Morgunblaðið - 01.02.2018, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2018
Tilboð/útboð
Tilboð óskast
í uppsteypu
vegna breytinga á húsi við Lokastíg í miðbæ
Reykjavíkur.
Lýsing á verki:
Steypa þarf stoðvegg, sökkla, botnplötur og
veggi fyrir 9.3m² geymslur á lóð, 13.6m²
viðbyggingu á jarðhæð ásamt berandi
þakplötu, nýjum útitröppum, bita og súlu,
nýja 83m² milliplötu, tvennar svalir og inni-
stiga á tveimur hæðum, auk þess sem hækka
þarf núverandi burðarveggi um eina hæð.
Helstu magntölur:
Steypa: 70 m³
Steypustyrktarjárn: 7400 kg
Mót: 770 m²
Samið verður á grundvelli einingarverða.
Verktími er umsemjanlegur en miðað er við
að verkið vinnist á tímabilinu mars-ágúst
2018.
Áhugasamir geta nálgast allar upplýsingar
hjá einarsorli@actacor.is - sími 899 6400.
Tilkynningar
Tilkynning um kosningu ríkisendurskoðanda.
!"# $%"
&
'
(
)
(
* +
*
*
&
* ,
,
-.
/ * "
)
0
1
*
2
)
(
)
3
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar sl. að auglýsa tillögu að breytingu á
deiliskipulagi Flóahverfis skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Um er að ræða annars vegar breytingu sem felst m.a. í því að bæta við 50 m langri götu að lóðum við
Lækjarflóa 6, 8, 10 og 12 og hins vegar að veita tímabundna heimild til að reisa starfsmannabúðir á f
imm lóðum.
Tillagan verður til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18, Akranesi og á heimasíðu
Akraneskaupstaðar, www.akranes.is frá 1. febrúar til og með 16. mars 2018. Þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta eru hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna
þarf að skila skriflega eigi síðar en 16. mars 2018 í þjónustuver Akraneskaupstaðar eða á netfangið
skipulag@akranes.is.
Auglýsing skipulag - Akraneskaupstaður
- Flóahverfi -
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2018 að auglýsa lýsingu á fyrirhugaðri
breytingu aðal- og deiliskipulags Akraneshafnar, skv. 1. mgr. 36 gr. og 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.
123/2010.
Breytingin felst m.a. í eftirfarandi:
• Nýjum hafnarbakka
• Lenging á brimvarnargarði
• Öldudeyfing milli Aðalhafnargarðs og Bátabryggju
Lýsingin verður til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18 og á heimasíðu
Akraneskaupstaðar www.akranes.is. Ábendingum og athugasemdum við lýsinguna þarf að skila skriflega eigi
síðar en 15. febrúar 2018 í þjónustuver Akraneskaupstaðar eða á netfangið skipulag@akranes.is.
Lýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Akraness 2005-2017
- Akraneshöfn -
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa frá kl 9, gönguhópur leggur af stað
kl.10.15, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, myndlist kl. 13 og
bókmenntaklúbburinn mætir í hús kl. 13.15.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16. Leik-
fimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna með
leiðb. kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir innipútt.
Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni,
Allir velkomnir. s: 535 2700.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa 9-16. Morgunkaffi 10-10.30.
Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.30-11.30. Bókband kl. 13-16. Kvikmynda-
sýning 12.45. Bókabíllinn kemur kl. 14.30. Opið kaffihús 14.30-15.15.
Dalbraut 18-20 Söngstund með Sigrúnu Erlu kl. 14.
Fella-og Hólakirkja Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar eru skemmti-
legar stundir með Valgerði Gísladóttur frá kl. 10.30 til 12. Umræðuefni
fimmtudagsins 1. febrúar: Eftirminnilegur dagur í lífi mínu. Allir vel-
komnir, kaffi og meðlæti
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Opin handavinna frá kl. 9-12, bókband
kl. 9-13, vítamín í Valsheimili 10-11.15 - fjölbreytt og skemmtileg
hreyfing fyrir alla. Rúta til og frá Valsheimili fer frá Vitatorgi kl. 9.45.
Ókeypis og öllum opið. Boðið upp á kaffi í lokin. Frjáls spilamennska
13-16.30, handavinnuhópur 13.30-16, kaffiveitingar 14.30-15.30. Verið
velkomin á Vitatorg, síminn er 411 9450.
Garðabæ Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl.
9.30-16. Vatnsleikfimi í Sjál. kl. 7.40/8.20/15.15. Qi Gong Sjál. kl. 9.
Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Karlaleik-
fimi í Sjál. kl. 11. Stólaleikfimi í Sjál kl. 11.50. Boccia í Sjál. kl. 12.10.
Handv.horn í Jónsh kl. 13. Málun í Kirkjuhvoli kl. 13. Saumanámskeið
í Jónshúsi kl. 14.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi Maríu kl. 10-
10.45. Leikfimi Helgu Ben kl. 11.15-11.45. Perlusaumur kl. 13-16.
Bútasaumur kl.13-16. Myndlist kl. 13-16.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 Jóga, kl. 13
bókband, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14 Gjábakkagleði
(söngur v/undirspil), kl. 14 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 16.10
myndlist.
Gullsmári Handavinna kl. 9. Jóga kl. 9.30. Ganga kl.10. Handavinna
kl.13. Bridge kl.13. Jóga kl.18.
Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa frá
kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, boccia kl. 10, hádegismatur kl. 11.30.
Spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Eldri borgarar koma saman og eiga
notalega stund. Súpa og brauð, söngur og hugvekja. Allir eldri borg-
arar eru innilega velkomnir.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnar kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, listasmiðjan er opin, steinamálun með Júllu byrjar 8.2, kl. 9.30,
leikfimin með Guðnýju kl.10, sönghópur Hæðargarðs með Sigrúnu
kl.13.30, síðdegiskaffi kl.14.30. Línudans með Ingu kl.15-16. Nánari
upplýsingar í Hæðargarði eða í síma 411 2790. Allir velkomnir með
óháð aldri.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 í Grafarvogslaug, tölvunámskeið kl.
10 í Borgum, pútt kl. 10 á Korpúlfsstöðum, fleiri velkomnir og Sverris-
kaffi á eftir. Miðar á þorrablótið seldir frá kl. 10 í dag í Borgum 4.900.-
Leikfimi í Egilshöll kl. 11 í dag. Skákhópur Korpúlfa 12.30 í dag í
Borgum og tréútskurður kl. 13 á Korpúlfsstöðum í dag. Námskeið
Allir geta ort með Kristjáni kl. 13 í Borgum í dag og Boccia kl. 16 í
Borgum.
Norðubrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleikfimi
kl. 9.45, bókabíllinn kl.10.30 - 11, upplestur kl.11, opin listasmiðja
m.leiðbeinanda kl. 9-16, ganga m. starfsmanni kl. 14, tölvu-og
snjalltækjakennsla kl. 15.30. Uppl. í s. 411 2760.
Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr 10 er
boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin.
Hádegisverður er kl. 11.30-12.30 og kaffi og meðlæti er selt á vægu
verði kl. 14.30-15.30. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari
upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma 568 2586.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Bókband, Skólabraut kl. 9.
Billjard, Selinu kl.10. Kaffispjall í króknum kl.10.30. Jóga salnum
Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 12. Félagsvist
Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.
Vegna leikhúsferðar á morgun þá förum við frá Skólabraut kl. 18.45.
Skráning hafin í "óvissuferðina" 15. febrúar. Allar uppl. í síma
8939800.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba Gold kl. 10.30 - undir stjórn
Tanyu. ipat námskeið kl. 13.30, kennari Kristrún.
AUGLÝSINGASÍMI
569 1100