Morgunblaðið - 03.05.2018, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.05.2018, Blaðsíða 49
HVALIRNIR SKJÓTA EÐA NJÓTA? VILJUM VIÐ TAKA ÁHÆTTU ÞEGAR FERÐAÞJÓNUSTAN OG ÚTFLUTNINGSATVINNUVEGIRNIR ERU Í HÚFI? Segjum NEI við hvalveiðum! Segðu NEI með okkur!Undirskriftalisti á is.petitions24.com Jarðarvinir eru á Facebook! Þinn stuðningur skiptir mál! Hörð viðbrögð um allan heim Ferðamenn og aðrir neytendur taka stefnu í náttúru- verndarmálum æ oftar með í reikninginn þegar þeir ákveða hvert þeir fara og hvert þeir beina viðskiptum sínum auk þess sem þeir eru duglegir að við að deila skoðunum sínum. Alþjóðasamþykktir Alþjóðahvalveiðiráðið bannaði hvalveiðar með öllu árið 1986. Nú eiga 190 þjóðir aðild að CITES samningnum sem kveður á um algert bann við kaupum, sölu og flutningi allra hvalaafurða innan lögsögu þjóðanna. 7% af kvóta náðist - takmörkuð verðmæti Aðeins náðist að veiða 7% af kvótanum árið 2017 eða 17 hrefnur af 269 dýra kvóta. Hrefnan virðist nú forðast veiðilendur hvalveiðiskipa við Ísland. Verðmæti aflans var aðeins 17 milljónir. Háþróuð spendýr Nú standa fyrir dyrum veiðar á allt að 209 langreyðum. Langreyðurin er háþróað spendýr sem líkja má við fíl á landi. Næst stærst allra núlifandi dýra og lifir í 90-100 ár. Brota-brot af tekjum af hvalaskoðun 15 fyrirtæki hafa tekjur af hvalaskoðun, samtals um 5 milljarða. „Verðmæti“ aflans eru því aðeins um 0.3% af tekjum af hvalaskoðun. Þá eru ótaldar aðrar tekjur af komu útlendinganna. 5% minnkun þýðir 25 milljarða tap Ef aðeins 5% af ferðamönnum settu hvalveiðar fyrir sig við val á ákvörðunarstað yrðu landsmenn af 25 milljörðum. Er þetta áhættunnar virði? 0.003% af ferðamannaiðnaðinum Í samanburði við 500 milljarða tekjur ferðaman- naiðnaðarins eru „tekjur“ af hvalveiðum aðeins um 0,003%. Er hægt að réttlæta þessar veiðar árið 2018 á tímum samfélagsmiðla? Íslenskar vörur úr hillum verslana Íslenskar voru fjarlægðar úr hillum í verslana Whole Food í Bandaríkjunum og fleiri stórmarkaða vegna hvalveiða íslendinga. ÞESSI AUGLÝSING ER KOSTUÐ AF JARÐARVINUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.