann til Reykjavík-
ur og starfaði við endurskoðun í fjár-
málaráðuneytinu til 1948.
Kristján orti og samdi skop-
greinar undir dulnefninu Ingimar.
Auk þess skrifaði hann greinar um
dulræn fyrirbrigði í Morgunblaðið.
Kristján lést 8.9. 1958.
Merkir Íslendingar
Kristján
Linnet
85 ára
Birna Björnsdóttir
Gylfi Pálsson
Kristján Gissurarson
Sigríður R. Þorvaldsdóttir
Skúli Geirsson
80 ára
Guðrún Jónsdóttir
75 ára
Guðbjörn Geirsson
Pétur H. Björnsson
Ragnheiður Óskarsdóttir
Steinunn Þorleif
Hauksdóttir
Þorsteinn S. Jónsson
70 ára
Anton Helgi
Antonsson
Guðríður Guðjónsdóttir
Jonas Algis Ziziunas
Valborg Stefánsdóttir
Valdís Sveinbjörnsdóttir
Þórunn Ólafsdóttir
60 ára
Andrzej Ignacy
Kobierzynski
Bjarney B. Ríkarðsdóttir
Brynhildur Birgisdóttir
Guðmundur Þorbjörn
Björnsson
Ófeigur Guðmundsson
Ólöf Jóna Þórarinsdóttir
Rannveig
Raymondsdóttir
50 ára
Berghildur Erla
Bernharðsdóttir
Bryndís Jónsdóttir
Eyjólfur Lárusson
Guðmundur Áskelsson
Jóhann Rúnar Pálsson
Khattab Almohammad
Tómas Már Sigurðsson
Waeota Duangjan
40 ára
Ataman Vega Vega
Atli Ström
Dragoslav Majkic
Guðmundur Snorri
Sigurðsson
Halldór Gíslason
Hallgrímur Þormarsson
Jón Atli Bjarnason
Júlíus Freyr Valgeirsson
Kristinn Benediktsson
Kristján Geir Þorsteinsson
Ragnheiður Arna
Höskuldsdóttir
Therése Möller
Víðir Starri Vilbergsson
30 ára
Arnar Þór Sigurðsson
Bjarki Ásbjarnarson
Brigita Slapsinskiene
Donatas Jakeliunas
Elfa Berglind Hákonardóttir
Elísabet Þórunn
Jónsdóttir
Gísli Þór Kristjánsson
Hafdís Inga Ingvarsdóttir
Hildur Sigurðardóttir
Hlynur Ólafsson
Ívar Guðmundsson
Joy Lucky
Jóna Björk Jóhannsdóttir
Magdalena Joanna Michna
Patrycja Katarzyna Rusów
Ragnar Bjarni Gröndal
Sigrún Buithy Jónsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Ragnar býr í
Reykjanesbæ, er Íslands-
meistari í rallý og rekur
fyrirtækið Vélar og dekk.
Maki: Emelía Rut Hólm-
arsdóttir, f. 1998, Íslands-
meistari í rallý og vinnur
hjá Vélum og dekkjum.
Dóttir: Emelía Ósk, f.
2010.
Foreldrar: Sigríður Sig-
urðardóttir, f. 1967, leik-
skólakennari, og Bjarni
Ragnar Gröndal, f. 1965,
bílamálari.
Ragnar Bjarni
Gröndal
30 ára Ívar ólst upp á
Álftanesi, býr í Kópavogi,
lauk sveinsprófi í mat-
reiðslu frá MK og er kokk-
ur á Grillmarkaðnum.
Maki: Jónína Klara Pét-
ursdóttir, f. 1990, kenn-
aranemi.
Dætur: Emma Karen, f.
2014, og Kamilla Katrín, f.
2016.
Foreldrar: Linda Bald-
ursdóttir, f. 1964, og Guð-
mundur Meyvantsson, f.
1955.
Ívar
Guðmundsson
30 ára Hlynur ólst upp í
Reykjavík, býr þar, lauk
atvinnuflugmannsprófi
og er flugmaður hjá Ice-
landair.
Maki: Elín Ósk Hjartar-
dóttir, f. 1990, sem er að
ljúka prófi í hjúkr-
unarfræði.
Börn: Sylvía Ýr, f. 2014,
og Theodór Birnir, f. 2017.
Foreldrar: Auður
Tryggvadóttir, f. 1953, og
Ólafur Sævar Sigurgeirs-
son, f. 1952, d. 1995.
Hlynur
Ólafsson
VOR
2018
Eikjuvogur 29 - 104 Rvk.
s: 781-5100
Opið: Mán-fim: 12-18
fös: 12-16
mbl.is/islendingar
islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón