Morgunblaðið - 01.02.2018, Side 78
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3
d5 5. Bb3 Dc7 6. Rc3 dxe4 7. Rxe4
Rxe4 8. dxe4 Be7 9. Rg5 Bxg5 10.
Bxg5 Ra6 11. Be3 O-O 12. Dd2 De7 13.
Dc3 He8 14. O-O-O Rc7 15. Hd3 Df6
16. f3 Re6 17. Hd6 g6 18. Hhd1 Dg7
19. Dd2 h5 20. g3 Rc7 21. Bh6 Dh7
22. Hd8 Bh3 23. Hxa8 Rxa8 24. Bg5
Rc7 25. Da5 Re6
Staðan kom upp á heimsmeistara-
mótinu í atskák sem lauk fyrir
skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Norski
heimsmeistarinn í kappskák, Magnus
Carlsen (2.908), hafði hvítt gegn kín-
verska stórmeistaranum Yue Wang
(2.702). 26. Bxe6! Bxe6? 27. Hd8 og
svartur gafst upp enda stutt í að hann
verði mátaður eftir 27. ... Hxd8 28.
Dxd8+ Kg7 29. Bf6+. Í dag, 1. febrúar,
lýkur afar öflugu alþjóðlegu móti í Gí-
braltar en á meðal keppenda eru Le-
von Aronjan (2.797), Maxime Vachier-
Lagrave og Hikaru Nakamura (2.781).
Sá síðastnefndi vann mótið árið 2017.
Hvítur á leik.
78 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2018
Þreytist maður á orðunum draslaralegur, hirðuleysislegur, slóðalegur og slarkaralegur um það að vera
druslulega til fara má alltaf grípa til samheitisins hóðalegur. Blöndalsorðabók gefur skýrt dæmi: „það er
hóðalegt að hafa sokkana niður um hæla“. Til vara má svo hafa sörlalegur og tasaldalegur.
Málið
1. febrúar 1904
Heimastjórn. Ný stjórn-
skipan kom til framkvæmda
og fól í sér skipan íslensks
ráðherra sem bæri ábyrgð
gagnvart Alþingi. Þessu var
„fagnað með veisluhöldum
bæði í Reykjavík og víðar um
land,“ eins og sagði í Skírni.
Hannes Hafstein varð fyrsti
ráðherrann. Hann gegndi því
embætti til 1909 og aftur frá
1912 til 1914.
1. febrúar 1935
Áfengisbannið var afnumið
en það hafði staðið síðan
1915. Innflutningur léttra
vína var þó heimilaður frá
1922. „Nokkuð bar á
drykkjuskap í bænum,“ sagði
Vísir.
1. febrúar 1980
Vigdís Finnbogadóttir leik-
hússtjóri tilkynnti að hún
gæfi kost á sér í forsetakjör.
Hún sagði í samtali við
Morgunblaðið að það hefði
ýtt undir ákvörðunina að hún
fékk „skeyti frá sjómönnum,
fallegt skeyti, þar sem ég var
hvött til þessa“. Vigdís sigr-
aði í kosningunum 29. júní.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
7 3 9 2 5 6 4 1 8
4 5 8 1 7 9 2 6 3
2 1 6 4 3 8 9 7 5
9 6 1 5 2 3 7 8 4
8 2 7 9 6 4 5 3 1
3 4 5 8 1 7 6 2 9
5 9 3 7 8 2 1 4 6
6 7 4 3 9 1 8 5 2
1 8 2 6 4 5 3 9 7
4 2 7 6 8 9 3 5 1
6 9 5 1 3 7 2 4 8
8 1 3 5 2 4 6 9 7
5 7 6 4 1 2 8 3 9
9 3 8 7 6 5 1 2 4
1 4 2 8 9 3 7 6 5
3 5 4 2 7 1 9 8 6
2 8 1 9 4 6 5 7 3
7 6 9 3 5 8 4 1 2
2 4 6 8 7 3 9 1 5
1 3 8 5 9 6 2 7 4
5 9 7 2 1 4 6 3 8
9 5 1 4 6 8 7 2 3
3 6 4 7 2 5 1 8 9
8 7 2 1 3 9 4 5 6
7 8 9 3 4 2 5 6 1
4 2 5 6 8 1 3 9 7
6 1 3 9 5 7 8 4 2
Lausn sudoku
9 5
8 6
4 3
9 1 2 3 8
3
5 1
2 4 6
4 9 1 2
1 8 5 3 9
4 9 1
6 2 4
3
7 6 9
6 5 1
1 4 5
4 9 6
2 5
6 9 3 1
4 8 5
1 7
9 4 3
2 3
4 7
7 1 9 5
2 1
9
3 5 7 8 4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
O L D I D M Y E L G N I E T S L S I
R U Ð A M K S O R F K E Y W Á N C Ó
F V F Q K W Z S P S J A K M I B K G
Z U S U N M W Q J H A J A R A V N N
F B B S V L F I Y J H R M U Í Y E I
Ú S Y O K C Z P G W A Y Ð Ð L L N T
I Y H N Z X M A U F R V N J A B H U
N X V P O U D N M X A U Ó U O X R A
N J L L N R D A G L M Ð N V E Q P R
I J B N A A R I D B L A U E G X R B
L F Ö D J F T I L Í F G T R W C D V
X M N U M V N J N Ó I V G I B N X D
X U C C U U D U L R N N J Ð J K Q I
F C A F W V N K U V C A S I A A K N
R G P W H A I K E J D H T Y M J L T
X N S C I J A X L K I D A E V H L I
H U R U G Ö L A T T O V Þ R Á H V V
G W I M I L I V R E G L F P W H E S
Auðvaldinu
Brautin
Etanóli
Framfaramál
Froskmaður
Fundardag
Fúinni
Gervilimi
Hárþvottalögur
Launafólki
Ljóðlínuna
Mönnum
Steingleymdi
Svitni
Veriði
Ókvíðnum
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Afhald
Knippi
Krakki
Óvild
Háls
Svar
Þráður
Neyð
Átak
Jöfnuður
Dekstra
Streita
Glæpur
Stríða
Blettur
Heimsókn
Fara
Sigra
Þrár
Skreipur
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Hnigna 7) Rolla 8) Úrhrak 9) Angra 12) Meðal 13) Blökk 14) Lasta 17) Ungmær
18) Umráð 19) Normal Lóðrétt: 2) Nærvera 3) Girnast 4) Arka 5) Álag 6) Hafa 10)
Nálægur 11) Rökræða 14) Laus 15) Særi 16) Auðn
Lausn síðustu gátu 4
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hæpin slemma. S-Allir
Norður
♠Á854
♥ÁD9542
♦3
♣75
Vestur Austur
♠K ♠963
♥K6 ♥G873
♦KG9864 ♦D
♣K986 ♣DG1042
Suður
♠DG1072
♥10
♦Á10752
♣Á3
Suður spilar 6♠.
Enginn segir að slemman sé góð, en
gefum okkar að sagnir fari aðeins úr
böndum og þú spilir 6♠ með tígli út.
Gefum okkur líka að vestur hafi komið
inn á 2♦ við opnun þinni á 1♠. Hvern-
ig viltu spila?
Slemma var sögð á átta borðum (af
78) í sveitakeppni Bridshátíðar og
vannst þrisvar. Hinir sigursælu sagn-
hafar gerðu út á hjartað: Tóku á ♦Á
(eða ♣Á, eftir laufútspil), spiluðu
hjarta á ás og trompuðu hjarta. Svo
háspaða að heiman – kóngur og ás.
Hjartað var fríað með annarri stungu,
trompin tekin af austri og tígull tromp-
aður í borði þar sem fríslagirnir á
hjarta biðu réttmæts eiganda síns. Sex
slagir á tromp, fjórir á hjarta og tveir
ásar. Samtals tólf.
Ekkert voðalega flókið, svo sem, en
á hinn bóginn stendur slemman aldrei
með „besta“ útspili. Hvert er það
merkilega útspil?
Ótrúlegt, en satt - spaðakóngur!
TACCIA SMALL
Achille & Pier Giacomo
Castiglioni 1962
Verð 129.000,-
BONJOUR
Philippe Starck
Verð frá 44.800,-
MISS K.
Philippe Starck 2003
Verð 38.900,-
Skoðið vefverslun okkar casa.is
Skeifunni 8 | Kringlunni | Glerártorgi | Sími 588 0640
FLOS 2097
Gino Sarfatti, 1958
Verð frá 199.000,-
SPUNLIGHT T2
SebastianWrong, 2003
Verð frá 139.000,-
ljós og lampar
www.versdagsins.is
Sæktu
sigursæll
fram í þágu
sannleika,
mildi og
réttlætis...