Morgunblaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 90

Morgunblaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Geimferðastofnun Bandaríkjanna, Nasa, tilkynnti á þessum degi árið 2008 að Bítlalagið „Across the Uni- verse“ varð fyrsta lagið sem varpað var út í geim. Lagið var sent út í gegnum loftnetskerfi sem nær gríðarlega langt út í geiminn. Miðað var á Norðurstjörnuna Polaris sem er staðsett 431 ljósári frá plánetunni Jörð. Fagnaði lagið 40 ára útgáfuafmæli á sama tíma og sendi Paul McCartney skilaboð til Nasa þar sem hann sagði verk- efnið vera ótrúlegt og bað fyrir innilega kveðju til geim- veranna. Fyrsta lagið sem varpað var út í geim 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 20.30 Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir við þjóð- þekkta einstaklinga. 21.00 Heimildarmynd Vel valdir heimildarþættir úr safni Hringbrautar. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 11.00 Árshátíðarmyndband kvennaskólans 11.20 Síminn + Spotify 11.40 The Bachelor 13.10 Dr. Phil 13.50 9JKL 14.15 Wisdom of the Crowd 15.00 America’s Funniest Home Videos 15.25 The Millers 15.50 Solsidan 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 The Mick 20.10 Man With a Plan Matt LeBlanc leikur verk- taka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu eftir að eigin- konan fer aftur út á vinnu- markaðinn. 20.35 Ghosted Tveir ólikir karlmenn vinna saman til að rannsaka yfirnáttúru- lega viðburði 21.00 9-1-1 Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. 21.50 Scandal Spennandi þáttaröð um valdabarátt- una í Washington. 22.35 Fargo Þættirnir sækja innblástur í sam- nefnda kvikmynd. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 24 01.30 Taken 02.15 Stella Blómkvist Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.30 Formula E 16.00 Cross- Country Skiing 16.25 Olympic Confession 16.35 Nordic Comb- ined Skiing 16.55 Sports Explai- ners 17.00 Ski Jumping 18.00 Sports Explainers 18.05 Snooker 18.45 Live: Snooker 21.55 Olym- pic Confession 22.00 Olympic Spirit 22.15 Hashtag Olympics 22.25 Olympic Confession 22.35 Ski Jumping 23.25 Ones To Watch 23.30 Cycling DR1 15.55 Jordemoderen 17.00 AntikQuizzen 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV- ISEN 19.00 Bonderøven 19.45 Alene i vildmarken 20.30 TV AV- ISEN 20.55 Langt fra Borgen 21.20 Sporten 21.30 Krim- inalkommissær Barnaby 22.57 OBS 23.00 Taggart: Retfærdighed og hævn 23.50 Fader Brown DR2 16.00 DR2 Dagen 17.30 Mad – du er hvad du spiser 18.30 Kar- sten Ree dynastiet 19.00 Debat- ten 20.00 Detektor 20.30 Ranes Museum 21.00 Peitersen og Nor- dvestpassagen 21.30 Deadline 22.00 Scientologys religiøse fængsel 23.00 Debatten NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.15 Filmavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.55 Nye triks 17.50 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 18.00 Dagsre- vyen 18.45 Familieekspedisjonen 19.25 Norge nå 19.55 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.25 De- batten 21.25 Martin og Mikkels- en 21.45 Smilehullet 21.55 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Verdens tøffeste togturer 23.00 Korrup- sjonsjegerne NRK2 16.00 NRK nyheter 17.00 Dags- nytt atten 18.00 Prins William og hertuginne Kate på Norgesbesøk 19.30 Italias underjordiske byer: Napoli 20.25 Rolling Stone Ma- gazine – 50 år på kanten 21.05 Mads Refslund – Norden i New York 21.25 Urix 21.45 Ei tidsreise i science fiction-historia 23.00 Best i verden: Aksel Lund Svindal 23.30 Tysklands høgreekstreme SVT1 15.20 Min natur 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Antikrundan 20.00 Mat med Mosley 20.50 Hundgården 21.00 Opinion live 21.45 Rap- port 21.50 Lawless oceans 22.35 Hard sun SVT2 15.15 Kulturveckan 16.15 Nyhe- ter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Barnsjukhuset 17.50 Det söta livet 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Tungskärarna 20.00 Aktu- ellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.20 Mediterranea 23.10 Inifr- ån: Sugardejting 23.50 Barnsjuk- huset RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.40 Andri á flandri í túr- istalandi (e) 17.10 Eyðibýli (Öxney) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (þessi í Hrísey) (e) 18.25 Ég og fjölskyldan mín – Frederik (Mig og min familie) Heimildarmynda- flokkur um börn, fyrir börn. Fylgst er með tíu börnum og ólíkri hversdagstilveru þeirra. 18.41 Letibjörn og læmingj- arnir 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 19.45 Menningin Fjallað er um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu. 19.55 Af fingrum fram (Sigurjón Kjartansson) 20.45 Hemsley-systur elda hollt og gott (Hemsley + Hemsley: Healthy and Deli- cious) Systurnar Jasmine og Melissa Hemsley töfra fram holla og lystuga rétti. 21.10 Dánardómstjórinn (The Coroner) Leikin þátta- röð frá BBC um Jane Ken- nedy, sem starfar sem dánardómstjóri í sjávar- þorpi á Englandi og rann- sakar grunsamleg dauðs- föll. B. börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í per- sónuleika hættulegra glæpamanna í von um að fyrirbyggja að þeir brjóti aftur af sér. Stranglega bannað börnum. 23.05 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire V) Þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráða- liða í Chicago. (e) Bannað börnum. 23.50 Kastljós (e) 00.05 Menningin (e) 00.10 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Kalli kanína og fél. 07.45 Tommi og Jenni 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Hell’s Kitchen 11.00 Brother vs. Brother 11.45 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 Southside with You 14.25 Y. Handkerchief 16.05 Planet’s Got Talent 16.30 Friends 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Mom 19.50 The Big Bang Theory 20.10 Hversdagsreglur 20.35 NCIS 21.20 Next of Kin 22.05 The X-Files 22.50 Snatch 23.35 Real Time 00.30 Room 104 00.55 Steypustöðin 01.20 Burðardýr 01.50 Sandham Murders 02.35 Bancroft 03.25 Shameless 04.20 Peaky Blinders 05.20 Friends 11.05716.30 Girl Asleep 12.25/17.50 Hitch 14.20/19.50 Snowden 22.00/03.15 Sex and The City 2 00.25 The Gallows 01.45 Texas Chainsaw 3D 20.00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi. 20.30 Landsbyggðir Rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Baksviðs (e) Þátta- röð fjallar um tónlist og tónlistarmenn. 21.30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir fær til sín góða gesti. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl. 19.00 Hrúturinn Hreinn 07.35 Sheffield – A. Villa 09.40 Footb. League Show 20 10.10 Tottenham – Man- chester United 11.50 Everton – Leicester 13.30 Haukar – Valur 15.10 Man. City – WBA 16.50 Chelsea – Bournemo- uth 18.30 Ensku bikarmörkin 19.00 Md. í hestaíþróttum 22.00 Newcastle – Burnley 23.40 Pr. League World 00.10 Grótta – FH 01.40 Seinni bylgjan 07.50 Valur – Selfoss 09.20 Valur – Njarðvík 11.00 South. – Brighton 12.40 Stoke – Watford 14.20 Tottenham – Man- chester United 16.00 Everton – Leicester 17.40 Sheffield United – Aston Villa 19.20 Grótta – FH 21.00 Ensku bikarmörkin 21.30 Seinni bylgjan 23.05 ÍR – Stjarnan 00.45 Md. í hestaíþróttum 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Ragnar Gunnarsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Bein út- sending á fimmtudögum með skemmtilegum krökkum. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón- leikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta vers af hverjum sálmi er sungið af Kristni Hallssyni. 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. (E) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Lars Løkke Rasmussen, for- sætisráðherra Danmerkur, sat fyrir svörum hjá umhverf- is- og matvælanefnd danska þingsins í gær vegna tengsla sinna við svonefnda „kvóta- kónga“, þ.e. lítinn hóp manna sem eiga stóran hluta af danska fiskveiðikvótanum. Nýverið upplýsti Ekstra Bla- det að Rasmussen hefði 2016 í afmælisgjöf þegið vikudvöl í sumarhúsi eins kvótakóngs- ins, dvöl sem metin væri á 10 þúsund danskar krónur eða tæplega 170 þús. ísl. kr. Fjallað var ítarlega um málefni Rasmussen í síðasta þætti af Jersild minus Spin á föstudaginn var á DR2, en þátturinn er enn aðgengileg- ur á vefnum dr.dk. Fyrir alla þá sem áhuga hafa á dönsk- um stjórnmálum er þátturinn skylduáhorf því þar greinir Jens Olaf Jersild ásamt Peter Goll, ráðgjafa, og Amalie Lyhne, leiðarahöfundi hjá Børsen, stöðuna í dönskum stjórnmálum með gagnrýnum og faglegum hætti. Meðal þess sem rifjað var upp í þætt- inum var að Rasmussen hefur um árabil ítrekað verið sak- aður um spillingu og fúsk með fjármál sín og var hann næstum búinn að vera í stjórnmálum árið 2014 þegar upp komst að hann hefði, á 10 mánaða tímabili, látið flokk sinn, Venstre, kaupa fyrir sig föt og skó að fjárhæð 2,5 milljónir ísl. kr. „Það er erfitt að skilja að [Rasmussen ] skuli ekki enn hafa lært af reynslunni í ljósi allra þeirra mála af þessum toga sem hann hefur verið viðriðinn,“ sagði Lyhne meðal annars í þættinum. Enn á ný í klandri Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir AFP Vandræði Lars Løkke Rasmussen kallaður til svara. Erlendar stöðvar Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á g. með Jesú 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 18.00 Fresh off the Boat 18.20 Pretty Little Liars 19.05 Entourage 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Supergirl 21.35 Arrow 22.20 The Wire 23.20 Næturvaktin 23.50 American Dad 00.15 Bob’s Burger 00.45 Entourage 01.15 Modern Family 01.40 Seinfeld 02.05 Friends Stöð 3 Eins og flestir vita er Ísland afar heitur áfanga- staður ferðamanna um þessar mundir og hafa marg- ir lýst hrifningu sinni á landinu okkar fagra. Einn þeirra er tónlistarmaðurinn Prof Akoma sem fór fremur óvenjulega leið í tjáningunni. Hann tók upp myndbönd við lagasmíð sína og setti á Youtube en lögin heita „I love Iceland“ og „Welcome to Ice- land“. Samkvæmt textanum og innlifuninni í lög- unum virðist Akoma hafa kolfallið fyrir landi og þjóð. Spurning hvort þessi góða landkynning dragi enn fleiri ferðamenn til landsins? Prof Akoma féll fyrir landi og þjóð. Syngur um ást sína á Íslandi K100 McCartney bað að heilsa geimverunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.